Leita í fréttum mbl.is

Kristinn gerist frjálslyndur?!

Fann þetta á vef Ísafoldar

24.01.2007 

 Kristinn H Gunnarsson mun á næstunni tilkynna ákvörðun um að snúa baki við Framsóknarflokknum.

Allt bendir til þess að Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, snúist á sveif með Frjálslynda flokknum á næstu vikum og þingflokkur Guðjóns A. Kristjánssonar verði því fimm manns. Til skoðunar er að Kristinn taki efsta sæti á lista flokksins og þá jafnvel í Norðvesturkjördæmi þaðan sem tveir þingmanna flokksins, Guðjón Arnar og Sigurjón Þórðarson, koma. Gangi það eftir að Kristinn taki fyrsta sætið mun Guðjón fara fram í öðru Reykjavíkurkjördæminu en Sigurjón væntanlega taka slaginn sem efsti maður í Norðausturkjördæmi. En þetta skýrist væntanlega eftir landsfund flokksins um helgina þar sem skorið verður úr um það hvaða stöðu Margrét Sverrisdóttir skipar innan forystusveitarinnar ...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Kristinn H. Gunnarsson hefur alltaf verið frekar frjálslyndur........hélt ég.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2007 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband