Þriðjudagur, 6. júlí 2010
Allt í lagi leyfum þeim að borga vexti skv. samningum!
En ef að þetta kostar ríkissjóð auknar greiðslur m.a. til bankana þá skattleggjum við gróða þeirra sem hagnast á þessum kjörum um það sem þetta kostar okkur! Finnst það sanngjarnt. Og rukkum til baka hagnað þeirra ef að Hæstiréttur dæmir að taka eigi upp vaxtakjörin líka)
(ég er með gengistryggt lán sem a.m.k. hverfur með vöxtum Seðlabanka)
Mótmælt á ný við Seðlabankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Semsagt, ef ég sendi þér ólögmætan reikning og þú neitar réttilega að borga hann Magnús, þá hefur myndast hjá þér hagnaður sem reikningsuuphæðinn nemur og það ber að skattleggja af fullum þunga skv. þinni lífsspeki!
Kristján H Theódórsson, 6.7.2010 kl. 13:11
Hagnað?
Er það hagnaður að endurheimta þýfi úr klóm dæmdra glæpamanna?
Sigurður #1 (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 13:13
Alveg sammála, ég er ekki til í að láta smyrja þessum lánum yfir á mig og mína.
Gunnar (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 13:19
Ef einhverju verður smurt ofan á þín lán Gunnar, þá er það algjörlega í boði bankanna og þeir að koma sínum kostnaði á þig!
Kristján H Theódórsson, 6.7.2010 kl. 13:24
Það er einkar lágkúrulegur málflutningur að halda því fram að þessum lánum verði klínt á aðra ef dómur hæstaréttar stendur. Þetta er fjarstæða. Í fyrsta lagi var gert ráð fyrir þessu við stofnun nýju bankana og þeir í raun keyptu þessar skuldir á slikk. Gunnar, þú munt því ekki þurfa að borga fyrir einn eða neinn.
Í öðru lagi þá geta menn spurt sig hvað hefði gerst ef gengið hefði ekkert hreyfst frá því lánin voru tekin, á hvaða vöxtum væru menn þá að borga til baka? Jú samningsvöxtunum!... Værir þú þá kanski að borga þetta fyrir aðra Gunnar ? Nei þetta er helbert kjaftæði í Magnúsi og öðrum sem halda þessari þvælu fram, runnin undan rifjum fjármagnseigenda.
Óskar, 6.7.2010 kl. 13:24
Nú virðist sem þessi lán verði hagstæðari en námslán.
Það finnst mér skjóta skökku við, alltaf verið að tala um að það hafi verið að mylja undir námsmennina en núna er verið að borga niður fyrir þá sem keyptu bíla.
maria (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 13:32
Gleymist ekki að þessar endurgreiðslur eru vegna þjófnaðar sem nú er í höndum glæpalýðsins sem rændi bankana innanfrá?
Þeir tóku skortstöðu gegn krónunni og hvöttu fólk til að taka lán með gengistryggingu.
Nú er það í höndum stjórnvalda að tryggja það að þetta þýfi náist til baka.
Þetta er að mínum dómi aðalatriði málsins.
Árni Gunnarsson, 6.7.2010 kl. 13:44
Hættiði þessu nöldri, og að reyna að etja kúguðum lántakendum þessa lands sama, þetta yrði auðvitað aldrei nema það stutt tímabil sem menn nytu þessara lágu vaxta ef þeir dæmast réttilega standa, því bankarnir beita auðvitað endurskoðunarákvæðum samninganna til að hækka þá. Það er auðvitað ekkert nema sanngjarnt að þeir sem hafa mátt þola ýmsar kárínur vegna þessa arna síðustu misseri, fái einhverja sárabót.
Og enn og aftur ,þá á auðvitað að "leiðrétta" verðtryggðu lánin líka vegna forsendubrests. Því ekki stendur á lánastofnunum að gagga um forsendubrest gagnvart þeim ef samningsvextir haldast, en þá eigum við auðvitað eftir gagnsókn gegn þeim vegna forsendubrests sem er á þeirra ábyrgð!
Kristján H Theódórsson, 6.7.2010 kl. 13:44
Magnús Helgi, ég þekki fólk sem lenti í því að innbrotsþjófar létu greipar sópa á heimili þeirra. Þjófarnir náðust síðar og fólkið fékk hluta af munum sínum til baka.
Þykir þér réttlátt að skatturinn sendi þessu fólki skattareikning fyrir "fundna féð"?
Þykir þér réttlátt af fólkið fái engar tryggingabætur fyrir þá muni sem ekki hafðist upp á?
Kolbrún Hilmars, 6.7.2010 kl. 14:57
Nei Kolbrún, ekkert af þessu sem þú telur upp er réttlátt, frekar en að þeir sem ekki tóku gengistryggð lán þurfa að bera skaðan sem verður ef vextirnir halda sér óbreyttir.
Ég meina finnst þér réttlátt að Gunnar steli af þér og Jón þarf að borga þér það til baka?
Bjöggi (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 16:06
Bjöggi, að sumu leyti hefurðu rétt fyrir þér; allir þjófnaðir bitna með einum eða öðrum hætti á öðrum, t.d. með hækkun tryggingaiðgjalda.
En það leyfist engum að bæta tjón sitt með því að ganga í næsta hús og hirða þar jafngildi þess. Það tel ég líka gilda um gengislánin; þeir sem lánuðu ólöglega eiga sjálfir að sitja uppi með tapið - og skömmina!
Kolbrún Hilmars, 6.7.2010 kl. 16:27
Magnús, illgirni þín í garð lántaka er orðin sjúkleg. Ég hvet þig til að leita þér hjálpar.
Theódór Norðkvist, 6.7.2010 kl. 17:02
Kristján H Theódórsson, 6.7.2010 kl. 13:24 Hvaðan eiga bankarnir að fá fé fyrir þessu annarstaðar en af öðrum viðskiptavinum?
Árni Gunnarsson, 6.7.2010 kl. 13:44 Þeir sem klúðruðu málum í bönkunum eða rændu þá eru ekki lengur í bönkunum og koma gengistryggingu ekkert við. Ég sagði að ef þessar leiðréttingar kosta okkur öll hærri skatta þá findist mér að það ættu að vera þeir sem njóta þessara kjara umfram aðra sem ættu að borga þá. Sbr. kröfu fólks um að þeir sem njóti fríðinda borgi fyrir þau.
Kolbrún Hilmars, 6.7.2010 kl. 14:57 Við erum að tala um gengitryggð lán sem voru veitt með vitneskju og vitund þeirra sem um þessi mál eiga að fjalla. Þau voru talin lögleg þar til að hæstiréttur feldi sinn dóm. Sé ekki hver er sekur í þessu máli. Fjármálafyrirtæki buðu lánapakka sem fólk sótti um. Báðir aðilar skrifuð undir. Ekkert sem telst saknæmt við það.
Theódór Norðkvist, 6.7.2010 kl. 17:02 Æ góði ég keypti mér íbúð 1988 og lenti í því að verðbólga næsta árs náði á tímabili nærri 100% og ég missti þá íbúð. Ég missti aðra nokrum árum seinna. Ég er enn að borga þær skuldir. Ég bý í Búsetu íbúð og hef gert það í 15 ár og haft það fínnt. Ég vill að allir hafi greiðslubirgði við hæfi en er fjandans sama um eignarhlut fólks. Það borðar ekki steinsteypu. Og hefur ekkert við það að gera nema að það ætli að selja. Hér hefur komið hrun reglulega og fólk misst íbúðir og farið í gjaldþrot. Fólk hefur unnið sig út úr því en síðustu ár hefur fólk gengið af göflunum. Fólk keypti einn, tvo eða fleiri bíla á lánum af því að það gat það. Það skipti öllu út úr íbúðunum eftir að hafa horft á innlit útlit. Það jafnvel reyf húsin og byggði ný bara af því að það fékk lán til þess. Fólk verður líka að átta sig á því að hér verður ekki neitt sem áður. Og lán verður að greiða til baka. Ef hér á að verða endurreysn þá verðum við að taka á okkur birgðar. Ríkisstjórnin getur ekki gert það fyrir okkur því hún hefur aðeins þá peninga sem við greiðum í skatta og gjöld. Og þeim mun meira sem hún borgar þeim mun meira þurfum við að borga til ríkisins.
Ég keypti mér bíl 2005 á gengitryggðuláni með 4% vöxtum. Ég reyndar var hræddur og keypti mér bíl á 690 þúsund. Ég hafði nefnilega heyrt að gengið gæti hrunið. Og ég er búinn að borga af þessum bíl a.m.k. milljón og skulda enn. Þannig að ég frábið mér röfl um að ég sé með illgrini. Ég er hinsvegar raunsær.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.7.2010 kl. 23:08
Ef þeir sem lentu í geðveikinni af völdum verðtryggingarinnar 1983 og næstu árin hefðu haft manndóm til að rísa upp af krafti og mótmæla verðtryggingunni værum við ekki í þessum sporum í dag.
Það athugist að gengistryggingarruglið er afleiðing verðtryggingarinnar.
Þess vegna finnst mér að þeir sem létu drulla svona yfir sig fyrir þremur áratugum ættu að hætta að skíta yfir þá sem eru að sýna manndóm núna.
Hinir fyrrnefndu höfðu tækifæri til að koma í veg fyrir að koma í veg fyrir að hryllingurinn endurtæki sig fyrir komandi kynslóðir.
Þeir höfðu ekki bein í nefinu til þess. Það er mikil ábyrgð sem á þeim hvílir.
Theódór Norðkvist, 6.7.2010 kl. 23:40
Málið var vinur vors og blóma að fyrir verðtryggingu var næstum ómögulegt að fá hér lán. Því að verðbólgan át upp lánin svo að bankarnir voru reknir með tapi sem ríkið sem eigandi þurfti að bæta þeim. Og á meðan hér er örmynt þá verður hér verðtrygging því annars verður hér ekkert um lán.
Magnús Helgi Björgvinsson, 6.7.2010 kl. 23:59
Og af því að allir eru að tala um að þessi gengistryggðu lán væru ólögleg þá stóð málið svona í desember fyrir 6 mánuðum.
Þ.e. fyrir sex mánuðum dæmdi héraðsdómur að borga skildi eftir þessum samningum. Hæstiréttur úrskurðað um eitt atrið í þessu máli. Önnur eru enn ófrágengin eins og hvort að samningarnir sem slíkir þurfa þá að endurskoðast.
Því finnst mér allt of langt gegið að segja að lánafyrirtæki hafi stundað glæpastarfsemi í þessu atriði. Nóg gerðu þau annað.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.7.2010 kl. 00:08
Afhverju ertu að birta dóm sem var snúið í Hæstarétti.
Það hefur ekki skort samingsvilja hjá lántakendum hingað til. Til að samningar takist milli aðila verða báðir að hafa af því einhvern hag. Hingað til hafa lánveitendur ekki verið til viðræðu um neinar leiðréttingar lána.
Fjármálafyrirtæki eru núna í þeirri stöðu að viðskiptavinum þeirra er meinílla við þau og gæti ekki verið meira sama þótt þau færu í þrot. Þetta er staða sem þessi sömu fyrirtæki hafa komið sér hjálparlaust í.
Hæstiréttur hefur dæmt í málinu. Það er ekki neinu við það að bæta. Verðtryggingarþáttur lánasamningana er ólögmætur en vaxtakjör og lánstími stendur. Er eitthvað óljóst við það? Ef Hæstiréttur tekur það ekki sérstaklega fram að vaxtakjör eða lánstími breytist þá standa þessi ákvæði samnings.
Hæstiréttur var ekki spurður um hvað tæki við ef verðtryggingarákvæði samninga stæðust ekki lög.
Það er ansi hart til þess að vita að ef niðurstaða Hæstarétts er ekki valdhöfunum að skapi þá þurfi ekki að fara eftir henni. Hvar er þá réttarríkið stadd.
Hvaða rök eru fyrir því að vextir seðlabanka eigi að gilda frekar en samningsvextir fram að næsta dómi. Að það sé ósanngjarnt á ekki við í þessu tilfelli. Þeim sem tóku þessi lán þótti heldur ósanngjarnt að greiða þrefaldar afborganir en fengu þau svör að samningur væri samningur og hann gilti. Nú eru þessir samningar í gildi þangað annað hefur verið ákveðið og nú geta lántakendur sagt við lánveitendur það sama "Samningur er Samningur".
Þetta er viðmótið sem mætti lántakendum í fjármálakerfinu og menn uppskera venjulega eins og þeir sá.
Sigurður Sigurðsson, 7.7.2010 kl. 01:02
Hvaða menn eru að uppskera eins og þeir sá. Minni þig á að lánafyrirtæki eru ekki menn. Það starfar fólk þar. Ég er ekkert hrifin af því hverning fjármögnunarfyrirtæki hafa starfað síðustu ár. Finnst margt af því sem þau gerðu fáránlegt.
En mín reynsla af bönkum er að ef maður fer til þeirra tímanlega þá hef ég í gegnum árin fengð leiðbeiningar og aðstoð til að koma mér út úr vandamálum.
Ég birti dóminn til að sýna að fólk sem talar nú eins og það hafi alltaf legið ljóst fyrir nú eftir hrun að þessi bílalán væru með ólöglegu gengisviðmiði, er ekki að fara með rétt mál. Því það var ekki fyrr en nú um miðjan Júní sem hæstiréttur snéri þessu máli. Hérðaðsdómur taldi að þessi lánakjör ættu að standa. Og fjallaði um samningana í heild. Hæstiréttur dæmdi bara um vextina og því verður að bíða fram í September þegar að möguleiki er á að hæstiréttur fjalli um aðra skilmála lánana.
Nú er talsmaður neyenda búinn að gefa tilmæli um að fjármálastofnanir rukki fram til þess að dómur fellur í hæstarétti upp á ákveðina upphæð fyrir hverja milljón sem fólk skuldar. Þannig að fólk hefur val. Skil þessvegna ekki þessi mótmæli.
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.7.2010 kl. 01:21
Útlendingar mun hafa sagt þegar þau sáu hverjir áttu að greiða af negam-lánveðsöfnum:. Samkvæmt úttekt á Íslandi 2005 af IMF voru þessir neytendur eða greiðendur veðlánanna orðnir svo skuldsettir vegna greiðsluþjónustu við ríki, lánastofnanir og sjóði og vegna eðli negam-lána sem hækka umfram verðbólgu þá verður þetta aldrei greitt nema um 50%, 1.000.000.000 í svona lélegum veðbréfum samþykkjum við á 500.000.000
Þá má búast við að tilboð Ríkisstjórnar [siðspilltra hafi verið] hafi verið ef við tryggjum að leiðrétting fari ekki til fórnarlamba Negam-lána íbúðakerfisins þá gæti ykkur vel tekist að fá meira borgað en okkur, eigum við ekki semja um 600.000.000. Það er 40% afföll.
Íbúðalánakerfi Íslendinga er rekið með negam-lánsformum hámarks áhættudreifar þar sem veðbólga hækkar umsamið raunvirði heildarskuldar á lánstímanum umfram neytendaverðvísi [neysluvístölu] eftir um 3 ár í eðlilegri UK bólgu.
Algjörlega þess vegna bannað lánsform í flestum Ríkju EU og USA nema til 5 ára. Hér eiga að ríkja sömu eignarréttahefðir og veðbréfa. Spánverjar á sínum tíma mun hafa sett sér refsi ákvæði gegn lánstofnunum sem voru að fikta við umsaminn annuitet lánsform eftir samninga og breyta í negam: hámarks áhættu með narrandi lágum byrjunargreiðslum: neikvæðum vöxtum í samanburði við eðlilegt jafngreiðsluform.
IMF forgangsraðar ekki niðurskurði Ríkistjórnar Íslands hann reynir að tryggja að hún geti staðið við sínar skuldbindingar. Ríkisstjórn ber ekki ábyrgð á þeim sem eru ekki þjóðin hverju sinni, að hennar mati er greinlegt.
Júlíus Björnsson, 7.7.2010 kl. 02:01
Magnús þú svaraðir ekkert því sem ég var að tala um. Í staðinn ferðu að þrugla eitthvað um hvernig lánamálum var háttað fyrir verðtryggingu.
Það kemur því bara ekkert við sem ég var að tala um, því sem gerðist í óðarverðbólgunni 1983-1990, þegar stór fjöldi manns misstu húsin sín.
Theódór Norðkvist, 7.7.2010 kl. 10:04
Ok Magnús bankafólk. En hvaða máli skiptir það í þessu hvað héraðsdómur sagði. Hæstiréttur hefur snúið þeim dómi og hann gildir ekki.
Jú það margt ágætis fólk sem starfar innan fjármálakerfisins og vill gera allt sem þess valdi stendur til að aðstoða fólk. En úrræðin skortir og ekki fara að tala um þessar aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur sett til hjálpar fólki í vanda. 110 % leiðin er auðvitað arfavitlaus og miklu skynsamlegra fyrir viðkomandi að fara í gjaldþrot og leigja á almennum markaði eða í félagslega kerfinu.
Sigurður Sigurðsson, 7.7.2010 kl. 12:35
Góður puntur Theódór.
Verðtryggðir heildar nafnvextir er sama og heildarraunvextir á bréfum, allvega markmið þess sem ekki ætlar að selja langtíma öruggustu veðbréfinn. 1 heimilskaup og jafngeiðslu lán til 30 ára Heildarskuld/360 x 360 jafnháir gjalddagar er best og lang algenast í lýðræðislegum borgríkjum.
Þegar negam formið var innleitt hér samfara að innlend vístala varð staðfest með lögum að vera neytendaverðvísir [CPI] og kölluð neysluvístala,
þá voru Nafnvextir= raunvaxta markmið minnst á þessum negam formum 8,5% . Ekki spurning að margir misstu húsin sín.
Júlíus Björnsson, 7.7.2010 kl. 16:20
Það sem hér er lagt til að síðuhöfundi verður á vissan hátt að veruleika, þegar gengistryggð húsnæðislán verða leiðrétt munu lánþegar líklega þurfa að endurgreiða hluta þeirra vaxtabóta sem þeim hafa verið greiddar á grundvelli vaxta af allt of háum ólöglegum höfuðstóli. Þessir peningar renna í ríkiskassann og bæta þannig stöðu hans sem því nemur, án þess að sérstakan viðbótaskatt þurfi til. Það má ekki gleyma þessu atriði þegar fjallað er um sanngirnissjónarmið, og hverjir eigi að bera þungann af leiðréttingunni.
Guðmundur Ásgeirsson, 7.7.2010 kl. 16:42
Gervi einkabankar stunda einokunar negam lánformsformastefnu til að innheimta skatta í Ríkissjóð. Til að gera banka að grýlum og Ríkistjórnir að englum.
Brussel á að vera grýlan í framtíðinni þegar AGS er búið að gegna grýlu hlutverkinu.
Neytendur þurfa svo að borga alla skattanna á endanum. Okurvextir er Ríkistjórnar felu skattar. Fjármálgeirinn er í samburði við önnur lönd dýrasta lausnin til að fela atvinnuleysi.
Einokun í kraft ríkisverndaðrar fákeppni er reynsla í þágu greiðsluþjónstu neytenda við Hluthafanna.
Júlíus Björnsson, 7.7.2010 kl. 18:12
Einmitt Júlíus, okurvaxtastefnan er dulin skattlagning.
Theódór Norðkvist, 7.7.2010 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.