Leita í fréttum mbl.is

Frábært og til fyrirmyndar

Frábært framtak ríkísstjórnarinnar. Og um leið legg ég til að þær fái Fálkaorðunna. Og það verði framtíðin að allir Ólynpíu, Evrópu- og Heimsmeistarar okkar fái án undantekninga fálkaorðina. Sbr að Silfurdrengirnir fengu orðunna fyrir 2 sæti.
mbl.is Gerpla fær 3 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað með fátæklingana í landinu?

Bárður slátrari (IP-tala skráð) 29.10.2010 kl. 14:58

2 identicon

Þeir geta fengið orður líka!

karl (IP-tala skráð) 29.10.2010 kl. 15:15

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sé ekki hvað fátæklingar koma þessu við. Sorry! Ef menn hefðu svona skoðun þá væri gaman að spyrja þá hvers vegna í ósköpunum að 3 til 500 manns voru að þyggja úthlutanir hjá Mæðarstyrksnefnd og Fjölskylduhjálp á mestu góðæristímum Íslands 2004 til 2008.

Minni á að þessar stelpur voru að keppa fyrir okkar hönd i Evrópukeppni og hlutu Evrópumeistaratitil.

En ef við ætlum bara að leggjast í eymd og volæði og hætta að lifa og gleðjst hér í landinu af því að hér er hart á dalnum þá er best að loka bara landinu og flytja til Noregs og koma hér bara í sumarfrí.

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.10.2010 kl. 15:44

4 Smámynd: Jón Gunnar Bjarkan

Ha ha, fyndið komment hjá Karli hér að ofan.

En alveg sammála Magnúsi, þetta frábært og til fyrirmyndar allt saman.  Hvað með fátæklinganna, alveg fáránlegt innskot. Hvað með börnin okkar spyr ég nú bara, er allt í einu bannað að styðja við íþróttir og heilsu í landinu, við erum nú ekki orðin alveg svo aum þjóð.

Jón Gunnar Bjarkan, 30.10.2010 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband