Laugardagur, 18. desember 2010
Hvað gengur Guðlaugi til?!
Á að koma einhverju óorði á andstæðinga Hannesar Hólsteins eða reyna að ráðast að starfsheiðrí Stefáns Ólafssonar.
Hverskonar spurningar eru þetta um núverandi eða fyrirverandi háskólakennara. Hvaða máli skiptir hvar þeir vinna. Og af hverju er svona áríðandi að fá þessi svör. Skv. því sem Guðlaugur segir er hann að leita eftir því að koma einhverju á Stefán Ólafsson, Sigurbjörgu Siggeirsdóttur og Þórólf Matthíasson. Bendi mönnum á að lesa svar Jóhönnu en þar segir m.a.
Fyrrgreind fyrirspurn, í sinni upprunalegu mynd, barst forsætisráðherra 15. október sl. Var
þá spurt um kostnað ráðuneyta við aðkeypta þjónustu, ráðgjöf og sérverkefni starfsmanna félags- og mannvísindadeildar Háskóla Íslands á tímabilinu maí 2007 til maí 2010. Leit
ráðuneytið svo á að hér væri bæði spurt um verkefni núverandi og fyrrverandi starfsmanna
deildarinnar á tímabilinu. Til að unnt væri að svara fyrirspurninni óskaði ráðuneytið eftir því
við Háskóla Íslands að hann útvegaði ráðuneytinu lista yfir núverandi og fyrrverandi starfsmenn deildarinnar á framangreindu tímabili enda væru þær upplýsingar ekki aðgengilegar ráðuneytinu með öðrum hætti og ber í því sambandi að hafa í huga að starfsmannalisti deildarinnar sem birtur er heimasíðu Háskóla Íslands tilgreinir aðeins núverandi starfsmenn.
Var forseta Alþingis og fyrirspyrjanda tilkynnt um þessa málsmeðferð og jafnframt að þetta
mundi óhjákvæmilega leiða til einhverra tafa á því að unnt væri að svara fyrirspurninni enda
ekki unnt að kalla eftir svörum úr einstökum ráðuneytum fyrr en starfsmannalistinn lægi
fyrir. Hinn 11. nóvember 2010 barst ráðuneytinu bréf frá Alþingi þar sem tilkynnt var um breytingu á fyrirspurninni þess efnis að nú væri einungis spurt um núverandi starfsmenn félags- og mannvísindadeildar. Hinn 16. nóvember barst ráðuneytinu á ný bréf frá Alþingi þar sem tilkynnt var um að fyrirspurnin hefði verið prentuð upp á ný og nú með þeirri breytingu að spurt væri um starfsmenn alls félagsvísindasviðs Háskóla Íslands en ekki einungis starfsmenn félags- og mannvísindadeildar eins og áður. Þann 24. nóvember barst ráðuneytinu síðan enn aftur tilkynning frá Alþingi um að fyrirspurnin hafi verið prentuð upp í þriðja sinn, þá með breytingum að því er varðar tímabilið sem spurt er um.
Nú er það kannski spurningin sem maður veltir fyrir sér. Finnst sjálfstæðisflokki ekki eðlitlegt að leitað sé til þeirra sem starfa í viðkomandi deild háskólans? Eru þetta fólk sem allt er með mikla menntun á sínu sviði ekki til þess bært að ráðleggja ríkisstjórn og ráðuneytum.
Nú voru spurningar Guðlaus svona:
Fyrirspurnin hljóðar svo:
. Hvernig skiptist kostnaður ráðuneyta við aðkeypta þjónustu, ráðgjöf og sérverkefni núverandi starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands á tímabilinu maí 2007 til nóvember 2010?
2. Hvernig skiptist framangreindur kostnaður eftir einstökum sérverkefnum, þjónustu og ráðgjöf milli
núverandi starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands og/eða félaga þeirra?
Sakar forsætisráðherra um að leyna upplýsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Þú meinar væntanlega : Hólmsteins !! ekki satt?
Guðmundur Júlíusson, 19.12.2010 kl. 00:01
Sjálfstæðismönnum hefur verið sérlega annt um að rægja Stefán Ólafsson af þeirri einföldu ástæðu að hann fer með rétt mál og að hann setur sína útreikninga fram á skýran og einfaldan hátt svo almenningur skilur hvað hann er að meina. Man vel eftir þætti á Sjónvarpi þar sem Árni Matthísen þá fjármálaráðherra þrætti við SÓ um það hvort skatta hefðu hækkað eða lækkað í stjórnartíð Íhalds og Framsóknar. Stefán stóð á sínu (sem var rétt reiknað) þó Árni reyndi allt sem hann gat til að þvæla málið.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.12.2010 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.