Leita í fréttum mbl.is

Náttúrulega hárrétt hjá Birni Vali

Finnst nú svona í fljótu bragđi ađ Björn Valur sé sá ţingmađur sem hefur komiđ mér skemmtilegast á óvart. Yfirleitt mađur sem vill leysa mál af skynsemi tek sér staklega undir ţetta hjá honum:

„Nei, ekki ţannig. En ţađ er auđvitađ mjög sérstakt ađ fólk lýsi ţví yfir fyrirfram ađ ef ţađ nái ekki fram sínum ítrustu kröfum í einhverjum málum ađ ţađ styđji ţá ekki lengur ríkisstjórn, í ţađ minnsta á međan veriđ er ađ leysa máliđ. Ţetta eru dálítiđ stór orđ og ţađ gćti fariđ svo ađ fólk yrđi annađ hvort ađ standa viđ ţau eđa skipta um skođun.“

Ţađ er einmitt máliđ. Guđfríđur og félagar eru í raun ađ lýsa ţví yfir ađ ef ađ ekki verđi fariđ ađ ţeirra vilja ţá verđi stjórn slitiđ og ţetta mál faliđ öđrum flokkum. Og međ ţessum yfirlýsingu Guđfríđar er hún búin ađ mála sig út í horn. Ţví ađ ef um málamiđlun verđur ađ rćđa ţá ţarf hún ađ skipta um skođun frá ţví hún rauk međ látúm í fjölmiđla.

Og ţetta:

„Viđ vitum ekki hvađa lending verđur í ţessu máli. Okkur eru ekki allir vegir fćrir í ţví. Ţannig ađ ţađ er líklegra en hitt ađ viđ verđum ađ finna einhverja sameiginlega lendingu sem allir geta unađ viđ, ekki eingöngu ţeir sem hóta stjórnarslitum. Ţeir sem gera ţađ eru ţá sömuleiđis ţeirrar skođunar ađ ţetta mál sé betur leyst af einhverjum öđrum en okkur. Ţví er ég ósammála.“

Skynsamur mađur skipstjórinn frá Ólafsfirđi. Ekki bara í ţessu máli heldur fleirum t.d. sem varaformađur fjárlaganefndar

 


mbl.is Sérstakar yfirlýsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband