Þriðjudagur, 13. júlí 2010
Bíddu hvað er fréttnæmt við þetta?
Það hefur verið talað um það síðan í vor að það þyrfti að skera niður og hækka skatta. Var ekki talað um að það yrði að skera niður um 30 til 40 milljarða og svo hækka tekjur ríkisins um 11 til 15 milljarða. Hvað er nýtt við þetta? Tekjur ríkisins eru skattar niðurskurður er lækkun á þjónustustigi. Ríkisstjórnin fær einhverjar ráðleggingar frá AGS og allt fer á hliðinna. Jóhanna segir hér að ekki verði farið eftir þessu ýtrustu hugmyndum AGS en samt er Sigmundur Davíð byrjaður með sínar samsæriskenningar og bloggkórinn byrjar með sönginn um fjölda flótta frá Íslandi og fleira og fleira
- Jakobína Ingunn ÓlafsdóttirLeggst sífellt í dróma
- Kristinn Karl BrynjarssonÁðurflutt leikrit, komið á ný á "fjalir"
- Sigurður SigurðssonÞað fer um mann hrollur
- Ingibjörg Kristrún EinarsdóttirÉg fékk sjokk
- Edda KarlsdóttirDream on kelling...það verður ekki!!
- FrjálshyggjufélagiðSegðu af þér Jóhanna!
- Jóhann Elíasson"REYKÁS" HEILKENNIÐ ENN OG AFTUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!
- Haukur GunnarssonAuðvitað hækkar þetta lið skatta, það er komma
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir007
- Tómas Ibsen HalldórssonAlþjóðagjaldeyrissjóðurinn...
- Ásdís SigurðardóttirNei þú gerir það ekki ?? en hvað ef við útlokum að
- Einar B BragasonEr fólk kemst upp með morð um hábjartan dag !
Þetta er sami söngurinn og hefur verið hér síðustu ár. Skv. þessu fólki gæti maður haldið að nú væri önnurhvor fjölskylda á götunni, helmingur þjóðarinnar fluttur úr landi. Önnur hvor fjölskylda gjaldþrota. helmingur þjóðarinnar sveltandi og svo framvegis. AGS átti að selja auðlindir okkar til einhverja vondar bandaríkjamanna, hingað áttu að koma efnahagsböðlar og fleira og fleira. En sorry allar þessar spár haf ekki staðist. Það hefur tekist að gera þetta án þess að allar hrakspárnar hafi ræst enda veit fólk varla um hvað það er að tala.
Endalausar samsæriskenningar.
Útilokar ekki skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Hjúkrunarfræðingar skrifa undir kjarasamning
- Vara við hættulegum og gölluðum vörum
- Nóvemberhitametið fallið?
- Eldur kom upp í Sorpu
- Fimm fulltrúar biðjast lausnar vegna álags og áreitis
- Er í mínum huga engin frétt
- Fjögur ungbörn á spítala með RS-veirusýkingu
- Sama orðræða um konur og í Klaustursmálinu
Erlent
- Borgarstjóri Lundúna sakar Trump um rasisma
- Lögreglan með mikinn viðbúnað fyrir landsleik
- Repúblikanar fá meirihluta í fulltrúadeildinni
- Lést í sprengingu við hús Hæstaréttar
- Sænskt stjórnvald gagnrýnir auglýst kvensköp
- Trump útnefnir tryggðavin í dómsmálaráðuneytið
- Flytur líklega ekki í Hvíta húsið
- Krefjast fimm ára fangelsis yfir Le Pen
Nýjustu færslurnar
- Frjálslynd Viðreisn?
- Rannsóknarbl... nei niðurrifsblaðamaðurinn er þá svona innrættur !
- Vilhjálmur Birgisson hristir upp í liðinu.
- Hérna er okkur sögð ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AF HVERJU MENNSKIR GESTIR Í ÖÐRUM STJÖRNUKERFUM ERU ALMENNT EKKI AÐ HEMSÆKJA jarðarbúana á sínum UFO-diskum:
- Spursmál og Kristrún...og meiri skattar!
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 969289
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er ekki jafn stór "jákór" í bloggheimum. Þú ert nú ansi einmana í stuðningnum við AGS.
Hafsteinn Björnsson, 13.7.2010 kl. 13:38
Þða sem þú segir í fyrstu línunum þarftu að lega aftur.
Það átti nenilega að SKERA NIÐUR og hækka svo skatta.
Það hefur ekkert verið skorið niður!!!
Það jafngildi pólitísku sjálfsmorði að snerta vinstrapakkið sem er menntað heimspekingar, jarðfræðingar og sagnfræðingar og hanga á óunninni yfirvinnu hjá ríkinu.
Það er miklu betra að níðast á almennum launamanni sem aldrei mótmælir, jafnvel þó að yfir hann sé vaðið á skítumgum skónum....
'Islandingar knna nefnilega ekki að taka sig saman og mótmæla.
Örfáir tugir hafa sig frammi, hinir röfla hver við annan en gera ekki nokkurn skapaðann hlut. Fara þeir hinir sömu fram, stinga mótmælendurna í bakið fyrir klink úr vösum ráðamanna og selja ömmu gölu með...
Óskar Guðmundsson, 13.7.2010 kl. 13:52
> Það hefur ekkert verið skorið niður!!!
Ó jú, það hefur víst verið skorið niður.
Matthías Ásgeirsson, 13.7.2010 kl. 14:06
Æ Maggi minn láttu ekki svona. Hvaða svekkelsi er þetta í þér þó að maður gagnrýni heilaga Jóhönnu og Skattgrím aðeins.
Eru þau hafin yfir gagnrýni???
Sigurður Sigurðsson, 13.7.2010 kl. 14:46
Það er þó öðruvísi og betra hljóðið í heilum kór en fölskum fugli...
Kristinn (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 15:29
,,Fréttin" er að félagshyggjuflokkur skuli alltaf ráðast á þá sem þeir segjast vera að berjast fyrir !
Annars verður það að fylgja með, það eru bara aular sem virðast veljast endalaust til metorða innan félagshyggjuflokkana !
Magnús, ert þú ef til vill einn af þessum aulum ?
JR (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.