Leita í fréttum mbl.is

Andskotans rugl er þetta í manninum.

Mér hefur reyndar aldrei líkað við Sigurð Inga en það er sama. Það væri við hæfi að einhver segði honum að flokksfélagar hans og allir flokkar hafa sagt að sér hver þingmaður verði að taka sína ákvörðun í þessu máli. Og því er gjörsamlega út í hött fyrir hann að vonast eftir einhverjum flokkslínum. Það er einmitt sem allir voru að tala um að ætti ekki að vera í þessu máli. Og Samfylkingar þingmenn eins og aðrir hljóta að hafa leyfi til að hafa skipta skoðun í þessu máli.
mbl.is Umskipti hjá Samfylkingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sú ábending Sigurðar er þó hárrétt að það er mjög furðurlegt að horfa núna upp á forsætisráðherra núna skamma þingnefndina fyrir illa unna skýrslu eftir að hafa lýst sérstakri ánægju með hana fyrir fáeinum dögum. Hvernig ber að skýra það?

Stefán Pálsson (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 01:08

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Hún hrósaði skýrslunni í ræðunni í dag. Hún taldi aðeins að kaflinn um ráðherraábyrgðina væri ekki rétt unnin. Þ.e. að viðkomandi einstaklingar hefðu ekki fengið almennilega að veita andsvör og eins þá taldið hún að staða Ingibjargar sem oddvita færði ekki ábyrgð hennar yfir á önnur ráðuneyti. Enda var það niðurstaða Rannsóknarnefndar Alþingis. Og svo eru að koma fram upplýsingar um fund sem byggður er á minnispunktum Ingibjargar en ekki skýrslu Seðlabanka eins og sagt hefur verið frá áður. Sem og að upplifun Ingibjargar og Geirs af þessum fundi er ekki í nokkru samræmi við þá lýsingu sem Davíð hefur af þessum sama fundi.

Magnús Helgi Björgvinsson, 21.9.2010 kl. 01:30

3 Smámynd: corvus corax

Jóhanna drullaði á sig í ræðustól alþingis í ræðu um skýrsluna og þingmannanefndina ...og nú sleikir Magnús Helgi upp drullu formannsins með áfergju.

corvus corax, 21.9.2010 kl. 09:39

4 identicon

Maðurinn er ekki að tala um neinar flokkslínur sýnist mér.

Mér sýnist þú bara því miður ekki skilja fréttina :-)

eym (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband