Föstudagur, 3. desember 2010
Æi ég vill ekki vera dónalegur en greyin farið nú að hætta þessu!
Nú er loks búið að lenda málum með verulegum lausnum fyrir flesta sem skulda. T.d. bara vaxtabætur upp á 200 til 300 Þús á heimili. Niðurgreiðsla á vöxtum og niðurfærsla lána og margt annað. Það er kominn sú staða að lengra verður ekki gengið að sinni. Það má vera þegar betur árar að hægt sé að koma með betri lausnir. En byrjið ekki að vekja fólki væntingar nú þannig að það geri ekkert í sínum málum og fleiri komist í alvarleg vandræði.
Látum koma reynslu á þessi úrræði áður en hér byrjar ballið aftur. Sbr. Þór Saari í dag og nú þið. Þetta er orðið þreytt og allir aðilar málsins segja að ekki verði lengra gengið að sinni. þ.e. næstu ár.
Hafna aðferðafræði stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Nýjustu færslurnar
- Frjálslynd Viðreisn?
- Rannsóknarbl... nei niðurrifsblaðamaðurinn er þá svona innrættur !
- Vilhjálmur Birgisson hristir upp í liðinu.
- Hérna er okkur sögð ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AF HVERJU MENNSKIR GESTIR Í ÖÐRUM STJÖRNUKERFUM ERU ALMENNT EKKI AÐ HEMSÆKJA jarðarbúana á sínum UFO-diskum:
- Spursmál og Kristrún...og meiri skattar!
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 969289
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þeir sem þrá réttlæti verða aldrei þreyttir!
Gunnar Heiðarsson, 3.12.2010 kl. 22:17
Stór hluti þess sem fellt verður niður hefði hvort eð er þurft að fella niður því það hefði aldrei verið greitt.
Þessar aðgerðir koma til móts við þá sem skuldsettu sig sem mest. Tóku 100% lán í húsnæði sínu osfrv.
Hvað um þá sem fóru varlega? Áttu kannski vænan hlut í fasteign sinni, ævisparnaðinn. Það er gufað upp á verðbólgubáli m.a vegna glæpsamlegrar stöðutöku þessara sömu fyrirtækja gegn krónunni. Og þetta á að standa.
Og þú segir þeim sem eru að berjast gegn þessu óréttlæti: "greyin farið nú að hætta þessu".
Afsakaðu orðbragðið en hvað í fjandanum meinarðu maður?
Þessar "aðgerðir" eru skrípaleikur.
Þór (IP-tala skráð) 3.12.2010 kl. 22:20
Mér sýnist hann Maggi hér á vettfangi samfylkingarinnar svona fljótt á litið af hans skrifum að dæma myndi borða skít og renna honum niður með hlandi ef þau boð kæmu frá stjórnarráðinu af hans skrifum að dæma, vonandi skjátlast mér samt hans vegna. Það sem hann Magnús virðist ekki ná er það að þau heimili sem ná að standa í skilum jafnvel þó svo að lánin hafi hækkað um 50% og sú hækkun hefur verið afskrifuð hjá lánastofnunum sem þurfa ekki að standa við sínar skuldbindingar lengur og eru að rukka allt í botn. Það er þetta sem er að sliga heimilin í landinu við viljum að allir standi jafnir gagnvart leiðréttingu á lánum í þessu landi þó svo að svínastjórnin úr animal farm sé náttúrulega á öðru máli eins og ævinlega. Það slær mann náttúrulega að Bjarni Ben tekur undir þetta fyrir hönd fjármálafyrirtækana og lofsamar þessa lausn einnig. Maggi það er enginn munur á kúk og skít það þýðir lítið fyrir þessa ríkisstjórn að kalla sig velferðarstjórn og gera svo allt annað. Þessi stjórn er og verður þekkt sem auðvaldststjórninn ógurlega sem framkvæmdi skjaldborg um sjálfa sig. Svona bull í þér gerir lítið annað en að reita þau 8þúsund sem sáu sér fært að mæta niður að alþingi þar með talinn mig og mótmæltu þessu ranglæti. það á enþá ekkert að gera neitt fyrir alla bara suma semsagt. Það virðist vera slagorð þessarar ríkisstjórnar sumir eru jafnari en aðrir og þeir sem eru ekki jafnari en aðrir geta einfaldlega étið skít.
Elís Már Kjartansson, 3.12.2010 kl. 22:42
Enn eitt sýndarmennskutrikkið frá Sljóhönnu og co. ÞESSU biðum við í TVÖ ár eftir, já... að sjá að það næðist samkomulag um að 150% veðsetning á eign yrði færð niður í 110% og að mismunurinn yrði færður sem kostnaður. Æji... þegar kemur að því að koma orðum að vinstri stjórninni, þá held ég að "slefandi" og "hálfvitar" séu skást!
Ófeigur (IP-tala skráð) 3.12.2010 kl. 23:48
Jólalögin í ár?
Ekki spurning. "Tunnusláttur"
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 05:05
Já Arnór þú og þessi 20 manna hópur megið alveg eyða aðfangakvöldi þarna á Austurvelli ef ykkur líður betur. Við hin höldum Jól eftir að hafa unnið í að koma fjármálum okkar í gott horft næstu árin með því að ræða við bankan okkar. En þið berjið tunnur á meðan þið gerið ekkert í ykkar málum sjálf.
Magnús Helgi Björgvinsson, 4.12.2010 kl. 11:30
Þú ert furðulegur fýr Magnús.
Ég óska þér alls hins besta í viðræðum við bankann þinn, en þeir sem misst allt sitt vegna glæpsamlegra gjörða í bönkunum og spilltra embættismanna og ráðaleysis núverandi stjórnvalda ... að þeir munu án efa berja tunnur.
En þú sættir þig greinilega við þá eignaupptöku sem hér hefur orðið, þótt ég efist reyndar um að þú sért með húsnæðislán sem hefur stökkbreyst með óhugnanlegum hætti, miðað ivð hvernig málflutningur þinn er.
Þór (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.