Föstudagur, 25. júní 2010
Þar fór Bjarni með það!
Á ég að trúa því að einhver Sjálfstæðismaður sé svo vitlaus að trúa þessum rökum. Þ.e. að draga umsóknina til baka vegna Icesave.
- Svona til að byrja með þá tengjast þessi mál ekkert. Nema að Bretar beiti sé geng aðild okkar að lokum samningum. Því að samningar við ESB fjalla ekkert um óleystar milliríkjadeilur.
- Síðan rétt að benda á að ekkert í þeim 35 liðum sem samið er um fjalla um þetta.
- Því væri það fyrst þegar samningar hafa náðst um öll atriði að Bretar og Hollendingar gætu farið að beita sér gegn samningi við okkur.
- Það er talið að samningaviðræður taki 2 til 4 ár. Og ljóst að Icesave verður löngu leyst fyrir þann tíma. Því að þá verður það komið fyrir EFTA dómsstól og búið að dæma í þessu máli.
Held að Bjarni og félagar eigi bara að viðurkenna að LÍÚ hefur beitt sínum áhrifum og skipað þeim að vera á móti ESB. Og jafnvel fengið til þess stuðning frá bændum. LÍÚ vill ekki að nokkur hreyfi við valdi þeirra yfir fiskveiðiauðlindinni sem þeir fengu gefins um árið. Og sjálfstæðismenn hlýða. Það er jú búið að kaupa handa þeim heilt dagbalað í Hádegismóum og flokknum ber að hlýða.
Leggja aðildarumsókn til hliðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll Magnús !
Svosem rétt ígrundað hjá þér, ef þú tekur bara Icesave "argúmentið" eitt og sér, en nú sagði Bjarni líka:"Ekki bara vegna framkominna hótana um að ekkert verði af samkomulagi nema við göngum að afarkostum Breta, heldur er líka mikilvægt að við nýtum alla okkar krafta til að sigrast á þeim efnahagserfiðleikum sem við er að glíma."
Og þarna er ég allavega fyllilega sammála Bjarna, glapræði að vera í þessum viðræðum eins og málum er háttað a landinu í dag, en hann hefði líka getað nefnt kröfu þjóðverja um hvalveiðistopp, en bæði það og Icesave tenging breta, eru aðeins lóð á vogarskálina, ekki avgerandi eins og þú bendir á.
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 25.6.2010 kl. 17:32
hárrétt hjá Bjarna, reyndu ekki að búa til einhverjar samsæriskenningar um þetta burt með esb ruglið.
óskar (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 17:56
Kristján! Ef þú eins og ég hefur ígrundað hvað það var sem aðallega fór með okkur í hruninu. Þá hlýtur þú að vera sammála að það var KRÓNAN sem fyrir 2008 var allt of hátt skráð og kynnti undir þennslu hér á landi. Hún hrundi síðan með tilheyrandi hækkun lána, verbólgu og lánum einstaklinga. Krónan er okkar helsti dragbítur og hefur verið um áratugaskeið. Málið er að bankar hættu að fá lánað vegna hennar og erlendir aðilar vilja ekki sjá hana. Bara þessvegna er hvert ár sem við bíðum með að komast í samstarf um semeiginlega mynnt, hættu tími þar sem að smá hikst hjá okkur getur endanlega sent gengi krónunar niður til andskotans varnalega. Krónan var um 1980 eftir að 2 núll voru tekin af hann jöfn danskri krónu en er nú 1/20 af verðgildi danskrar krónu. Og ef við förum aftur til 1920 þá voru krónunar jafnar en í dag hefur krónan okkar fallið um 2000% miðað við danska krónu. Hér á Íslandi hafa komið reglulega svona dýfur. Og gjaldeyrishöft er nú komin og ekki nema um 15 ár sem engin höft hafa verið á krónunni.
Samningaviðræður taka um 2 til 3 ár. Og eina sem við græðum á því að fresta þeim er að það verður hér enginn möguleiki á stöðugleika, afnámi verðtrygginar, lágir vextir eða annað fyrr en þá langt inn í framtíðinna. Við eigum nátturulega að klára þessa samninga þó ekki nema vegna þess að við fáum þá aðgang að stuðningi við krónuna í aðlögunarferli að upptöku evru. Og þó ekki væri nema vegna þess að reynsla annarra t.d. Svía er að vöruverð lækkar um 20 til 40% með aukinni samkeppni á mörkuðum. Og þó ekki væri nema vegna þess að við erum nú þegar búin að taka upp 60 til 80% af reglum ESB án þess að njóta ávinnings sem ESB þjóðir nóta af samstarfin.
Nú ef að samningurinn verður ömurlegur verður hann ekki samþykktur, en vinnan verður áfram til ef að við reynum aftur síðan.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.6.2010 kl. 18:02
Óskar og hvaða ESB rugl ert þú að tala um. Bendi þér á að um 90% af allri Evrópur er í eða að sækja um aðild að ESB. Það eru kannski allir ruglaðir nema við? Og margar þjóðir ESB gengu þar inn í kjölfarið á kreppu eða fjármálkrísum.
T.d. Svíar, Finnar og löngu áður Danir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.6.2010 kl. 18:09
Ég held því miður að þú hafir rétt fyrir þér Magnús.
Það er LÍÚ auðvaldið sem kaus Bjarna til formanns Sjálfstæðisflokksins sem talar í gegnum hann núna.
LÍÚ er búið að tryggja sér meirihluta á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Þetta veit Bjarni Ben. LÍÚ er búið að segja honum frá því að þeir eru með meirihluta að fundinum.
Þess vegna syngur Bjarni Ben eins og Kanarífugl söng LÍÚ í setningarræðu sinni á Landsfundinum.
Sjálfstæðisflokkurinn er nú endanlega orðin málpípa og hægri hönd LÍÚ. Fyrir 25 árum kom sama stað upp hjá Framsóknarflokknum. Þá breyttist Framsóknarflokkurinn í hagsmunasamtök fyrir SÍS.
Örlög Framsóknarflokksins bíða nú Sjálfstæðisflokksins þegar Sjálfstæðisflokkurinn einangrar sig við sértæka hagsmuni ákveðinna aðila í viðskipalífinu.
Með sama áframhaldi endar Sjálfstæðisflokkurinn sem 5% til 15% flokkur sem er einskorðaður við hagsmuni ákveðinna einstaklinga og fyrirtækja eins og Framsóknarflokkurinn er í dag.
Sniddan, klippt og skorin (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 21:33
ég
snorri (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 00:36
ég finn til með ykkur sem eruð hlynnt umsókn að ESB ég held því miður að þið vitið ekki hvað þið eruð að tala um!!!!!!!! þetta er einfaldlega afsal af sjálfstæði okkar! mig langar til þess að þið hugsið ykkur aðeins um áður en þið gerið endanlega upp huga ykkar "ekkert annað" annars bið ég ykkur vel að lifa og hafið það gott
snorri (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.