Leita í fréttum mbl.is

Skyldi þetta fyrst á einn veg svo annann

Þegar ég las pistil Páls Vilhjálmsson rann upp fyrir mér ljós og fattaði að Karólína er örugglega að höfða til órólegudeildarinnar að segja sig úr Vg. En Páll Vilhjálmsson segir:

Karólína Einarsdóttir hefur um árabil starfað í Heimssýn. hreyfingu sjálfsstæðissinna í Evrópumálum. Þar hefur hún reynst drjúgur liðsmaður, setið í stjórn og verið boðin og búin að leggja málefninu lið. Hún ákvað að segja sig frá trúnaðarstörfum í Vinstri grænum og tilgreinir málefnalegar ástæður fyrir afsögn sinni. Það er ömurleg framkoma þegar trúnaðarmaður Samfylkingarinnar, Jón Ingi Cæsarsson, heggur að æru Karólínu.

Jón Ingi bloggar reglulega og talar máli Samfylkingarinnar. Bloggfærslan um Karólínu er ekki pólitík heldur óþverri.  ( sjá hér )

Og þá skilur maður þessi ummæli betur:

Ég hef ekki lengur sannfæringu fyrir þessum flokki sem öflugs málsvara vinstri stefnunnar. Flokkur sem einkennist af tortryggni, blekkingum og illdeilum er heldur ekki líklegur til að vinna að jákvæðum og þörfum þjóðfélagsbreytingum.

Alveg er þetta órtrúlega harður dómur yfir 20 mánuða stjórnarsetu. Og skv ummælum Páls þá er þetta aðallega vegna þess að ESB viðræður eru ekki stöðvaðar. Hins vegar er rétt hjá henni að það eru órtúleg læti þarna í Vg og menn spila allskonar póker með flokkinn. Sér í lagni minnihluti þingmanna sem beita hrörku geng meirihluta flokksmanna á þingi.


mbl.is Formaður segir sig úr VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þá veit maður það - ég sem hélt að hún væri hinum megin

Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.1.2011 kl. 01:49

2 identicon

Nei Hólmfriður , hún mun vera herna megin ennþá  !!!

ransý (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 20:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband