Laugardagur, 1. janúar 2011
Fyrirgefið ég er ekki að skilja hverju Lilja er móðguð yfir
Skv þessar frétt segir Össur:
,,Í öllum góðum stóðum eru burðugar hryssur með strok í genum og sjálfstæðan vilja. Hún er öflugur þingmaður en ræður sínum næturstað. Það mun ekki hafa áhrif á stöðu ríkisstjórnarinnar, jafnvel þó folaldið fylgi," segir Össur.
Og síðan svarar tjáir Lilja sig um þetta á facebooksíðu sinni og þar er ótal ummæli fólks sem ég held að hafi aldrei lesið það sem Össur sagði. En þau eru öll á því að fordæma Össur. Sé ekki hvað er að þessu. Þetta er eitthvað sem tíðkast hér á landi. Menn eru kallaðir
- Forystusauðir
- Síðasti geirfuglinn
- Forystusauðir
- Letibikkjur
- Hópar er nefndir stóð
Bara svona nokkur orði sem mér dettur í hug. Og svo allir málshættir og setningar sem við notum án þess að hugsa. "Leiddir eins og fé til slátrunar"
Náttúrulega alltaf hægt að finna sér allt til að móðgast yfir.
Segir Össur sýna VG fyrirlitningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Ég get ekki betur séð en að Össur seéað hæla Lilju!
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 22:57
Segi það sama - mér fannst þetta óþarflega fallega komið að orði hjá Össuri...
Einar Solheim, 1.1.2011 kl. 23:05
Miðað við færslurnar þínar mætti álykta að þú sért skilningslausasti bloggari landsins Magnús. Til hamingju með það
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.1.2011 kl. 23:06
Samfylkingarfólk hlær að þingmönnum Vinstri grænna og líkir þeim ítrekað við skepnur ... ketti, merar og folöld! Vg lætur að vanda bjóða sér hvað sem er í þágu stóls fyrir formanninn og nokkra útvalda! Þetta vesalings fólk, að formanninum meðtöldum, er aðhlátursefni samstarfsflokksins, enda hafa allar málamiðlanir í stjórnarsamstarfinu verið einhliða á kostnað málflutnings Vg. Er hægt að hugsa sér hlægilegra lið?
Ófeigur (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 23:17
Magnús Helgi Björgvinsson er rosalega flottur stór og stæðilegur Apaköttur, það þarf í hverju samfélagi að hafa svona fyrirmyndar apakött, og bráðnauðsynlegt hverjum þeim flokki sem vill ekkert frekar en að halda völdum. Þá er gott að eiga sinn sterka og flotta apakött. Til hamingju með það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.1.2011 kl. 23:17
Fyrst Össur byrjaði á þessu líkingamáli, þá er reyndar ekki úr vegi að nefna að hann er asni!
Ófeigur (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 23:22
Ég er mikill hestamaður og mér finnst það óverðskulduð niðurlæging fyrir hryssur að vera að bera þær saman við Lilju Mósesdóttur. Svo ekki sé talað um að hvers folöldin eiga að gjalda að vera kennd við Ásmund Einar Daðason sem Össur virðist eiga við með folaldatilvísuninni.
Bjarki (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 23:30
Þú átt bágt Magnús!
Sigurður Haraldsson, 1.1.2011 kl. 23:37
Fyrirgefið ég er ekki að ná þessu hjá ykkur? Það er þeir sem skilja þetta sem móðgun. Þetta er líkingarmál sem hefur verið notað mikið hér á Íslandi. Hann segiir að í öllum hópum séu einstaklingar sem kjósa ef þeir geta að fara ekki með hópnum. Þ.e. sama og hestar sem kjósa að fylgja ekki stóðinu. Um leið segir hann að hún sé öflugur þingmaður. Sé ekki móðgun í þessu.
Við tölum um "að heltast úr lesinni" sem er upprunalega um hesta sem verða haltir. Við tölum um fólk sem ferðast mikið eða árstíðabundið sem "farfugla" Við tölum um fólk sem "asna" eins og hér segir í athugsemd að ofan. Við tölum um "turtildúfur" Við við höfum talað í svona líkingum síðan í fornsögunum.
Sigurður ég ekkert bágt þakka þér fyrir. Hef það fínt. Held að þú hljótir að vera að rugla mér við einhvern annan. M.a. er ég búinn að ná síðustu 15 ár að koma mér út úr skuldum án þess að standa í að kenna einhverjum öðrum um að hafa skuldsett mig umfram greiðslugetu. Eða það mikið að ekkert mátti út af bregða. Þó lenti ég í nærri 100% verðbólgu með eftir að ég keypti mér íbúð og misst síðar ásamt öllu eigin fé mínu..
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2011 kl. 00:08
Magnús ég veit að þú ert góður starfskraftur þarna og kominn út úr skuldum,með dugnaði. Ég er enn að,en ekki kenni ég stjórninni heldur um mína afkomu. Ég ber þjóð mína miklu frekar fyrir brjósti,flestir á mínum aldri gerir það. Fólk sem hér álasar stjórninni,er meðvitað um mismunun hennar á hjálp og aðlögun,mörgum sinnum niðurfellingum skulda auðróna. Án þess að tíunda viðustyggðina,Icesave,þröngva upp á okkur umsókn,sem við vildum ekki,nefna hana röngu nafni,allt í plati. Það sýnist líka hálf dónalegt að telja kynfræðing laxa svona á líkinga máli ekki fullnægja köttum.Ég má vamm mitt vita. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 2.1.2011 kl. 04:16
ég held í alvörunni að þú hljotir að verda töluvuvera, þ.e sert ekki til í alvörunni, ert bara formöttuð samfylkingarhóra sem sér heilalaus, vinsmalegast staðfestu annað ef þú ert ekki svona heimskur. p.s við félagarnir sendum linka á greinar þínar okkur til skemmtunar, hélt að svona fávitar væru ekki lengur til í dag hehehe
Gummi (IP-tala skráð) 2.1.2011 kl. 07:39
Ég hélt að einhver hérna hefði nú áttað sig á því, og þ.m.t. e.t.v. líffræðingurinn össur (skrifast viljandi með litlum upphafsstaf) að það er ekki til vinsældar að líkja pólítískum andstæðingi sínum sem hvenkyns er, við meri. Hann hefði alveg eins getað sagt "belja" eða "flyðra". En svona er orðaforðinn hjá....hrognkelsi.
Jón Logi (IP-tala skráð) 2.1.2011 kl. 10:46
Bara að bend hér öllum þessum spekingum á að Össur segir í "ÖLLUM STÓÐUM" Þannig að hann tekur Lilju ekki sérstaklega fyrir. Skv. þessu þá ættu allir stjórnarliðar að vera móðgaðir því að líkingin á við þá alla.
Andskotans viðkvæmi er þetta hér í fólki. Ég ætti kannski að safna saman öllum líkingum og ónefnum sem ég hef verið kallaður hér í athugsemdakerfinu. En það eru kannski bara stjórnmálamenn sem má ekki nota nema sér valin orð um. Bloggarar geta hneikslast yfir því en nota svo sjálfir alskonar ónefni þegar þeir skirfa athugasemdir hér hjá mér og fleirum og kalla mig allskonar ónefnum. Eru orðið einhver skil hér í þjóðfélaginu þar sem má hrauna yfir menn eins og mig en síðan ef einhver notar líkingarmál þegar hann lýsir ástandi í stjóranar meirihluta þá er verða sömu bloggarar brjálaðir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2011 kl. 11:07
@Gummi (IP-tala skráð) 2.1.2011 kl. 07:39
Ég held að þú sér einn af þeim sem ert að reyna að kenna samfylkingunni um öll þín vandamál. Ég er ekki samfylkingarhóra. Ef menn skoða bloggið mitt er mér oft nóg boðið. En ég kýs samfylkingunna því að mín lífsskoðun er mjög nálægt því sem samfylkin stendur fyrir og því er ég oftast sammála þeim.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2011 kl. 11:09
@Jón Logi (IP-tala skráð) 2.1.2011 kl. 10:46
Össur talar um eins og ég sagið um stjórnarmeirihlutan sem "Stóð" Og í stóðum eru nær alltaf folar eða merar sem kjósa að fara á svig um hópinn. Um leið segir Össur: "Hún er öflugur þingmaður en ræður sínum næturstað."
Össur er viðlesin maður og hefur alltaf talað svona. Heyrði hann t.d. oft tala á kaffihúsum áður enn hann fór á þing og þá talaði hann svona þegar hann sagði frá. Og svona til að hnykkja á því þá er Össur doktor í líffræði og rannskaði sérstaklega viðkomu silungs minnir mig.
En eins og ég segi ef fólk vill finna eitthvað til að móðgast yfir er það alltaf hægt. Ríkisstjórnin gæti líka móðgast við Lilju hvernig hún haga sér sem stjórnarþingmaður í viðkvæmu ástandi. Hún virðir ekki að félqar hennar eru ekki sammála þeim leiðum sem hún styngur upp a og þá fer hún bara í stjórnarandstöðu og með öll stundar það að grafa undan stjórninni sem hún þó samþykkti að yrði mynduð utan um þá leið sem hún er að fara.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2011 kl. 11:17
Eftirfarandi segir Egill Helgason:
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2011 kl. 11:28
Eftirfarandi er af dv.is frá því morgun:
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2011 kl. 11:44
Ég skil Lilju vel - hún hefur þann sið að leggja fram sín mál af festu - öryggi og er kurteis í samskiptum við fólk.
Mættu ýmsir - m.a. í hennar flokki taka sé hana til fyrirmyndar.
Í gegnum tíðina hefur oft verið talað niður til kvenna og eðlilegt að hún sitji ekki undir því að ráðherra ( jafnvel Össur ) tali niður til hennar. Enda óásættanlegt.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.1.2011 kl. 13:24
Ef maðurinn vissi eitthvað um eitthvað annað en fiskakynlíf. Hann er bæði illa að sér um flest sem skiptir máli, sneyddur dómgreind, siðferði eins og Icesave málið sannaði best, og kann ekki ensku. Það var mjög neyðarlegt að lesa meðmælabréfið fræga til að mæla með einum af hrunráðherrunum sem Össur skrifaði til Sameinuðu Þjóðanna, fullt af óskiljanlegum hlutum, sem skiljast samkvæmt íslenskri málhefð en ekki ensku, svo og málfræðivillum og öðrum gloríum. Þessi maður er okkar að athlægi og við verðum að losna við hann. Hann skaðar bæði ímynd okkar og er stórhættulegur með siðleysi sínu. Fyndinn er hann ekki. Alvöru húmor ber vitni um gott hugmyndaflug og er sprottið af þörfinni fyrir að miðla gleði og hlátri, og barnslegri leikgleði sem ber vitni persónutöfrum. Össur er bara eins og eineltispúkinn feiti að reyna að vinna sér stig með að benda á það sem fer miður hjá hinum krökkunum, og fá þannig minni athygli sjálfur.
Íslandi allt. (IP-tala skráð) 2.1.2011 kl. 13:27
Hvar eru annars "efnislegu svörin" frá Lilju, við gagnrýni Árna Þórs á yfirlýsingu hennar, Atla og Ásmundar Einars?
Gagnrýni Árna Þórs var málefnanleg og ítarleg, og Lilja lofaði "efnislegum" svörum í síðustu viku. Hefur einhver séð til þeirra?
Skeggi Skaftason, 2.1.2011 kl. 13:48
@Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.1.2011 kl. 13:24
Finnst þetta ekki vera nein ókurteisi hjá Össuri. Hann er að svar spurningu fréttamanns og hann segir efnislega að í öllum hópum sé fólk sem vilji fara sínar eigin leiðir. Hún hefur vissulega talað niður til annarra í stjórnaliðinu og þeirra málflutnings. Hún samþykkti stjórnarsáttmála um þessa leið sem farin hefur verið en hefur síðan stöðugt barist gegn henni. Tek undir með Skegg Skafta hér að ofan.
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.1.2011 kl. 15:25
Ef eitthvað er fyrirlitlegra en föðurlandssvikarar eins og Össur Icesave sem lifir fyrir að sleikja tærnar á erlendum milljónerum sem ekkert vilja með fíflið hafa, þá er það lið sem sleikir sig upp við pakk eins og Össur, ver það og ber í bætifálka fyrir föðurlandssvikarana. Hundar hunds skulu þeir heita, og enginn skildi villast á slíkum og mönnum, með reisn, sjálfsvirðingu og frelsisást í brjósti.
Niður með pakkið áður en það gengur frá okkur! (IP-tala skráð) 2.1.2011 kl. 19:46
ér er í sjálfu sér ekkert illa við Össur persónulega. Mér er heldur ekki illa við greindarskerta eða geðfatlaða. Ef Össur hefði eitthvað starf þar sem hann gæti ekki skaðað aðra, svo sem blómaskreytingarmaður, þá myndi ég standa með honum, jafnvel kaupa af honum blóm ef hann stæði sig vel. En hann er stjórnmálamaður. Sama hvað manni er vel við einhvern greindarskertan, geðfatlaðan einstakling, þá vill maður ekki hann sé að skipta sér af stjórnmálum. Össur hefur skaðað þjóðina stórfelldlega í starfi sínum, bæði ímynd hennar erlendis, með sinni óviðeigandi og fáránlegu framkomu, sem ekkert toppar nema ef til vill hræðilega slök enskukunnátta hans, sem er orðin umtöluð á alþjóðavettvangi, því annað eins hefur víst ekki sést hjá utanríkisráðherra. Hann á jafnvel til að kinka bara kolli og játa einhverju sem það skilur ekki af skömm yfir vankunnáttunni og slökum orðaforðanum. Spurning hvort hann hefur skrifað undir eitthvað líka? Svo hafa aðgerðir hans varðandi Icesave auðvitað sannað að þetta er bara glæpamaður og föðurlandssvikari, hver annar gæti gert eitthvað svona? Fáfræðin afsakar ekki glæpinn, né fávitahátturinn föðurlandssvikin. Það þarf að losna við þennan mann sem fyrst. Spurning um að endurmenta þetta fólk. Ég vil ekki hengna neinum með lífstíðarfangelsi sem hann kannski á samt skilið, ef ég álít viðkomandi of mikinn hálfvita til að skilja hvað hann gerði rangt og hvers vegna. Við ættum frekar að skammast okkar fyrir að kjósa vanvita sem vita ekki fótum sínum forráð á þing. Nei, sendum Össur bara í endurmenntun, til dæmis garðyrkjuskóla, og vonum svo hann muni reynast trjám og blómum betur en hann reyndist mönnum. Hann gæti alla vega unnið undir eftirliti við eitthvað slíkt.
JÞ (IP-tala skráð) 3.1.2011 kl. 05:10
Þú getur bókað það að Össur var ekki að grípa til þessa líkingamáls til að færa Lilju hrós.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 00:12
Össur segir: Hún er öflugur og góður Þingmaður. Svo segir hann: Mér er einfaldlega sama hvort hún fer.
Þetta finnst mér einkennilegt! Vill hann bara hafa lélega Þingmenn sem hægt er að stjórna?
ingo (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.