Sunnudagur, 19. september 2010
Landsdómur - Fordæmi!?!!!?
Þingmenn og fleiri hafa keppst við að segja okkur að Landsdómur eigi sér fordæmi í lögum flestra landa. Og ég er viss um að það er rétt hjá þeim. En það væri nú gott að fá að vita hvort og þá hvenær þessir dómsstólar hafa verið virkjaðir hjá öðrum? Og eins hvaða málum hefur verið vísað til þeirra. Mér vitanlega hefur það aðallega tíðkast í öðrum löndum að ráðherrar axla ábyrgð með því að segja af sér. Menn hafa getað nefnt eitt dæmi í Danmörku þar sem að ráðherra skipaði að ljúga eða fela mál hundruða innflytjenda þ.e.
Atvik voru þau, að Erik Ninn-Hansen, dómsmálaráðherra, gaf árið 1987 munnlega skipun um að umsóknum tamílskra flóttamanna frá Sri Lanka um að ættingjar þeirra gætu flutt til þeirra til Danmerkur skyldu ekki afgreidd heldur stungið undir stól. Um var að ræða flóttamenn sem vildu sameinast ættingjum sínum sem bjuggu fyrir í Danmörku og er talið að þessi skipun hans hafi haft áhrif á um 5-6000 flóttamenn.
Skipunin var að sjálfsögðu ólögleg, en það hefði líka verið lögbrot af hálfu embættismanna að fylgja henni ekki. Því hrúguðust umsóknir flóttamannanna upp og voru þær ekki afgreiddar fyrr en 1989, þegar Ninn-Hansen fór frá sem dómsmálaráðherra.
Þegar upp komst um málið sagði ríkisstjórnin af sér og sósíal-demókratar tóku við völdum. Rannsóknarnefnd rannsakaði máið og vegna niðurstöðu hennar var Ninn-Hansen ákærður af danska þinginu árið 1994 fyrir embættisfærslur sínar og dæmdi Ríkisrétturinn hann árið 1995 í fjögurra mánaða fangelsi, en refsing skyldi falla niður héldi hann skilorð í eitt ár. Hann áfrýjaði málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu, sem vísaði málinu frá. ( sjá hér)
Þetta er eina skiptið sem hann hefur komið saman. Í Noregi var sambærilegur dómsstóll síðast kallaður saman 1927. Sbr
Ríkisrétturinn var mikið notaður á seinni hluta 19. aldar í Noregi til að afnema neitunarvald konungs á lög og tryggja þingræðið. Hann var síðast kallaður saman árið 1927.( sjá hér)
Held að lönd beit þessu ekki nema að sannað sé að glæpsamlegt lögbrot eða annað liggi undir. Ráðherra axla ábyrgð með afsögn í nær öllum tilfellum og það er talði duga.
Hér er verið að ákæra 3 til 4 ráðherra fyrir að hafa ekki brugðist rétt við árið 2008 og vitnað í einhvern vafasaman fund í febrúar 2008 sem og að hafa skrifað undir skilyrði um að reyna að draga úr stærð bankana í maí 2008. Þrátt fyrir að allir þingmenn vita að þá voru stjórnvöld að reyna að fá banka til að sameinast, flytja starfsemi eins og Icesave úr landi sem og að Seðlabanki lýsir því yfir í maí 2008 að bankakerfið hér sé nokkuð traust.
Sjá þingmenn virkilega ekki að þeir eru með þessu að kalla á að nú verður þetta norm í framtíðinni að þegar ráðherra ljúka störfum eða eftir kosningar að störf þeirra og stærri ákvarðanir verði lagðar fyrir dóm? Og halda menn að fólk flykkist í framboð ef að hugsanlegar eftir á skýringar segja að einhver hefði getað gert eitthvað öðruvísi kalli á að þau verði látin sæta sakamálarannsókn?
Eins finnst mér að þingmannanefndin komi með tillögu um að ásaka bara þessa 4 ráðherra fyrir atburði frá febrúar 2008 til sept 2008 sé í versta falli brandari þegar nær allir sérfræðingar eru á því að þessu hruni var ekki hægt að bjarga nema að brugðist hefði verið við fyrir árið 2007. Og eins þá bendir nefnd Alþingis ekki á það nákvæmlega hvað þau hefðu átt að gera. Og ég heyrði ekki af því hvort að nefndin rannsakaði það atrið sem þau nefna og fjallar um að kalla saman Ríkisstjórnarfund um alvarleg mál. Hefur það tíðkast hér og ef ekki af hverju þá að kæra bara fyrir þennan fund. Hefur t.d. Ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms gert þetta?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.