Leita í fréttum mbl.is

Ekki mikil breyting miðað við fyrri ár.

Á heimssiðu Sýslsumannsins í Reykjavík má finna töldu frá fyrri árum. Þar kemur m.a. fram:

  2004 2005 2006 2007 2008 2009

Skráðar fjárnámsbeiðnir

216001591319129197581854118211

Loknar gerðir

2983419580170881973117591 15355
       

Skráðar fasteignabeiðnir

368323402509 2482 22772504

Seldar fasteignir

2158391137161207

Seldar bifreiðar

516378367419491441

Selt annað lausafé

125016193 30253

Þarna sést að árið 2009 sker ekkert úr þrátt fyrir að fólk tali eins og fólk sé borið út á færiböndum. Og Það sést t.d. að 2004 var meira um nauðungarsölur heldur en 2009

Þeim hefur vissulega fjölgað það sem af er þessu ári. En ef maður ætti að trúa fréttum og bloggi þá ættu þessar tölur að vera í þúsundum eða tugþúsundum. En svo er óvart ekki. Væri rétt að fréttamenn skoðuðu málin almennilega áður en fólk er hrætt hér upp úr skónum.

 


mbl.is 205 fasteignar seldar nauðungarsölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

En hvað verður þegar frestun nauðungaruppboða rennur út.

Sigurður Sigurðsson, 10.9.2010 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband