Sunnudagur, 25. júlí 2010
Skil ekki þessa yfirlýsingu Hagsmunasamtakana!
Til að byrja með hélt ég að hélt ég að Lýsing væri í eigu Exista! Þannig að þeir hafa væntanlega ekki fengið neinn afslátt af neinum lánum sem flutt voru á milli. Minnir að Deutche Bank sé aðal lánveitandi Lýsingar. Dómurinn var jú um bílalán hjá Lýsingu.
Síðan er rétt henda hér inn athugsemd sem ég setti á eyjuna:
Eftirfarandi frétt er af www.pressan.is og er haft eftir Forstjóra Neytendastofu:
"Í samtali við Pressuna sagði Tryggvi að þar sem gengistryggingarpartur lánaskilmálanna hafi verið dæmdur ólöglegur af Hæstarétti sé ekki órökrétt að hinir erlendu vextir séu þar með að vera ólögmætir.
Aðspurður hvort lántakendur megi vel við una segir Tryggvi erfitt að meta hvað sé sanngjarnt og hvað ekki. Það sé afstætt og háð mati hvers og eins en
niðurstaðan er hagstæðari en ef orð samningsins um gengistryggingu væri að ræða.
Segir hann niðurstöðuna ekki koma á óvart miðað við upplýsingarnar sem koma fram við lestur dómsins og hvernig orðalag sé í lögum um neytendalán þegar vafi komi upp um vexti samanber 14. gr. laganna.
Fólk valdi á milli þriggja kosta, þ.e. verðtryggðs láns, óverðtryggðs og gengistryggðs láns og með því að velja gengistryggðs lán fram yfir verðtryggt lán mátti báðum samningsaðilum vera ljóst að forsenda lánsins væri tenging við erlendan gjaldmiðil."
Siguður Líndal segir:
"Eftir að hafa lesið dóminn tel ég að niðurstaða hans sé sanngjörn. Dómarinn rökstyður niðurstöðu sína á sannfærandi hátt og ég sé ekkert athugavert við hana.
Sigurður segir að rökstuðningur fyrir forsendubrestinum sé sannfærandi og dómari verði auðvitað að taka tillit til þess hvaða afleiðingar dómurinn getur haft fyrir þjóðfélagið."
En Hagsmunasamtökin skilja lögin svo miklu betur.
Furða sig á gengisdómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 969461
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
það er rétt að fólk valdi á milli 3ja kosta, en hins vegar EF gengislán hefðu ekki verið í boði hefði 4rði kosturinn komið mjög sterkur inn.. nefnilega að taka ekki lán.
Stebbi (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 21:50
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.7.2010 kl. 21:55
Magnús Helgi, þú ert svo duglegur í að misskilja hlutina. Yfirlýsingin gengur út á að ef dómur héraðsdóms verði fordæmisgefandi fyrir húsnæðislán. Síðast þegar ég vissi býður Lýsing ekki húsnæðislán. Vertu nú svo vænn að hætta þessum eilífu útúrsnúningum/misskilningi. Þeir eru þér ekki sæmandi.
Stebbi, þetta vantaði einmitt inn í röksendarfærslu dómarans.
Marinó G. Njálsson, 25.7.2010 kl. 21:59
Mikið innilega er ég sammála þér. Það er verið að reyna að sannfæra þjóðina um að þessum blessuðu lánum hafi verið þröngvað upp á fólk gegn þess vilja. Er ekki líka jafn ólöglegt að taka við ólöglegu láni og að veita það?
Lánin eru ólögleg en á bara annar aðilinn að borga en hinn vera stikkfrír? Á ekki bara að fella niður og gefa skuldina?
Aðalatriðið er það að lánin voru tekin með fúsum og frjálsum vilja og öllum mátti vera það ljóst að áhætta fólst í gengistryggðu láni. Ef hæstiréttur staðfestir dóminn sem ég vona svo sannarlega að hann geri þá er staða skuldara samt mun betri en fyrir dóm.
Berti (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 22:00
Sammála þér. Mér finnst mjög sérstakt þegar sagt er að þó svo lánin voru ólögleg þá á að styðjast við vextina sem lánin báru þó svo að þeir séu þá líka ólögleg.
Ótrúlegt að það er marg oft búið að benda á ýmis lög sem segir að ef að um ólögmæt lán er að ræða þarf að ensdurskoða allan samninginn. En sá sem minnist á þetta er yfirleitt sagður vera bjáni og hálfviti og hann viti ekkert um þetta þó svo að hann sé mögulega hæstaréttadómari og maðurinn sem skítur yfir hann atvinnulaus og ómenntaður einstaklingur sem hefur ekki hundsvit á þessu.
Þakka þér fyrir flott blogg
Fannar (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 22:13
Það tekur ekki nokkur maður lengur mark á Framsóknarsamtökum heimilanna.
Eiður Guðnason (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 22:22
Ég held að ég geti nánast fullyrt það að nánast engin af þeim sem tóku myntkörfulán til að kaupa bíl eða húsnæði vissi að þetta var ólöglegt.
Ekki vissi ég það, og ef það hefði legið á borðinu að þetta væri ólöglegt þá hefði ég aldrei tekið svoleiðis lán. En annars er maður búin að tapa minnst á bílalánunum, verðtryggðu húsnæðislánin eru búin að éta upp allt sem ég átti og stela frá mér 12 árum í afborganir. Vegna hrunsins, verðtyggingar og lækkunar á húsnæðismarkaði eru farnar 11 milljónir í eign í vaskinn.
Annar Stebbi (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 22:51
Sá sem heldur úti þessari síðu er ekkert að misskilja neitt !!
Hann er svo forhertur, ef það hjálpar fólki, þá skal þessi Magús vera á móti þvi alveg eins og ráðherrar ríkisstjórnar þessa lands !
Alveg með ólikindum, að fólk sem segist fylgja félagshyggju , getur alls ekki staðið með venjulegu fólki í baráttu við fjárglæframenn !
JR (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 22:56
Því miður finnst mér fólk verð mjög upptekið af því agnúast út í þá sem tóku gengistryggt lán og þeir geti bara tekið ábyrgð á þeim vanvitahætti.
Það er mál til komið að neitendur, lántakendur, lánþegar þessa lands sameinist og standi saman gegn óréttlætinu í hinu ofvaxna og gíruga fjármálakerfi landsins sem setti ríkissjóð og eina 7 banka á hausinn, þar með talið Seðlabankann.
Það getur ekki verið að heimilin í landinu eigi að bera þá byrðar ofan á allt annað. Öll mistökin sem hafa verið gerð fram til þessa dags verða ekki skrifuð á lánþega og eigum við þar af leiðandi ekki að taka skellinn fyrir ofvaxið bankakerfi með ólögleg lán í boði. Almenningur á ekki að þurfa að ver fjármálaverkfræðingar til að geta/þora/vilja að taka lán til þess að koma sér upp þakið yfir höfuð.
Ábyrgðin hlýtur að liggja hjá eftirlitsstofnunum, stjórnmálamönnum, bankastjórnendum sem hafa einkvætt bankanana TVISVAR og uggðu ekki að sér í seinna skiptið.
Leyfið heimilunum að njóta vafans... annars verða þau rústir einar.
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 23:20
Er einginn að taka eftir því augljósa??..... það er verið að kynda viljandi í þjóðinni.... stjórnmálamenn gefa alltof auðveldlega færi á sér.. björk fékk að hita upp og búa til umræður ....sjáið bara fjólda fréttagreina á sunnudegi og af fréttamiðli sem enginn treystir . (Öflug Þjóðþjappa) ...... gríðarlegt fjármagn byrtist skyndilega frá víkingum.....
CIA og KBG í bullinu og díana prinsessa í höfninni.... og Lengi lifi Drottningin ...já sjáum nú bara til með það .... lifi minning hennar á Flickr.com....
Nú er bara að finna samkenndina og búa til ofursamfélag sem virkar fyrir alla....er það semþeir gera ráð fyrir....
Gunnar H (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 23:25
Samfylkingin, víkingarnir og óli grís voru í hópi fjölda BigCorp á heimsvísu sem tóku sig saman á laun til að leika á stærstu mafíu heims Vatikanið,kaþólskakirkjan, frímúrarareglan og dottninginn...........sem að komu H-V flokka, miðstýrðu brúðuleikhúsi víða .....og algerlega óbreytilegu nema með samstöðu og viðskiptum sín á milli byggða á áðuróséðu viðskiptatrausti(Þó þeir hafi litið afar illa út sem var líka til að þjappa okkur í eina heild,,, ) ......held að við jarðlingar séum að uppfæra tilveru okkar á æðra plan sem heilamulningsvélar, virðum og treystum hvor öðrum
Gunnar H (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 23:55
Magnús það er fátt sem þú skilur
Sigurður Haraldsson, 26.7.2010 kl. 08:20
Lànin voru òlögleg. Thad vissu lànafyrirtækin, sem eru ekki annad en glæpafyrirtæki. Hèradsdòmarinn Arnfrìdur Einarsdòttir er klàrlega vanhæf. Hùn er gift Brynjari Nìelssyni, sem rekur lögmannsstofu àsamt lögmanni Lysingar. Thetta er yfirgengilegt sidleysi, sem gengur ì berhögg vid ESB samninginn, sem Ìslendingar hafa undirritad. Arnfrìdur var à efa vìsvitandi fenginn til thess ad dæma, til ad fà dòm sem væri fjàrmàlafyrirtækjum ì hag.
Steini (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 09:33
Lánafyritækin vissu ekkert að lánin voru ólögleg, FME vissi það ekki einusinni. Það liggja fyrir mörg álit frá FME og stjórnvöldum að gengistryggð lán séu í lagi. Það var ekki fyrr en einhver skuldari sem sat uppi með stökkbreytt lán fór að skoða lögin að menn áttuðu sig á því að lánin væru ólögleg.
Bjöggi (IP-tala skráð) 26.7.2010 kl. 12:32
Ég er viss um að einræðisfrúin, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur kallað Sigurð Líndal á teppið og forritað hann til að segja bara það sem hentar stjórnvöldum og fjármálafyrirtækjum.
Sovét - Ísland, óskalandið. Hvernær ferð þú?
Theódór Norðkvist, 26.7.2010 kl. 15:13
Sæll Magnús
Fór inn á linkinn sem þú vísar í hér að ofan og fann ekki umrædda frétt. Forstjóri Neytendastofu ??
Gisli Tryggvason er Talsmaður Neytenda og ég dreg bara stórlega í efa að það sem þú skrifar, sé rétt eftir honum haft.
Hagsmunasamtök heimilanna hafa frá upphafi verið sjálfum sér samkvæm í umsögnum um gengistryggðu lánin.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 26.7.2010 kl. 16:47
Sæll aftur Magnús
Rétt skal vera rétt.
Fann þessa frétt með Tryggva Axelssyni forstjóra Neytendastofu og þú er með ráttu að vísa í það sem eftir honum er haft.
Það kemur þó ekki í veg fyrir að ég sé ósammála þeim ágæta manni.
Hef frá upphafi verið sammála málfluttningi Marinós hjá HH, fundist hann skýr, rökréttur og studdur með lagalegum forsendum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 26.7.2010 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.