Leita í fréttum mbl.is

Maður að mínu skapi!

Var að lesa þessa frétt á visir.is.

Vísir, 12. okt. 2010 20:05

Bölmóðurinn of mikill á Íslandi

Þar segir maður á Árskógsströnd frá. Hann segir m.a.

Ég er búinn að fara í gegnum allan þennan pakka," segir Tryggvi. Hann telur að neikvæðnin gagnvart þeim úrræðum sem verið sé að tryggja fólki sé allt of mikil

Og svo segir í fréttinni

Tryggvi segir að eftir fjölmiðlaumfjöllun síðustu daga hafi hann ekki getað setið á sér. Báðar hliðar málsins yrðu að heyrast. „Ég byggði hús á Árskógarströnd árið 2005. Þetta var hús sem ég ætlaði að eiga heima í og ætlaði að eiga til frambúðar," segir Tryggvi. Hann fékk verðtryggt 17 milljóna króna lán hjá Íbúðalánasjóði. Það sé nú farið að nálgast 25 milljónir. Hann hafi því fengið greiðslufrest í tvö ár og nýtt sér lífeyrissjóðssparnaðinn. Í sínu tilfelli hafi þau úrræði sem stjórnvöld bjóða uppá því dugað ágætlega.

Og eins segir hann:

Tryggva Kristbirni finnst of mikil umræða um það á meðal almennings að ríkið eigi að bjarga öllu. Hann telur að fólk sem eigi í skuldavanda eða annan vanda eigi ekki endilega heimtingu á aðstoð frá ríkinu. „Stjórnvöld eiga ekkert að hjálpa mér að skúra,. þó mér gangi illa að skúra," segir Tryggvi Kristbjörn. Hann segir að þegar talað hafi verið við eldra fólk um fyrri kreppur hafi það fólk bent á að enga aðstoð hafi verið að fá. „Þegar kreppan kom 1980 var ekki gert neitt," segir Tryggvi.


mbl.is Fundur um skuldavanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband