Leita í fréttum mbl.is

Eru þessi fyrirtæki ekki bara að flytja vandamálið annað?

Datt í hug þegar ég las þessa frétt um þessa forstjóra að þeir eru að pressa á Bush að setja lög og grípa til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Að þau eru flest að flytja starfsemin sína meira og meira frá Bandaríkjunum. Afhverja hvetja þau hann ekki til að skirfa undir Kyoto samkomulagið. Jú kannski af því að þau ná árangri í USA með því að reisa stóriðjurnar annarsstaðar.Eins og á Íslandi.

Frétt af mbl.is

  Forstjórar hvetja Bush til aðgerða í loftslagsmálum
Viðskipti | mbl.is | 23.1.2007 | 8:59
Forstjórar nokkurra bandarískra stórfyrirtækja hafa skrifað George W. Bush, Bandaríkjaforseta, bréf og hvetja forsetann til að grípa til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í Bandaríkjunum. Það er kominn tími til að stjórnmálaleiðtogar landsins taki af skarið," sagði Jim Rogers, forstjóri Duke Energy, á blaðamannafundi í gærkvöldi. Álfyrirtækið Alcoa er eitt fyrirtækjanna níu.


mbl.is Forstjórar hvetja Bush til aðgerða í loftslagsmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil ekki þessa tilhneigingu að væla alltaf í ríkisvaldinu yfir öllu Þessi fyrirtæki ættu einfaldlega að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á eigin forsendum og hvetja önnur til þess, miklu skárra en að þvinga eigin viðhorfum yfir alla.

Geir Jónsson (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband