Miðvikudagur, 3. nóvember 2010
Þetta eru þöngulhausar pakkið, í stjórnarandstöðunni.
Eftirfarandi setti ég í athugasemd á eyjunni. Finnst hún eiga jafnvel við hér.
Furðulegur málflutningur stjórnarandstöðu. T.d. hjá Gunnari Braga:
"Ríkisstjórnin getur ekki alltaf kallað til stjórnarandstöðuna þegar hún er í vanda, segir Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins."
Nú en það er það sem þjóðin er að kalla eftir að menn komi saman að þessu lausnum.
"Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að fundurinn hafi verið innihaldslaus. "Mér finnst í raun og veru óþægilegt að maður er bara kallaður að borðinu í málum þegar þau eru komin í þrot með lausn saman - þegar ekki er meirihluti fyrir því á stjórnarheimilinu""
Og svo Bjarni Ben:
""Ég líka spyr mig, hvers vegna ættum við sem erum með skýra stefnu í atvinnumálum að fara að gera málamiðlum frá okkar hugmyndum til að koma til móts við ríkisstjórnin í vanda,""
Bara að benda þessu þöngulhausum að þetta er ekki spurning um að hjálpa stjórnarmeirihlutanum heldur að flýta fyrir lausnum fyrir þjóðina þ.e. fólkið í landinu. Sé ekki að þetta pakk sé tækt í t.d. Þjóðstjórn sem margir hafa verið að tala um. Ef að ástandið er eins hræðilegt og þeir segja og þeim finnst ríkisstjórnin ekki ráða við þetta eiga þeir ekki að nota öll tækifæri til að koma að borðinu og komast að samkomulagi um leiðir til hjálpar fólkinu og atvinnuvegunum, jafnvel þó það séu ekki ýtrustu hugmyndir þeirra.
Leiksýning Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.11.2010 kl. 00:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Málið er einfalt, stjórnvöld hafa hvorki getu né vilja til að taka ákvarðanir sem eru réttlátar fyrir almenning.
Fyrrverandi OG núverandi stjórnvöld eru að vinna fyrir fyrirtæki og fjármagnseigendur þess á milli sem þau eru að rembast við að fá eitthvað fyrir sinn snúð
Fjórflokkunum þarf að koma frá völdum, fyrir fullt og allt. Þau eru óvinir almennings og eiga ekkert með að vera inn á alþingi, stofnun sem hefur misst alla virðingu vegna gjörða þessa fólks.
Þú þarft ekki að vera sammála Þór Saari en hann segir samt hlutina eins og hann sér þá, og hann er ekki keyptur, hann vinnur af hugsjón fyrir réttindum Íslendinga. Ekki fyrir fjármagnseigendur eins og flestir þeirra sem farið hafa í stjórnmál.
Tómas Waagfjörð, 3.11.2010 kl. 23:06
Heyra í þessu liði, það má vera öllum ljóst af þessum svörum, að þeim er nákvæmlega sama hvað verður um þjóðina, það eina sem þau hugsa um er pólitíkin í málinu.
Jón Gunnar Bjarkan, 3.11.2010 kl. 23:11
Tómast X 2. Hreyfinginn er ekki fjórflokkurinn hann er flokkur lýðræðis okkar almennings og hugsar fyrst og fremst um hag okkar en ekki eigið rassgat!
Sigurður Haraldsson, 3.11.2010 kl. 23:16
Já sæll Tómas, þú ert þá að meina þremenningana sem sviku sína eigin umbjóðendur og yfirgáfu flokkinn eftir alveg furðulegt baktjaldamakk til að reyna koma pólítískum ferli Þráinn Bertilssonar fyrir kattarnef. Ég ber nákvæmlega ekkert traust til þessa fólks. Þvílíkur skrípaleikur sem þetta ævintýri þeirra hefur verið og núna þetta að vilja ekki koma ríkisstjórninni til hjálpar við að rífa þessa þjóð á lappirnar, heldur vilja þau vera í einhverjum pólitískum leikjum í þessu máli, eins og í öll hin fyrri skiptin sem ríkisstjórnin hefur boðið þeim að taka þátt í að móta stefnur.
Jón Gunnar Bjarkan, 3.11.2010 kl. 23:28
Jón, koma ríkisstjórninni til hjálpar hvernig? Eru ekki hátt í 2 ár síðan þau komust til valda, hafa þau ekki haft nægan tíma til að gera eitthvað?
Það er ekki fyrr en eftir tunnumótmælin sem þessir fornaldargripir sáu fram á þau gætu misst völdin og þykjast þá vilja samstarf annarra flokka. Það hefur komið fram frá allri stjórnaraðstöðunni að stjórnin vilji ekkert samstarf, bara stuðning til að koma sínu bulli í gegn VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ER EKKI STUÐNINGUR INNAN STJÓRNARFLOKKANNA.
Er það eitt og sér ekki nóg til að boða til kosninga?
Og ef þú hefur verið að fylgjast eitthvað með, þó ekki nema bara pínu pons, þá værir þú búinn að taka eftir þeim breytingum sem hreyfingin vill fá í gegn, en allt slegið af, ÞVÍ ÞAÐ ÞÓKNAST EKKI LÁNAFYRIRTÆKJUM OG FJÁRMAGNSEIGENDUM.
En auðvitað er ástæðulaust að tala við þig, þú ert líklegast flokksblindur eins og allt of margir á Íslandi, sem er einmitt ástæðan fyrir því að almenningur er borinn út á meðan milljarðar eru afskrifaðir hjá ríku fólki.
Tómas Waagfjörð, 3.11.2010 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.