Fimmtudagur, 24. júní 2010
Æ Þór Saari
Finnst að menn þurfi nú að ganga á Þór Saari þegar hann kemst á svona flug. T.d. hvað á hann við með:
Þetta er alveg nákvæmlega sömu viðbrögð og hann og ráðherrar í ríkisstjórninni beittu í Icesave-málinu. Þeir halda fram pólitískum sjónarmiðum sem þeim hentar. Mér finnst satt að segja ógeðslegt að horfa upp á þetta því að þeir varpa fram hér misvísandi og röngum upplýsingum í pólitískum tilgangi
Er hann að halda því fram að Icesave hafi verið leyst? Og það eftir hans aðferðum? Er ekki staðreynd að það má er bara á leið fyrir dómsstól EFTA sem menn eru nær alveg vissir um að að komi til með að dæma okkur til að greiða málið. Sem gerir þjóðaratkvæði og fleira skrautlegt að algjörum brandara.
Og hvað á hann við með
Það er ekki víst að það þurfi að koma til eiginfjárstyrking. Það er það sem hefur komið fram á þessum nefndarfundum og meira segja í morgun með fjármögnunarfyrirtækjunum. Þannig að þarna er Gylfi beinlínis að blekkja.
Fyrst segir hann að það sé ekki víst að það þurfi að koma til eiginfjárstyrking. Sem þýðir að kannski þurfi að koma til eiginfjárstyrking. Og hvar ætlar Þór að ná í þá peninga? Og finnst með afbrigðum að menn skuli vera í því að segja að ráðherrar séu að ljúga eða blekkja.
Held að þetta hjálpi engum að láta svona.
Og svo þetta:
Það er ekki rétt hjá honum. Það er tóm blekking. Hvers vegna ættu skattgreiðendur að borga fyrir hana. Það hefur komið fram á nefndarfundum að þessi leið geti orðið dýr og að hún muni hugsanlega setja fjármögnunarfyrirtækin á hausinn nema eigendur þeirra leggi fram meira eiginfé. Og hún mun hugsanlega setja einn banka á hausinn nema eigendur hans leggi fram meira eiginfé, segir Þór sem vísar til setu sinnar í efnahags- og skattanefnd
Þór sem er hagfræðingur ætti nú að sjá að ofangreind klausa er náttúrulega vitleysa. Til að byrja með:
- Ríkið á hlut í öllum bönkum og bankarnir eru í hópi kröfuhafra hver í örðum og eiga því hluti hver í örðum. Sem og lífeyrissjóðir og fleiri. Þannig ef einn banki rúllar hefur það gríðarleg áhrif.
- Ríkið lagði öllum bönkum til fjármagn í formi víkjandi lána sem væru þá töpuð
- Ef að fjármögnunarfyrirtæki fara á hausinn þá verða margir sem fá engar leiðréttingar nema að þeir geti sótt það í gegnum gjaldþrot þar sem erlendir kröfuhafar hafa forgang á sínum kröfum. Sem og að þeir eignast væntanlega þessi gengistryggðu lán. Og gaman að vita hverning þeirra innheimta verður.
Ég vill að dómstólar klári þetta mál og Hæstiréttur verið fengin til að beita flýtimeðferð. Mér er í raun alveg sama um þessi fjármögnunarfyrirtæki rúlli ef það er tryggt að
- Þjónust bankana hækki ekki
- Vextir hækki ekki vegn þessu
- Ný lán verði ekki okurlán vegna þessa
- Skatta þurfi ekki að hækka
Þá er þetta bara flott.
En bendi á að þessi dómar eiga bara skv. því sem ég las í dag um kaupleigulán. Ekki ekki víst að það gildi um íbúðalán skv. þessu:
Niðurstaða mín er sú að þeir lánasamningar, sem skoðaðir voru í ritgerðinni minni, brjóti ekki í bága við íslensk lög en ég dró lögmæti kaupleigusamninganna hins vegar stórlega í efa. Þessar ályktanir mínar hefur Hæstiréttur nú heimfært á alla þá samninga sem eru gengistryggðir með sambærilegum hætti og umræddir kaupleigusamningar.Ingvar segir að málið snúi dálítið öðru vísi hvað varðar aðrar tegundir samninga.
Mig grunar að nákvæm skoðun á til að mynda húsnæðislánum, þar sem er annað orðalag, gefi aðra niðurstöðu. Þar er jafnvirðisákvæði. Skuldari viðurkennir að skulda jafnvirði tiltekinnar íslenskrar upphæðar í erlendum myntum. Slíkt orðalag var ekki að finna í kaupleigusamningunum. Þarna gæti komið til túlkunar á jafnvirðisákvæðinu. Ég gæti trúað því að það stæðist, því að viðurkenni lántakandi að skulda jafnvirði 20 milljóna króna í yenum og frönkum, segjum dæmisins vegna að það væru 1000 yen og 1000 frankar, þá skuldar hann sem því nemur minna af yenum og frönkum ef krónan fellur. Viðal við Ingvar Christiansen
Taka stöðu gegn almenningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Viðskipti
- Controlant tryggir sér 35 milljónir dala
- Hagræðingaraðgerðir skilað árangri
- Lækka stýrivexti í annað sinn á árinu
- Mesta stýrivaxtalækkunin í áratug
- Evrópuumræðu laumað á dagskrá
- Hlutabréfamarkaður í blóma eftir kjör Trump
- EBITDA Heima eykst um 7,5%
- Hildur söðlar um og hættir hjá Emblu Medical
- Engir viðbótarsjóðir í boði
- Víðtæk áhrif skattahækkana
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Já en Magnús er Gylfi ekki að taka stöðu með lánveitendum gegn lántökum í þessu máli. Hæstiréttur dæmdi gengisbindinguna ólögmæta og nú neita hinir seku að fara eftir dóminum. Gylfi tekur undir með þeim og hverjum er hann þá að hygla.
Eru fjármálafyrirtæki hafin yfir lög og þurfa ekki að hlýta dómum hæstaréttar eins og aðrir.
Sigurður Sigurðsson, 24.6.2010 kl. 01:11
Eins og ég hef áður sagt þá verður hrun og það hrun er ekki neitt í líkingu við firra hrunið######
Sigurður Haraldsson, 24.6.2010 kl. 01:34
Sæll Magnús,
Ætla ekki að taka afstöðu til þess sem Þór sagði, hann verður að standa fyrir sínu;)
Mér finnst þetta mál einfalt. Fjármálafyrirtæki hafa orðið uppvís að lögbrotum. Gengistrygging lána í íslenskum gjaldmiðli hefur verið felld í Hæstarétti eins og lög gerðu ráð fyrir. Fyrirtækin hafa brotið lög og geta ekki með nokkru einasta móti sótt þessa peninga neins staðar nema í eigin vasa. Bankarnir sólunduðu þúsundum milljarða í rugl og vitleysu og bara sorrý, þeir geta borgað brúsann af eigin glæpastarfsemi. Ég hef nákvæmlega ekki nokkra einustu samúð með þessum fyrirtækjum sem höguðu sér á glæpsamlegan hátt og skæla nú í hákór. Ekki til í dæminu.
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 24.6.2010 kl. 03:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.