Leita í fréttum mbl.is

Maggi B ehf.

Er ég eini maðurinn sem hef áhyggjur af ehf væðingu þjóðarinar. Ég heyrði það einhverstaðar í fréttum í dag að það hefði á síðasta ári fjölgað einkahlutafélögum sem aldrei fyrr. Það sem ég hef áhyggjur af er eftirfarandi:

  • Menn eru jafnvel að stofna einkahlutafélag um einsmanns starfssemi. T.d. eru allir læknar með læknastofur orðnir einkahlutafélag, flesti iðnaðarmenn og eins er þetta í fjármálastarfsemi.
  • Síðan skammta þeir sér lámarkslaun þannig að þeir þurfa ekki að greiða tekjuskatt sem einstaklingar
  • Einkahlutafélagið greiðir 18% tekjuskatt en rekur í raun flest sem snertir líf eigenda sinna.
  • Þessir menn greiða þar af leiðandi lítið útsvar til sveitafélaga og lítið sjálfir til ríkisins eða minnstakosti minna en við almennir launþegar.
  • En þeir fá sömu þjónustu sem við sem greiðum fullan tekjuskatt og útsvar eru þá hlutfallslega að greiða niður fyrir þá.
  • Ef þetta heldur áfram og hugsanlega færi að harna á dalnum þá væri það sífellt meira og meira sem þyrfti að taka af hinum almenna launþega til að reka samfélagið.

Mér finnst þá alveg athugandi hvort að ég sem opinber starfsmaður get ekki stofnað eignarhaldsfélag um reksturinn á heimilnu okkar feðgina og vísa þar til jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar.Woundering

Maggi B ehf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ég vona að þetta sér rétt hjá þér. Ég hef heyrt annað. Menn eru jú kannski að skammta sér 200 þús en eru með milljón eða meira í raunverulegar tekur. 

Magnús Helgi Björgvinsson, 30.1.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband