Leita í fréttum mbl.is

Ekki glæsilegur rekstur á Rúv hjá Páli Magnússyni

Var óvart að hlusta á útvarp frá Alþingi áðan þar kom fram að menntamálaráðherra var að leggja fram svör við fyrirspurnum um fjárhagsstöðu Rúv.

Þar kemur m.a. fram að:

Áríð 2004 var Rúv rekið með 50 milljóna halla

Árið 2005 var hallinn 200 milljónir

Fyrstu 6 mánuði ársins 2006 var hallinn 450 milljónir sem bendir til að hallinn verði um 800 milljónir fyrir allt árið 2006.

Þetta styrkir mig í þeirri trú að fljótlega eftir ohf breytingunna verði farið að selja eignir Ruv t.d. rás 2 og síðan restinn.

Mér finnst líka þetta vera ótrúlegur halli á rekstri án þess okkur hafi verið sagt frá honum. Einhverjir ekki að standa sig þarna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er örugglega Kastljósið að stórum hluta,, enda liðið þar ekki með undir 700.000 á mánuði og júróvísion er ekki ókeypis

ehud (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 13:51

2 Smámynd: AK-72

Hver veit? Kannski var það planið að reyna að keyra reksturinn í kaf til að geta komið með afsökunina um að það þurfi að selja til að mæta hallanum. 

AK-72, 23.1.2007 kl. 14:04

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Það var einmitt það sem mér datt í hug

Magnús Helgi Björgvinsson, 23.1.2007 kl. 14:11

4 Smámynd: Hlynur Hallsson

Kolbrún Halldórsdóttir var búinn að biðja um þessar tölur frá menntamálaráðherra frá því í desember. Maður skilur núna af hverju Þorgerður Katrín var ekki æst í að gefa þetta upp!

Hlynur Hallsson, 23.1.2007 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband