Sunnudagur, 25. júlí 2010
Þetta er nú að verða komið gott!
Finnst alveg makalaus vinnubrögð hjá VG. Til að koma allri ábyrgð yfir á Samfylkinguna þá halda þau fund og senda svo þingflokksformanninn af stað í fjölmiðla og tilkynna að þetta sé allt Samfylkingunni að kenna þessi samningur. Þó er þetta búið að fara 2x í gegnum nefnd um erlenda fjárfestingu og fulltrúar allra flokka í nefndinni nema Vg og Hreyfingar hafa lýst þessum samningi sem löglegum.
Guðfríður Lilja hótar að hætta að styðja stjórnina, svo kemur Þuríður og nú svona gefur Atli það í skyn. Hann hefur þó rænu á að minnast á það að þetta mál sé í vinnslu 5 ráðherra sem það hefur verið nú lengi. Það er óvart bara ekki til einföld lausn á þessu. Fólk ætti að muna að það hafa verið gerðar 3 tilraunir til að innlendir aðilar kaupi þetta. M.a. Lífeyrissjóðir en þeim leyst ekki á kjörin.
Spurning hvað þingmenn VG voru að gera í allan vetur nema að þvælast fyrir öllum málum. Ekki haf ég séð tillögur til þingsályktunar um HS orku frá þeim eða frumvörp um breytingar á lögum um fjárfestingu í orkufyrirtækjum
Síðan minni ég menn á að það er ekki rétt hjá Atla og co að einhver sé að öðlast auðlindirnar eins og hann talar heldur er um nýtingarrétt í afmarkaðan tíma að ræða. Rétt að lögin eru þannig að þessi nýtingartími er allt of langur. Því þarf að breyta.
En það verður aldrei þingmeirihluti fyrir því að ríkið fari að ausa nú tugum milljörðum til að kaupa HS orku. Ég trúi því ekki. Það verður farið í að takmarka hvað HS orka getur stækkað og koma í veg fyrir að önnur orkufyrirtæki verði í meirihlutaeign einkaaðila. Og eins að landeigendur geti ekki selt einkaaðilum orkunýtingarrétt hjá sé.
Mér er alveg sama um það að hver þingmaður eigi að fara eftir eigin sannfæringu en fyrr má vera. Settust þessir þingmenn og ráðherrar VG ekki niður í maí í fyrra og ákváðu að fara í samstarf við Samfylkingu? Manni virðist stundum að einhverjir hafi bara verið í fríi þá og skrifað undir án þess að meina nokkuð með því. Því þeir hafa verið einna duglegastir í að veikja þessa stjórn og grafa undan henni.
Vona að Samfylking taki það ekki í mál að kosta til tugum milljarða í að friða VG. Frekar að hætta þessu bara núna! Þessi barátta er dæmd til að tapast ef VG heldur svona áfram.
Bendi að lokum á ágæta grein um þetta HS orku dæmi hér Orkubloggið
Gæti ógnað ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Líklegast ráða þingmenn VG ekki við órólegu deildina innan flokksins, þ.e. rauðliðana. Sem eru nú ekki alveg skörpustu pólitíkusarnir á landinu ef þeir ætla sér að sprengja stjórnina með þessu máli.
Sem þýðir væntanlega endurkomu hrunflokkanna að valdastólunum...
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 17:45
Hversvegna gerði Samfylkingin ekki neitt?
Og hversvegna telur Samfylkingin að hagsmunir skuggalegs skúffufyrirtækis í Svíþjóð séu mikilvægari en ríkistjórnarsamstarfið og þeir almannahagsmunir að orkufyrirtækin verði í opinberri eigu?
Agnar Kr. Þorsteinsosn (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.