Föstudagur, 15. október 2010
Þetta sýnir að fullyrðingar bæði hagsmunasamtaka og fréttamanna er gjösamlega út úr korti.
Ef fólk trúir öllu sem sagt er hér í fjölmiðlum þá mætti halda að stærsti hluti heimila sé að leið á uppboð. Og þau skipti þúsundum en svo heyrir maður að í október séu um það bil 140 heimili sem eigi að bjóða upp og nú hafa þau möguleika að fresta því um 5 mánuði ef þau hafa rænu á að sækja um frestun.
Svo er látið eins og 70 þúsund heimili séu á leið í þrot á næstunni . En nú kemur fram að um 90% af öllum sem eru með lán séu í skilum með sína mál.
Svo er talað um að ekkert sé gert til hjálpar heimilum og skuldurum. En svo les maður þetta.
· Greiðslujöfnun: stendur öllum til boða sem eru með verðtryggð lán með veði í fasteignog/eða fasteignalán í erl. myntum. Skilyrði er að lánið sé í skilum á umsóknardegi.
· Vaxtagreiðslur: stendur þeim til boða sem ekki hafa skilmálabreytt áður. Veittir eru allt að 12vaxtagjalddagar.
· Lenging lánstíma: Stendur öllum til boða. Hægt er að sækja um lengingu lánstíma t.d. 25 áralán um 15 ár og 40 ára lán um allt að 15 ár.
· Jöfnun afborgunum breytt í jafnar greiðslur: Stendur öllum til boða. Léttir greiðslubyrði.
· Lánað fyrir vanskilum: Endurfjármögnun sem stendur flestum til boða ef ljóst þykir aðviðskiptavinurinn hefur raunverulegan hag af úrræðinu þe. lendir ekki í sama farinu aftur.
· Lækka yfirdráttinn: Viðskiptavini gefinn kostur á að greiða upp yfirdráttinn á allt að 36mánuðum með reglulegum mánaðarlegum greiðslum gegn lægri útlánsvöxtum bankans.
· Vanskilum bætt við höfuðstól: Endurfjármögnun sem stendur flestum til boða ef ljóst þykirað viðskiptavinur hefur raunverulegan hag af úrræðinu þ.e. lendir ekki í sama farinu aftur.
· Frysting: Ætlað þeim sem hafa orðið fyrir atvinnumissi, verulegri tekjuskerðingu, langvarandiveikindum og/eða öðrum ófyrirséðum atvikum. Afborganir og vextir af íbúðalánum eru fryst íallt að 12 mánuði í senn.
· Frysting vegna sölutregðu: Fyrir þá sem eru með tvær eignir (seinni keypta eftir 1.júlí 2006).Íbúðalán á 1. veðrétti annarrar eignarinnar fryst á meðan á söluferli stendur. Léttirgreiðslubyrði á meðan reynt er að selja aðra eignina. Veitt til allt að 12 mánaða í senn.
· Tímabundin föst greiðsla: Í stað þess að frysta afborganir og vexti af íbúðalánum semurviðskiptavinur um að greiða fasta upphæð mánaðarlega í allt að 12 mánuði í senn. Nákvæmútfærsla á lágmarksgreiðslu er mismunandi eftir bönkum.
· Fastar greiðslur/fast.lána í erl. mynt: Lausnin felur í sér tímabundið úrræði þar semviðskiptavinum er boðið að greiða mánaðarlega 5.000 kr. af hverri milljón af upphaflegumhöfuðstól fasteignalána í erlendri mynt fram til mars 2011 eða þar til endurútreikningur hefurfarið fram. Sem dæmi má nefna að greiðsla af upphaflegu 20 milljón kóna láni verður tilbráðabirgða 100 þúsund krónur á mánuði.
· Myntvelta, framlenging: Yfirdráttarheimildina má framlengja í 3 mánuði í senn, með þvískilyrði að vextirnir verða greiddir á meðan.
· Höfuðstólslækkun: Lækkun felur í sér breytingu erlendra fasteignalána yfir í verðtryggð eðaóverðtryggð lán í íslenskum krónum eða uppgreiðslu. Höfuðstóll lánsins lækkar að meðaltalium 25%. Lækkunin er háð því hversu langur tími er eftir af umsömdum lánstíma. Nákvæmútfærsla er mismunandi hjá þeim bönkum sem bjóða uppá úrræðið.
· 110% aðlögun íbúðalána1: Viðskiptavinum er boðið að færa veðlán þe. fasteignalán/lánssamninga í erlendum myntum og íbúðarlán niður í 110% veðhlutfall af markaðsvirðieignar sinnar. Viðskiptavinurinn heldur áfram að greiða af öllum samningskröfum. Skilyrði aðlán í erlendum myntum sé breytt í lán í íslenskum krónum. Endanleg útfærsla er mismunandieftir bönkum.
· Sértæk skuldaðlögun: Lán löguð að greiðslugetu skuldara svo hann geti haldið hófleguíbúðarhúsnæði, einni bifreið og haft eðlilega framfærslu miðað við fjölskyldustærðsamkvæmt viðmiðum bankans. Úrræðið hentar ekki þeim sem misst hafa vinnu og/eða orðið1 Íbúðalánasjóður býður ekki uppá 110% aðlögun íbúðalána nema í gegnum sértæka skuldaaðlögun.fyrir öðrum ófyrirséðum atvikum. Samningurinn stendur til þriggja ára og að þeim tímaloknum er hluti af eftirstöðvum skulda afskrifaður.
· Opinber greiðsluaðlögun samningskrafna: Tekur eingöngu til samningskrafna. Ætlað þeimsem ekki geta um ófyrirséða framtíð staðið undir skuldbindingum sínum. Sótt er um úrræðiðhjá héraðsdómi sem skipar viðkomandi umsjónarmann. Umsjónarmaður sér um að stilla uppgreiðsluáætlun(hvaða kröfur skal greiða og/eða afskrifa) sem lögð er fyrir alla kröfuhafa.
· Tímabundin greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna: Tekur eingöngu til fasteignaveðkrafna.Ætlað þeim sem ekki geta nýtt sér þau greiðsluerfiðleikaúrræði sem eru í boði í bönkum/sp.sj.Óska þarf eftir úrræðinu (td. með aðstoð Umboðsmanns skuldara) í gegnum héraðsdóm semskipar viðkomandi umsjónarmann. Umsjónarmaður sé um að stilla upp greiðsluáætlun(hvaða kröfur skal greiða og/eða afskrifa) sem lögð er fyrir alla kröfuhafa.
· Tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir: Einstaklingur sem greiðirfasteignaveðkröfur af tveimur fasteignum vegna kaupa á fasteign sem ætluð var til að haldaheimili getur óskað eftir því að ráðstafa annarri eigninni til veðhafa. Nánari útfærslu má finnaí lögum nr. 103/2010.
Svo er okkur talið um að ungt fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð sé í mestu vandræðum en skv. þessu er sá sem er í mestum vanskilum hópur fólks á aldrinum 40 til 59 ára.
Væri nú gaman ef að fréttamenn gerður nú ekki í því að ýkja vandan. Hann er nógur samt. En staðreyndin er að flestir eru að hafa þetta af og þau sem eru auðsjáanlega í mestu vandræðm í dag eru undir 10% þeirra sem skulda.
88% lána einstaklinga í skilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þetta er áróðursbragð eins og þú veist. AGS sem er nú Samfylkingarfélag fór í bækur bankanna og segir að 68% lána séu í vanskilum. Ýmislegt má þó lesa úr þessari fréttatilkynningu bankanna s.s. að einstaklingar ráða ekki við að greiða af sínu húsnæði. Helmingur ræður ekki við að greiða nema gömlu peningaleiguupphæðina. Skv. Íbúðalánasjóði þá er fjórðungur þar í vanskilum með lán og 4% lána eru í frystingu.
Einar Guðjónsson, 15.10.2010 kl. 17:38
Vá hvað þú ert ruglaður Magnús, auðvita er fullorðið fólk eina fólkið sem er ekki í skilum(40-59), það er mikið erfiðara að plata það fólk í að lengja bara í lánunum og frysta þau, til að hægt sé að koma með fréttatilkynnigu þess efnis að 88% lána sé í skilum, sennilega er bara allt í lagi vegna fréttatylkiningar fjármálafyritækja á mbl.is, grow up Magnús
Bjarni Eiríkur Þórðarson (IP-tala skráð) 16.10.2010 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.