Miðvikudagur, 8. desember 2010
Ætlar þessu aldrei að ljúka!
Nú heyrir maður á ýmsum stöðum að óháð því sem kemur út úr þessum samning ætli menn að berjast fyrir því að hugsanlegur samningur fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ég bara trúi því ekki að Ólafur Ragnar setji þetta mál aftur í þjóðaratkvæði. Bæði er að það er næsta víst að ef að fólk fær að kjósa um samning sem hugsanlega kostar eitthvað þá er hann alltaf feldur. Því fólk sem heldur að það hafi val um að greiða eða greiða ekki það velur yfirleitt að borga ekki. En um leið þá áttar fólk sig ekki á að það er kannski að skaða framtíðarmöguleika þjóðarinnar með því að bæði að fjárfestingar, lán og samskipti við útlönd verða þá í frosti áfram. Sennilega fram að því að við verðum dæmd til að borga af EFTA dómsstólnum.
En aftur þjóðaratkvæði um hvort að við eigum að borga skuldir okkar er náttúrulega brandari.
Farið yfir Icesave-viðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ólafur Ragnar skrifaði undir fyrirvara Icesave samninginn haustið 2009 (sem Bretar síðan höfnuðu) þannig að Ólafur mun skrifa undir ef greiðslubyrðin er ekki of há.
Það virðist nefnilega vera þannig að hann sé eini ráðamaðurinn sem stendur í lappirnar fyrir okkur.
Kalli (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:01
Svona í tilefni af því að einhver er duglegur að senda mér SMS vegna þessarar færslur. Þá vill ég benda honum á eftirfarandi:
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.12.2010 kl. 23:09
Ólafur Ragnar skrifar kannski undir en hann verður í vanda ef að hann fær aftur undirskriftalista um að bera þetta undir þjóðaratkvæði. Því hann er búinn að skapa fordæmi.
Síðan vill ég að gerð verði rannsókn á því hvað Icesave deilan er búin að kosta okkur varðandi lækkað lánshæfismat, seinkunar og synjunar á erlendum lánum til fjárfestinga, hluta af atvinnuleysi og seinkunar á því að hagvöxtur hefjist hér.
Bendi á að menn hafa logið hér blákalt um vaxtakostnað því hann hefur alltaf verið miðaður við að við greiddum sáralítið inn á höfðustólinn næstu ár. Nú eru líkur á því að hægt sé að greiða megnið af höfuðstólunum á næsta og þarnæsta ári. Því eignir í búi Landsbankans eru nærri því að dekka höfðustólinn
Magnús Helgi Björgvinsson, 8.12.2010 kl. 23:16
Magnús reyndu ekki einu sinni að byrja gamla hræðsluáróðurinn aftur. Hann varð gjaldþrota fyrir löngu.
Og varðandi listann þinn að ofan þá er einungis fyrsta atriðið á honum rétt. Atriði 2-7 eru röng.
Kalli (IP-tala skráð) 8.12.2010 kl. 23:21
Finnur þú mikið til Magnús Helgi !
Eru miklir verkir með þessu ?
Þú virðist vera svo ósáttur við að samningur 1. hafi ekki verið samþykktur og settur á herðar okkar...
Það ætti að þakka Stjórnarandstöðunni vel og lengi fyrir vakt sína okkur Íslendingum til í þessu mikla ÓRÉTTLÆTISMÁLI sem þetta Icesave er.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.12.2010 kl. 00:10
Eins og sennilega flestir er fyrir löngu orðin hundleið á þessu máli. Svo dáist innilega að þér að nenna - og jafnvel þora - að fylgja þessu máli eftir. Ég segi þora af því að finnst íslenskt samfélag enn vera virkilega meðvirkt með háværa meirihlutanum. Fyrir hrun var háværi meirihlutann "auðmenn og efnhagsleg gæði", núna er hann "ekki borga", eða "forsendurbrestur" ef það hljómar betur.
Hef verið, og er enn, innilega sammála þér. En eins og þú hef grun um að við séum í minnihluta. Það er auðvelt að neita að borga. Sem og að bera ekki ábyrgð á afleiðingum gjörða sinna! Þá er ég ekki að segja að hlutirnir hafa farið mun verr en nokkur gat ímyndað sér EN hvernig dettur nokkrum í hug að eitthvað eða einhver annar en íslenskur almenningur muni þurfa að borga fyrir þá vitleysu sem verið ástunduð, og lofuð, síðustu árin.
Magnús, takk fyrir pistlana þina í gegnum tíðana, fylgist alltaf með þér þó kvitti sjaldan fyrir mig.
Ps. Kalli, vinsamlegast komdu með rök sem hrekja punkta 2-7 hjá Magnúsi. Að segja að eitthvað sé rangt þýðir ekki endilega að það sé rangt! Ef eitthvað er þá held ég að flestir sem lesi með skilning í huga gruni að það sé rangt að það sé rangt!
ASE (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 01:10
Ætlar þessu aldrei að ljúka!
Not until the Icelandic Government pays the debts of the Government owned Banks..........
Charlie (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 03:00
Charlie: Before 2009 there were no government owned banks in Iceland. IceSave was run by the privately owned Landsbanki. This is not an issue or Icelandic taxpayers, which have themselves suffered immense costs already due to the reckless and criminal behaviour of these bankers.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.12.2010 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.