Mánudagur, 18. október 2010
Algjörlega sammála mannréttindaráði Reykjavíkurborgar
Það er bara ekki hlutverk leik og grunnskóla að innprenta í ung börn einhverri ákveðinni trúarskoðun. Foreldrar geta gert það ef þau vilja. En börn undir fermingu eiga bara ekkert með að eyða tíma sínum í skóla í þetta. Það er hægt að kenna siðfræði og samskipti í staðinn.
Bendi fólk á hræðilega upplifun konu af veru sinni í grunskóla en hún tilheyrði söfnuði sem hélt ekki upp á jól eða afmæli. Frásögn hennar má lesa hér
Enda finnst manni að þetta sé bara ekki skólans að sjá um hvað þá að heimila fulltrúum þessara trúarbragða að koma inn með áróður. Enda rekur kirkjan sitt trúboð til barna í Sunnudagskólum og það á að vera foreldra að halda þeim að þessu.
Og svo ef maður er nasty þá er furðulegt að þjóð þar sem yfir 90% fólks segist vera kristið, kirkjur hér á annarri hverri þúfu, ríkið rekur meira að segja kirkjunnar að stórum hluta, menntar prestana, þjóðsöngurinn er lofgjörð um Guð og svo framvegis en samt hefur þetta land gengið reglulega í gegnum hörmungar sem aðrar þjóðir í kring um okkur lenda ekki í eða vægar. Er Guð kannski ekki að störfum svo Norðarlega?
Tillögur valda óánægju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- Frjálslynd Viðreisn?
- Rannsóknarbl... nei niðurrifsblaðamaðurinn er þá svona innrættur !
- Vilhjálmur Birgisson hristir upp í liðinu.
- Hérna er okkur sögð ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AF HVERJU MENNSKIR GESTIR Í ÖÐRUM STJÖRNUKERFUM ERU ALMENNT EKKI AÐ HEMSÆKJA jarðarbúana á sínum UFO-diskum:
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 969289
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég las frásögn konunnar sem þú vitnar í. Það er tæpast við kirkjuna að sakast þótt sértrúarsöfnuður banni jólin.
Siðfræðikennsla getur verið gagnleg, en það verður að forðast að rugla saman siðfræði og siðferði. Það er tvennt gerólíkt en fólk sem ekki veit hvað siðfræði er heldur gjarna að hún sé eitthvað sem innprentar fólki gott siðferði. Það er einfaldlega rangt.
Þorsteinn Siglaugsson, 18.10.2010 kl. 15:33
Í flestum skólum,bjóða afmælisbörn öllum bekknum sínum heim á afmælisdaginn.Einn af bekkjarbræðrum sonardóttur minnar,má ekki sækja afmælisboð þar sem stúlkur eru. Hann er fæddur hér á Íslandi en foreldrarnir fluttu hingað,eru ekki kristin,þætti ófært ef við kristnir neituðum börnum okkar um frjáls samskipti.
Helga Kristjánsdóttir, 18.10.2010 kl. 23:11
Að notast við frásögn þessarar konu, er doldið eins og að banna skólaböll af því að barn sem lagt er í einelti leið vítiskvalir í kringum hvert skólaball eða félagslegan atburð í skóla.
Mér finnst allt of miklu verið að breyta í samfélaginu á allt of stuttum tíma. Eftir hrunið og það samfélagsl.hrun sem maður upplifði í kjölfarið , mætti einmitt frekar styðja við kennslu á góðum og mannbætandi gildum. Bankakóngarnir hefðu sannarlega haft gott af því að vera kennt um heiðarleika en ekki græðgi.
Adeline (IP-tala skráð) 19.10.2010 kl. 08:56
Hún er ekki að fara fram á svo mikið í þessum pistli sínum. Skil ekki að skólar þurfi að vera með trúarlegt uppeldi á sínum snærum. Það er foreldra og síðan barnana sjálfra að ákveða hvaða trú eða stefnu þau fylgja í þessum málum.
Jól og jólaundirbúningur er aftur ekki lengur svo mikið tengt trú. Heldur svona gleði og fjölskylduhátíð. Og jólalög og söngvar eru margir til sem koma kristinni trú ekkert við.
Afmæli eru náttúrulega ekki trúarleg. Og ömurlegir svona söfnuði eins og Vottar Jehova sem fara svona með börnin sín.
Og um heiðarleika í framkvæmd hjá kristnum mönnum leyfi ég mér að efast stórlega um í ljósi reynslunar.
En siðfræði og heiðarleika er hægt að kenna án þess að blanda inn í þetta Guði.
Magnús Helgi Björgvinsson, 19.10.2010 kl. 09:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.