Þriðjudagur, 6. júlí 2010
Eru þetta allt fólk með bilalán sem er að mótmæla?
Það er náttúrulega bara búið að dæma gengistryggingu á bílalánum hjá Lýsingu og SP fjármögnun ólöglega.
Seðlabanki sem og FME komu með tilmæli til banka og fjármögnunarfyrirtækja að miða tímabundið við meðalvexti Seðlabanka þar til dómur fellur um hvort að þessir samningsvextir eigi við þegar að forsendur þeirra dæmdar ólöglegar. Manni skilst að með flýtimeðferð eigi það að vera í haust.
Það var ljóst að bankar og fjármögnunarfyrirtæki ætluðu ekkert að gera í þessu og óskuðu eftir fyrirmælum þessara stofnana.
Nú liggur fyrir að Talsmaður Neytenda er búinn að ræða við banka og fjármála fyrirtæki sem hafa tekið jákvætt í að rukka bara ákveðna upphæð af bílalánum. Um 15 þúsund af hverri milljón!
Annars bendi ég á færslu hér sem Ingibjörg Hinriksdóttir skrifaði og birtir stöðu á sínu bilaláni eftir því hvaða lánakjör verða endanlega fyrir valinu. Þar kemur fram hversu mikið hún hefur ofgreitt miðað við 4 möguleika og eins hvaða greiðslur hefðu átt að vera á láninu hennar skv. þessum möguleika og hvaða eftirstöðvar hefðu þá átt að vera af láninu og eins hvað hún hefur ofgreitt. Af þessu dæmum er hún í þeirri stöðu að hafa borgað mun meira en henni bar í öllum 3 möguleikunum og höfuðstóll lánanna hrapar niður og enn meira þegar ofgreiðslur eru reiknaðar til lækkunar höfuðstólnum
Síðan finnst manni furðulegt að fólk ráðist að Seðlabankanum þegar hann aðeins kemur með tilmæli.
Og eitt varðandi almennar skuldaniðurfellingar á öll lán einstaklinga eins og Lilja og Sigmundur Davíð tala um: Getur einhver nefnt mér fordæmi um að það hafi einhversstaðar verið gert áður og gengið upp?
Áfram mótmælt í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Clinton kominn heim af sjúkrahúsi
- Skíðafólki bjargað með þyrlu
- Aldrei verið flogið nær sólu
- Komum þeim öllum heim
- Vélar American Airlines kyrrsettar um stund
- Ísrael gerir hvað sem er til að verja ríki gyðinga
- Engin hátíðahöld í Betlehem um jólin
- Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar í ríkisstjórninni
- Hér ríkir mikil sorg og reiði
- Clinton fluttur á sjúkrahús
Fólk
- Myndir: Bríet söng inn jólin á Stuðsvellinu
- Ekki meira af Stranger Things
- Dóttir Bjarna brá á leik: Þið eruð ekki fávitar
- Rödd sem þögguð var niður
- Hættulegt mengi sem við lifum í
- Ragnar Þór hélt jólin fyrr en vanalega
- Við getum jarðað alla
- Lífið er alveg lífshættulegt
- Óvæntar vísbendingar kynda undir sambandsorðróma
- Við vorum grimmdin
Viðskipti
- Sækja þarf fram í markaðssetningu
- SoftwareOne kaupir Crayon
- Vöxtur ekki einkennt greinina á árinu
- Verktakar fegra tölurnar
- Honda og Nissan ræða samruna
- Bréf Alvotech inn í líftæknivísitölu Nasdaq
- JBT Marel muni einblína á tekjusamlegð
- Segja tölur um opinbera starfsmenn skakkar
- Hið ljúfa líf: Í stríði og friði skal það freyða best
- ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum
Nýjustu færslurnar
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjórn -- viðurkenni að ég á pínu erfitt með að sjá hvernig stjórnin ætlar að ná utan um fjármögnun dýrustu kosningaloforða a.m.k. á þessari öld, með tekjuskattshækkanir fyrirfram útilokaðar!
- Gleðilega hátíð
- Jólakveðja
- GLEÐILEG JÓL....
- Bæn dagsins...Æska og elli..
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Magnús !
Reyndu að vera raunsær !
Við sem segjumst vera félagshyggju fólk eigum að hugsa um fólkið !
Hvers vegna ertu að reyna að verja handónýt gjörðir alþingismanna, sem þykjast vera félagshyggju fólk ?
Við völd í þessu landi er okkur sagt að sé stjórnmálaflokkar sem kenna sig við félagshyggju ?
Ef það er rétt, þá eiga þessir flokkar að fara gera eitthvað fyrir fólkið í landinu !
Það eina sem þið hafið gert, er að slá skjaldborg um fjármálafyrirtækin !
Núna er komið að örlagastundu fyrir YKKUR !!!!
Ef þú vllt ekki hjálpa fólkinu í landinu, þá færðu bara það sem þú átt skilið !
JR (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 01:49
Við lifum á fordæmalausum tímum. Slíkir tímar krefjast fordæmalausra aðgerða. Hagkerfið verður ekki keyrt á þeim skuldum sem verið er að troða á almenning og fyrirtæki. Almennar afskriftir og eða niðurfærslur eru óhjákvæmilegar. Þetta á ekki bara við um Ísland, heldur heim allan.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 6.7.2010 kl. 01:59
Almenn skuldauppgjöf var reglubundin í fornum sið. Þá var það reglan að þegar nýr höfðingi tók við stjórnartaumum voru allar skuldir manna núllaðar út þannig að allir gætu byrjað með hreint borð undir nýrri stjórn. Þá var þetta talið nauðsynlegt til að viðhalda samfélagslegum stöðugleika og þannig gekk það í gegnum aldirnar, þar til tekið var upp á vesturlöndum miðstýrt seðlabankakerfi með takmarkaða bindiskyldu (fractional reserve banking). Síðan þá hafa kreppur og krísur eða hrun orðið að lágmarki einu sinni á mannsævi. Þegar hagfræðingar tala um stöðugleika í dag þá eru þeir fyrst og fremst að meina stöðugleika fjármálakerfisins, en það er mikilvægt að blanda því ekki saman við samfélagslegan stöðugleika. Með sama áframhaldi verður hvorugt til staðar hér á landi á næstunni, og það má þá helst þakka því að stjórnvöld hafa sjálf tekið frumkvæði í lögleysu.
"Ef þú greiðir ekki þína skuld þá munu aðrir þurfa að borga hana i staðinn" er líklega lélegasti brandari sem hefur heyrst lengi. Auðvitað er fólki svosem velkomið að borga mínar skuldir, það myndi hjálpa mér heilmikið, en hinsvegar er ekkert sem skyldar það til þess frekar en það vill. Skuldir við bankakerfið eru ekki peningar í hendi heldur tölur á blaði, síðast þegar ég leiðrétti tölur á blaði þá minnist ég þess ekki hafa þurft að senda neinum reikning. Annað dæmi um tölur á blaði er hlutabréfaverð en það reyndist ekki mikið að marka það!
Ykkur sem trúið í alvöru Franek og félögum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum þegar þeir opna munninn með sínum hræðsluáróðri, vil ég benda á að þessir menn fá greidd verulega há laun fyrir að viðhalda vestrænu blekkingunni um hið sanna eðli fjármagns. Það var sú blekking sem gat af sér hrunið!
Guðmundur Ásgeirsson, 6.7.2010 kl. 02:20
“It is well enough that the people of the nation do not understand our banking and monetary system, for if they did, I believe there would be a revolution before tomorrow morning.” – Henry Ford
Íslendingar eru loksins byrjaðir að fatta, hvað með þig?Guðmundur Ásgeirsson, 6.7.2010 kl. 02:29
Við þurfum byltingu og hún er orðin að staðreynd hvort þú kemur með eða ekki er þitt val en á endanum þarft þú að borga mörgum sinnum þá upphæð sem það tók að láni ef ekki verður gripið í taumana!
Hvar er búið að hagræða í bankakerfinu eftir hrun ef þú getur sagt mér það þá færð þú prik hjá mér?
Sigurður Haraldsson, 6.7.2010 kl. 07:57
Ég er með engin bílalán.
Axel Þór Kolbeinsson, 6.7.2010 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.