Leita í fréttum mbl.is

Ánægjuleg tíðindi af Icesave

Var allt í einu að velta fyrir mér hvernig staðan á Icesave væri nú miðað við hækkandi gegni krónunar.

Fór inn á Iceslave.is en skuldaklukkan þar hefur ekki verið uppfærði síðan 17 mars 2010.

En ég tók að svona upp á grín gengið þá og stöðu á höfuðstól Icesave og svo stöðunna í dag:

Staðan í dag skv. Gengi 20. ágúst

₤

2.350.000.000

437.100.000.000 kr.

1.329.242.850

203.374.156.050 kr.

 

Samtals

640.474.156.050 kr.

Staðan 17. mars 2010

 

₤

2.350.000.000

453.550.000.000 kr.

1.329.242.850

232.617.498.750 kr.

 

Samtals

686.167.498.750 kr.

 

Lækkun í krónum

45.693.342.700 kr.

Sem sagt að höfuðstóllin hefur lækkað um 45 milljarða frá því í mars. Eignir Landsbankans eru nú áætlaðar um 1200 milljarðar eða meira og helmingur af því fer upp í innistæðutryggingar. Þannig að það eru a.m.k. 600 milljarðar króna. Það hefur verið rætt um að við fáum 2 ára vaxta hlé þannig að enn eru ekki farnir að tikka vextir á þetta.  Þá er þegar til töluvert af upphæðinni á reikningum í bretlandi þannig að höfuðstóll lánsins verður greiddur strax eitthvað niður. Því verða vaxtagreiðslur ekki eins háar.

Þetta er dálítið langt frá því sem að Framsókn og fleiri sögðu um skuldir upp á ´þúsundir milljarða vegna Icesave. Og segir kannski allt um málflutning þeirra og indefence og fleiri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Láttu ekki svona það verður aldrei samið við ESB eða Breta og Hollendinga á þessum nótum ALDREI !

Enda eru þetta með öllu ólögvarðar og ólöglegar kröfur á henfur íslenska Ríkinu og íslenskum almenningi. ÞAð hefur m.a. komið nýlega fram hjá Framkvæmdastjórn ESB og þeim vefst nú tunga um tönn til þess að ætla að réttlæta óréttmætið og nauðungina sem þeir ætla að reyna að fá þjóðina til að samþykkja.

Engir nema æstustu ESB aftaníossar heimta að við skrifum undir þennan skuldaklafa eins og hann lítu rút !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband