Fimmtudagur, 11. nóvember 2010
Og hvar heldur þú Marinó að við fáum svona lán?
Bara svona að velta fyrir mér hvar Marinó heldur að við fáum lán til að fjármagna þennan sjóð til 25 ára með 5% vöxtum núna? Ef að það á að fá lán innanlands þá sogum við allt fé sem nú er mögulegt til framkvæmda í þennan mögulega sjóð. Ef við ætlum að taka lán fyrir þessu erlendis þá væri það held ég vonlítið. Og kostnaðurinn sem Marinó reiknar sem hvað um 13 milljarðar í upphafi og næstu ár á eftir er í dag meira enn allur málaflokkur fatlaðra kostar á ári. Síðan þegar hann ræðir um fjármögnun þá er eins og hann gleymi að við erum þegar að reka ríkð með tapi. Þannig að þetta bætist við. Það er ekki hægt að segja að auðlegðarskttur er eða eitthvað annað eigi að borga þetta þegar við erum þegar með 40 milljarða útgjöld umfram tekjur hjá ríkinu. Þetta er finnst mér ekki eins borðleggjandir og hann segir.
Held að tímbundin lækkun greiðslubirgði, hærri vaxtabótum og sértækri skuldaaðlögun fyrir þá verst stöddu, væri vænlegri og um leið treysta á að við göngum í ESB. Því þá kæmust við í myntsamstarf fljóstlega skv. fréttum í gær og þar með gætum við afnumið verðtryggingu og fengið stöðuga mynt sem lægri vöxtum. Sem leiddi til aukina viðskipta með fasteignir og hækkandi verð og þar með aukin eignarhlut fólks í húsnæði sem og hugsanlega aukinar samkeppni á bankamarkaði með erlendum bönkum og hagstæðari kjörum.
Vill stofna sjóð um leiðréttingu lána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Fyrirgefðu, Magnús, sýnt er dæmi um þessa aðferð. Fyrr má vera vilji til að snúa út úr, ef menn geta ekki lesið það sem sagt er. Svo bið ég þig um að lesa áfram, en þar segi ég að ég reikni með að bankarnir vilji taka sinn hluta á sig strax.
Marinó G. Njálsson, 11.11.2010 kl. 11:54
Ég sé dæmið í áliti þínu þar sem reiknað er með að bankar´, fjármálastofnanir og ríkið stofni sjóð til að taka á þessum lækkunum. En bendi á að líkur eru á að ríkið væri látið bera mest af þessu m.a. vegna þess að verið er að skerða eignir bankana. Og um leið að skuldsetja þá og lífeyrissjóði. Fjármögnunin eru náttúrulega nefnd hjá þér og eru skattar á banka, auðlegið og fleira. Skattar sem nú þegar eru hugsaðir til að loka fjárlagagati.
Þá sá ég ekki neins staðar hvaðan þetta lán á að koma til 25 ára með 5 prósent óverðtryggðum vöxtum. Og ég sé engan sem myndi gera það nema gegn veði. Og í hverju þá? Þú veist að um 7 eða 800 milljarðar eða meir mun meira en helmingur þessara lána er við Íbúðalánasjóð og Lífeyrissjóði? Og bankarnir fara væntanlega ekki að borga niðurfærslur á þeim lánum? Og síðan sé ekki að miðað við að lán þeirra sem eru í vandræðum verði miklu viðráðanlegri þó þau lækki um 2,5 milljónir miðað við að meðalskuld þeirra er 18 milljónir. Það lækkar greiðslubyrgði þeirra um kannski 12 þúsund á mánuði.
Bendi þér síðan á færslu Andra Geirs um hvað hann sér fyrir sér um þetta mál.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.11.2010 kl. 13:22
Svo kannski eitt. Ert þú viss um að bankar myndu ganga að þessu? Eða lífeyrissjóðir? Sé ekki hvernig að það kæmi til með að ganga. Þyrfti væntanlega að fara í gegnum kröfuhafa stóru bankanan. Ríkð á jú Byr þannig að það þyrfti ekki sérstaklega að semja við sjálft sig. Frjálsi er í eigu kröfuhafa þrotabúsins. Og eins þá er það spurning hvað gerum við varðandi að lífeyrissjóðir eru aðal eigendur skuldabréfa Íbúðalánasjóðs á það að lenda á þeim eða ríkinu að Íbúðalánasjóður tapar þarna 15,5% af eignum sínum?
Var dæmið skoðað m.t.t. að bara þeim sem tóku lán 2004 til 8 yrðir boðinn flatur niðurskurður? Og hvað það myndi kosta.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.11.2010 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.