Þriðjudagur, 2. nóvember 2010
Rétt að benda hér á 2 bloggfærslur
Sú fyrri er eftir Ármann Jakobsson Þar sem hann skýrir út hvers vegna hann á ekki lengur samleið með mótmælendum á Austurvelli:
Hann segir m.a.
Hvers vegna hætti ég að vera meðvirkur þetta kvöld? Var það grjótkastið? Munnsöfnuðurinn? Hótanirnar? Ofbeldið? Þórðargleði fréttamanna Sjónvarpsins (hér ritaði ég óvart Sjálfstæðisflokksins fyrst truth will out!) yfir mótmælum gegn vinstrisinnaðri ríkisstjórn? Nasistafánarnir? Eða hin fasíska orðræða um að þessir tilteknu mótmælendur væru venjulega fólkið vegna þess að það geta leigjendur og bíllaust fólk aldrei verið? Hin fasíska krafa um neyðarstjórn eða utanþingsstjórn? Kannski allt þetta en mín niðurstaða er að öfugt við flestalla stjórnmálamenn nenni ég ekki að þykjast standa með þessum tiltekna hópi mótmælenda. Ég er alfarið á móti þeim. Ég á ekki pólitíska samleið með þeim sem mættu í grjótkastaramótmælin. Mér er jafn sama um þeirra kjör og þeim er sama um kjör raunverulega fátæks fólks í öðrum heimshlutum.
Ætli hann eigi þarna ekki við fólk eins og Óla Björn og Jónínu m.a. Hann heldur áfram og segir á öðrum stað:
Allir sem ég sá á vellinum þetta kvöld og kannast við (líklega u.þ.b. 20-30 manns) búa í stærra húsnæði en ég og eiga bifreið sem ég á ekki. Samt vill þetta sama fólk að ríkisvaldið skattleggi alla hina (eða leggi niður þjónustu) til að færa niður skuldir þess. Þetta sama fólk hefur haldið uppi hatrömmum áróðri gegn þeim lausnum sem hafa verið í boði alveg frá hruni. Af orðræðu þess má ráða að það vill enga aðra lausn en niðurfellingu skulda. Allar aðrar lausnir bera samheitið ekkert í þeirra munni. Samt blasir við að 18% niðurfelling skulda mun ekki aðeins verða hræðileg blóðtaka fyrir ríkissjóð heldur mun hún ekki duga ýmsum þeim sem sitja núna í risavöxnum draumahúsum og neita að borga. Það þyrfti miklu meira fé í þá hít.
Annað blogg sem ég las er eftir Agnar Kristján [aka. AK - 72] Hann var nú áberandi í baráttunni fyrir ári síðan. Að minnstakosti á netinu. Hann segir m.a.
Svo kom að ákveðnum punkti þar sem eitthvað dó inni i mér og ég byrjaði að breytast í disillusioned revolutionary gagnvart mótmælum eftir þann 1. október þegar ég varð var við í fyrsta sinn að einhver náungi þar sem ég hafði aldrei séð, starði á mig með svo miklu hatri í augnaráði að ég hrökk í kút. Þetta atvik sem ég velti fyrir mér hvort væri út af skoðunum mínum, sjónvarpsfréttinn þar sem Jónína Ben hrópaði upp spurningu um hvernig í ósköpunum fólk ætti að lifa af í þessu landi sem fékk mann nánast til að öskra á sjónvarpið:Nú, það er hægt með því að vera ekki að halda 350 manna brúðkaupsveislu,
Og síðar
En hversvegna neitar fólk að horfast í augu við það? Ég veit það ekki, ég skil það ekki og ég velti því stundum fyrir mér hvort það sé einfaldlega að skrumið og yfirboðin hafi náð svo miklum völdum og áhrifum í umræðunni, kynt undir af fjölmiðlum sem stýrt er af hrunkvöðlum sem hafa leikið sér að áróðri áratugum saman fyrir valdablokkir landsins.
Og það vekur mér ugg því tækifærissinnarnir og lýðskrumararnir skríða nú undan hverjum steini, leitandi að leið til að nýta sér mótmælin til eigin frama eða fylgis, hampandi því að fólkið sem mætir á Austurvöll hafi í raun verið að taka undir sínar kröfur hverjar sem það voru og að það hafi verið venjulega fólkið sem hafi tekið þar undir kröfur þeirra um ríkistjórnina burt, Nei við ESB eða Ísland fyrir Íslendinga!
Mikill meirihluti hlynntur mótmælum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969472
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Sæll mikið afskaplega hlýtur þér að líða vel með þessa stjórn sem nú er við stjórnvölinn!
Skoðaðu bankana og hvað margir sem stálu öllu úr kerfinu eru búnir að svara til saka? Komdu svo og þrusaðu þína ræðu þegar þú ert búin að útskýra hvers vegna allir ganga enn lausir varðir af stjórnkerfi, dómskerfinu og bankanum meðan almenningur er píndur til að borga hroðann sem varð vegna þessara þjófa!
Sigurður Haraldsson, 2.11.2010 kl. 01:50
Þess vegna höfnum við stjórninni,komdu og sjáðu Maggi á fimmtudag.
Helga Kristjánsdóttir, 2.11.2010 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.