Þriðjudagur, 7. september 2010
Lilja og Ásmundur ekki alltaf auðskiljanleg
Hélt að Lilja væri nú hagfræðingur. Hún hlýtur að gera sér grein fyrir því að það hugnast ekki mörgum að eiga viðskipti við land þar sem svo stór mál eru óuppgerð og því staðan næstu ár óviss. Eins hlýtur hún að átta sig á því að hér er ekki hægt að gera nænar áætlanir sem standast þegar þessi óvissa er til staðar. Eins hafa öll lánshæfisfyrirtæki lýst því yfir að við verðum í og við rusl flokk þar til þetta er frágengið.
Um Ásmund Einar er það að segja að eftir að hafa heyrt hann tala sem formann Heimsýnar þá er ljóst að hann hefur ekki nokkra innsýn í það sem hann er að tala um. Enda bara strákgrey.
Enda ef þau hafa kynnt sér málið þá ættu þau að hafa þessi atrið Össurar í huga:
Össur sagðist telja, að ef málið færi gegnum Eftirlitsstofnun Evrópu og síðan dómstóla yrði gerð atlaga að neyðarlögunum. Þau myndu væntanlega halda en meiri óvissa væri um hvort forgangsákvæði Icesave-samninganna myndi halda. Það gæti leitt til þess að aðrir kröfuhafar fengju meira í sinn hlut úr þrotabúi Landsbankans.
Ef allt færi á versta veg þá værum við komin í verri stöðu en í október 2008 þegar allt hrundi.
Liggur ekkert á að semja um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er ágætt að vera svartsýnn, eins og þú virðist vera. En stundum fer ekki allt á versta veg. Hér átti t.d. allt að vera enn verra (af því við felldum IceSave samninginn) en það er dag samkvæmt fyrri orðum Jóhönnu. En er ekki Jóhanna að slá sér á brjóst fyrir hversu óvenju vel gengur. Hvernig stenst það fyrri orð ESB sinna um að hér verði helvíti á jörð ef við klárum ekki að borga þetta IceSave?
Já heimurinn er stundum skrítinn. Sérstaklega þegar Jafnaðarmannaflokkurinn er við völd.
Daníel (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 11:48
Nei, Magnús Helgi, það eruð þið hin sem viljið borga Icesave sem eruð óskiljanleg. Þið í Samfylkingunni getið stofnað saman reikning og borgað ólögmæta Icesave-kröfu Breta, Hollendinga, Evrópusambandsins og ekki síst Samfylkingarinnar. Já, gerið það og leyfið okkur að vera í friði fyrir Icesave-vitleysu ykkar. Við munum ekki borga Icesave.
Elle_, 7.9.2010 kl. 12:09
Elle flottur og samála. Magnús í hvaða veröld lifir þú?
Sigurður Haraldsson, 7.9.2010 kl. 12:13
Komið þið sæl; Magnús Helgi - og gestir þínir !
Elle og Sigurður !
Ekki; ekki misskilja Magnús, nafna minn. Hann er; einn þeirra örfárra hrekklausu samlanda okkar, sem telja, að þeim beri að burðast með klyfjar Landsbankastjóranna einkavæddu, forðum - svo og svindlaranna Björgólfs Guðmundssonar, og sonar hans.
Því miður; er Magnús Helgi, ekki skýrari í kollinum, en þetta, gott fólk.
Þannig er jafnframt; með félaga hans, í Evrópusamtökunum - virðast njóta þess, að láta nýlenduveldin Evrópsku, traðka á sér, og sínum.
Einskonar; sjálfspyntingahvöt, þar á ferð; ykkur, að segja.
Með beztu kveðjum; engu að síður /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 12:36
Tek einnig; undir skynsamlega ályktun Daníels, að sjálfsögðu.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 12:38
Skammsýnin og heimskan er ótrúleg. Kostnaðurinn við Icesave er þegar farinn að koma í ljós. Einn besti mælikvarðinn er líklegast töpuð störf í byggingageiranum og stórfelld gjaldþrot byggingafyrirtækja. Þá er skuldavandi Orkuveitunnar og Landsvirkjunar hluti af þessu. Bara það að vaxtakjörin sem Landsvirkjun bjóðast í dag, eru ca 300 punktum yfir eðlilegum kjörum, þýðir aukinn heildarvaxtakostnaður upp á nokkra milljarða. Þetta er svona það augljósasta sem er komið í ljós. Vona að almennur greindarkostnaður komi ekki í veg fyrir að fólk átti sig á því að bara sá kostnaður sem kominn er fram er hærri en skuldbindgarnar vegna Icesave.
Vandamálið er kannski að það er erfiðara að mæla kostnaðinn við að semja ekki en að mæla kostnaðinn við að semja.
Eftir því sem tíminn lengist sem þetta hangir yfir okkur því hærri verður kostnaðurinn og því meiri líkur á að málið springi framan í andlitið á okkur.
Dude (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 13:07
Ótrúlega vitleysisleg komment hér. Það hefur enginn talað um að fíflaatkæðagreiðslan fyrir nokkrum misserum myndi skapa snögg umskipt eða helvíti á jörð. Ekki nokkur maður nema heykvíslahjörð án vits.
það sem var sagt var að það að klára ekki málið skaðaði hagsmuni þjóðarinnar og herkostnaðurinn vegna fíflaskaparins yrði líklega svo mikill þegar dæmið væri gert upp, að hann yrði stærri en Icesaveskuldin. Hvernig nákvæmlega skaðakostnaðinum fram yndi færi alltaf eftir atvikum og ýmsum öðrum aðstæðum sem erfitt væri að spá fyrir um.
Nú, þetta hefur gengið eftir. Skaðakostnaðurinn mallar hægt og rólega. Nú þegar orðinn umtalsverður og líklega álíka stór og iceaveskuld landsins. Líklega.
Varðandi ummæli Össurar sem vitnað er í þá eru þau athyglisverð - en þér heykvíslahjörð eruð eigi það vitborin að vert sé að eiga eina samræðu við yður um slíkt. Til þess eru vítin til þess að getaað varast þau, eins og skáldið sagði.
Ási og Lilj eiga náttúrulega hvorgugt að vera á þingi og hreinlega óskaplegt að horfa og hlýða á málflutning þeirra í þessu máli - sem næstum öllum öðrum málum. Ási er bara krakki eins og bent er á og Lilja væri ágæt í að chatta við róttæka mentskælinga á rauðvínskvöldum og sona - en þetta par á ekkert heima á löggjafarsamkomu þjóðarinnar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.9.2010 kl. 13:09
Ásmundur Einar hefur ekki þroska til að vera á Alþingi.
Bjartmar Guðlaugs (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 13:23
Hvernig væri nú að benda á þennan kostnað Ómar og yfirlýsingar fjármálastofnanna Magnús - hvar kemur þetta fram. Haldið þið virkilega að gjaldþrota fyrirtæki í landinu fái lánafyrirgreiðslu bara af því að IceSave samningurinn er í höfn. Hverskonar vitleysa er þetta.
Eitt stærsta fyrirtæki landsins Actavis fær ekki lánafyrirgreiðslu og 96% af þeirra starfsemi er erlendis - hvað í ósköpunum ætti að breytast fyrir innlend fyrirtæki á markaði með 200.000 neytendur.
Actavis er gjaldþrota og það sama má segja um flest öll stærri fyrirtæki landsins fyrir utan Össur hf og Fjarðarkaup ef marka má fréttir.
Hér er malað um að það vanti lánsfjármagn inn í landið til að hleypa lífi í atvinnulífið, var það ekki nákvæmlega þetta lánsfjármagn sem setti landið á hausinn??? Ásamt fáránlegum björgunaraðgerðum stjórnvalda fyrr og nú til að rétta þessi gjaldþrota fyrirtæki við. En það samrýmist ekki hagfræðikenningum að bjarga illa reknum fyrirtækjum.
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn nú eða Evrópski seðlabankinn eru ekki að fara að lána okkur krónu á meðan skuldir þjóðarinnar eru sem þær eru, hvorki til vegaframkvæmda eða annarra hluta.
Ég veit ekki með Ása enda þekki ég lítið til hans en Lilja er ein af fáum röddum á þingi sem talar af skynsemi. Hún veit líka alveg hvað hún er að tala um . Þú þarft ekki að vera sammála henni frekar en Pétri Blöndal en þetta eru þingmenn sem tala út frá eigin sannfæringu og þekkingu en ekki flokksmataðan áburð meðalmanna í sandkassaleik.
Valgeir Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 14:20
Það er margbúið að skýra út í hverju skaðakostnaðurinn felst í heildarmyndinni. Margbúið að skýra það út eins og allt annað í þessu máli.
Það að þú og aðrar heykvíslar hafið eigi vit eða þekkingu til að skilja nokkurn hlut í tegnslum við þetta mál heldur byggið blaður yðar á hallærislegast þjóðrembingi ever - það hlýtur að teljast vandamál skólakerfisins á íslandi. Líklega.
Svo ætlið þið að fara að greiða atkvæði um öll mál og stjórna hérna með ví að þið heykvíslarnar setið línuna! Heilalausar heykvíslar. Haha já já. Guð minn almáttugur segi ég nú bara.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.9.2010 kl. 14:49
@Valgeir Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 14:20
Ég get bent á Bæði Lansvirkjun og OR höfðu fengið lánsloforð hjá Fjárfestingabanka Evrópu. Ég get nefnt öll lánshæfisfyrirtæki. Ég get nefnt vaxtakjör sem okkur bjóðast nú um stundir og eru með þeim verstu í heiminum. Ég get nefnt Helguvík sem fær ekki fjármagn. Ég get nefnt HS orku sem fær ekki fjármagn og í flestum þessum tilfellum hefur Icesave verið nefnt sem hluti skýringa á því.
Þú getur lamið höfðinu við steinin ef þú ættir peninga myndir þú lána þá til lands sem ætti óuppgert mál upp á 660 milljarða og ekkert væri vitað hvernig það myndi fara. Með krónu sem myndi falla til andskotans ef að við værum dæmd til að borga t.d. allt Icesave?
Magnús Helgi Björgvinsson, 7.9.2010 kl. 15:16
Því er ekki búið að takka Landsbankann upp í skuld firrst eignir hans eiga að standa undir Icesave,það er greinilega maðkar í misunni,ég vil fá svör við því og það strax, svo er í lagi að sjá hvað eftir stendur og semja um skuldina kannski er ekkert vitum við það hvers konar vinnu brögð eru þetta.
SigurbjörgJónsdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 16:28
Dude skrifar: Skammsýnin og heimskan er ótrúleg.
--------------------------------------------------------------
Maður semur ekki um fjárkúgun. Það er ekki hægt. Þannig að það er satt hjá þér að heimskan og skammsýnin sé ótrúleg. Heimska og skammsýni Samfylkingarinnar er nefnilega ólýsanlega ótrúleg.
Elle_, 7.9.2010 kl. 16:31
Það er enginn að berja hausnum við stein, nema hugsanlega þið hér.
Hvenær var mönnum lofað þessu fjármagni? Eftir hrun? Þegar fæst lönd í heiminum vaða í hagstæðum lánsloforðum, eru þá menn að bjóða þau íslenskum fyrirtækjum í landi sem er kennt við hrun úti í hinum stóra heimi?
Eftir að erlendir lánadrottnar hafa tapað þúsundum milljarða á Íslandi - bíða þeir í röðum eftir að lána okkur meira???
OR skulda í dag tvöhundruð og eitthvað milljarða og á ekki fyrir skuldum - hver er að fara að lána þeim. Landsvirkjun er í sama pakka.
Hver lofaði Helguvík fjármagni- í hvaða formi. HS orka er nánast í einkaeigu erlends fyrirtækis sem ætti nú ekki að vera í vandræðum með að fá lán fyrir verkefnum - nema af því að HS var keypt á allt of háu verði og verður ekki skuldsett meira.
Þetta eru allt útúrsnúningar sem þið étið upp og haldið að sé heilagur sannleikur.
Ég vill að öll þessi verkefni komist á koppinn til að hægt sé að fá boltann til að rúlla í þessu samfélagi en ég er ekki að kaupa það að skuldsetja þjóðina fyrir 660 milljarða liðki fyrir öðrum lánamöguleikum, það er fjarstaða. Ég fæ ekki hagstæðari lán í mínum banka þegar ég er nýbúinn að taka tíu milljón krónu lán fyrir skattaskuldum.
Það hefur enginn sýnt fram á tap okkar af því að bíða með Icesave, allavega ekki með haldbærum rökum. Engöngu huglægu mati á hvað hefði gerst ef. Svona svipað og sjálfstæðismenn tala um hvernig hlutirnir væru ef þeir væru við stjórn - sem er sjálfsblekking af verstu sort.
En afhverju lána lífeyrissjóðirnir ekki í þessi verkefni ef þau eru svona góð og það arðbær að erlendir aðilar eru tilbúnir að rjúka til með fleiri milljarða???
Nóta bene ég er hægri maður og hef nær alltaf stutt flokka þeim megin - það að ég sé á annarri skoðun en þið gerir mig ekki að afdalabónda, en ef það er það eina sem þið getið notað þegar þið eruð rökþrota þá má segja sem svo að það var ekki íslenska skólakerfið sem brást ykkur - heldur öfugt.
Valgeir Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.9.2010 kl. 16:37
,,allavega ekki með haldbærum rökum"
Hvað væru nægilega góð rök fyrir þig eða nægilega haldbær?
Skapa aðra vídd í samhliða rúmi sem sýndi þróunina ef þið hekvíslarnar hefðu ekki látið Kjartanskrosshafana spila með ykkur?
Þetta liggur allt fyrir drengur! Og blasir allstaðar við og hefur verið margstafað ofan í ykkur. Þið hafið stórskaðað landið með heimsku yðar og þið framsjallar eigið að skammast ykkar.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 7.9.2010 kl. 17:27
Ég tek undir með Daníel, Óskari Helga, Sigurði og Valgeiri. Valgeir lendir hér í klóm manna sem taka ekki rökum og kannski vissi það ekki fyrir. Það er bara sorglegt og ömuirlegt að lesa rakalausa vitleysuna.
Elle_, 7.9.2010 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.