Þriðjudagur, 17. ágúst 2010
Mannorðsmorð!
Þetta sýnir vel að vefmiðlar sem kalla sig fréttamiðla verða að fara að hugsa sinn gang. Nú síðustu misseri hafa þessir miðlar kynnt undir allskonar kjaftasögum og óstaðfestum sögusögnum! Menn hafa auðveldlega getað stofnað og kynnt undir aðförum að andstæðingum sínum og allir gleypa það upp. Og nú er framið mannorðsmorð á einstakling sem ekkert hefur verið sannað á.
Þetta má svo skoða í samhengi við regluleg upphlaup gegn stjórnmálamönnum sem menn hafa sett á dauðalista. Eins og t.d. Gylfi Magnússon. Nú er verið að vega að Agli Helgasyni fjölmiðlamanni. Og svo gegn ýmsum aðilum síðustu misserin.
Svona svokallaðir fréttamiðlar eins og pressan og eyjan verða að vanda sig betur og DV verður að hugsa vandlega sinn gang. Ef þetta eru miðlar sem vilja vinna gagn verða þeir að vanda það sem þeir birta. Ekki gleypa svo hrátt það sem einhver annar birtir.
Maðurinn látinn laus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er dapurlegt, ekki síst í ljósi þess að DV hefur verið rísandi miðill, að þeir skuli velja að taka svona dýfu ofan í skólpræsið...
hilmar jónsson, 17.8.2010 kl. 16:47
Það er mikið rétt að fjölmiðlar og þá sér í algi fjölmiðlar eins og DV þurfa að taka sig saman í andlitinu það er skelfilegt ef ótímabær birting á mannsnöfnum meintra gerenda reynist svo alr0ng. DV er blað sem bara gerir út á leiðindi og það slæma í þjóðfélaginu það er dapurt að slíkur miðill skuli eiga sér aðdáendahóp hér á landi. En að þú Magnús berir þetta mál saman við klúðrið í letihaugnum honum Gylfa Magnússyni eða Egil Helgason er fáránlegt. Egill er maður sem líkt og DV nærist á að kasta skít og drullu í aðra á sama tíma og hann sjálfur telur sig betur siðmenntaðan en anað fólk. Sveiattan að nefna slíkan mann um leið um þú vekur athygli á annars þörfu máli.
Heiða (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 16:57
Þeir voru alltof fljótir á sér með að birta nafn... eiginlega allt um manninn.
DoctorE (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 17:00
.... einu sinni var hundur drepin á hroðalegan hátt og var hundmorðinginn rekin úr vinnuni og yfirheyrður fram og til baka af lögreglu. Öll þjóðin stóð á öndinni og svo kom myrti hundurinn labbandi heim í rólegheitunum og allt varð leiðinlegt aftur í þjóðfélaginu....ekta íslenskt fyrirbæri eitthvað...
Óskar Arnórsson, 17.8.2010 kl. 17:16
Mér finnst nú alltílagi að vega að stjórnmálamönnum í fljölmiðlum þeir eru opinberar persónur og kusu það sjálfir. En það er alls ekki í lagi að saka menn um glæp í fjölmiðlum áður en dómur fellur.
Óli (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 17:49
Sá reyndar engar ásakanir í fréttum DV.
En spurning með að birta mynd af honum, það var óþarfi.
En DV sagði bara frá staðreyndum, að hann væri í yfirheyrslu hjá lögreglu. Síðan þegar honum var sleppt, sagði DV frá því.
Held að fólk sé að fara soldið framúr sér í þessu. Kalla DV sorprit og fleira vegna þessa máls.
Það voru 3 fjölmiðlar sem birtu mynd og nafn þess sem var í haldi lögreglu.
sigmar (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 17:55
Ekki í fyrsta sinn sem saklausir eru dæmdir hér á landi .
Mér finnst þó DV vera rannsókarmála-blað .
Öðruvísi en Helgarpósturinn " í den ".Þar var "þjónað"lögfræðingum og Jón Kaldal átti þátt í slíku .
En við vitum ekkert ennþá .Óþarfi samt að birta mynd , fyrr en málið er lengra komið .
Kristín (IP-tala skráð) 17.8.2010 kl. 17:59
Voru það lögreglu-yfirvöld á Íslandi sem upplýstu DV?
Má ekki velta því aðeins fyrir sér? Og í ljósi þess eru DV og sá grunaði saklaus!!!
Og lögreglu-yfirvöld Íslands stór-sek!!!
Bara smá pæling! M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.8.2010 kl. 21:24
Anna Sigríður,
Ef þetta er allt saman runnið undan rifjum lögreglunnar, hvernig stendur þá á því að DV er nær eini fjölmiðillinn sem fellur fyrir því meinta bragði? Þessi kenning þín um einhverja sekt lögreglunnar gengur eiginlega ekki upp.
DV fylgir þarna einfaldlega sinni ritstjórnarstefnu eins smekklega og þeim er einum lagið! Það hljómar ekki sannfærandi að reyna að klína þeim sómanum á aðra einstaklinga eða stofnanir, ritstjórn DV hefur ekki þurft hjálp við áburðardreifinguna.
Zaratul (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 03:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.