Mánudagur, 14. febrúar 2011
Þá er þessum kafla loks að ljúka. Og þó fyrr hefði verið.
Verður gaman að kynna sér doktorsritgerðir um þetta mál í framtíðinni. Hvað biðin kostaði Ísland eða hvað við högnuðumst á því að draga þetta?
En nú er þessu semsagt lokið. Það verður engin þjóðaratkvæðagreiðsla og þó hún yrði yrði þessi samningur samþykktur. Það hafa farið í þetta 2 ár. Mikil orka frá öðrum verkum og ótal milljarðar í tekjum, fjármögnun bæði á liðnum árum sem og næstu ár þar til að aðilar treysta á að gera samninga við okkur aftur.
Icesave afgreitt af fjárlaganefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Við höfum engu tapað á biðinni. Sorgleg staðreynd málsins er sú að við erum með ríkisstjórn sem getur ekki einu sinni haldið á kaffibolla án klúðurs. Fjárfestar hafa gefist upp á að bíða eftir svörum frá þessari stjórn og skipti Icesave þar engu máli. Það er ekki hægt að afsaka dugleysi stjórnarinnar með Icesave. Það er best að líta á hlutina eins og þeir eru, það er ríkisstjórnin sem er mesti skaðvaldurinn í þessu máli. Punktur.
Pétur Harðarson, 14.2.2011 kl. 20:53
Ef og þegar Icesave III verður að lögum ÞÁ byrjar tapið. Geir H. Haarde hljóp á sig í upphafi hrunsins með því að tala um að Íslendingar ætluðu að borga eitthvað. Vinstristjórnin tekur nú þessi fljótfærnu ummæli upp á sína arma og gerir að bindanda klafa á herðum skattgreiðenda.
Kýs bloggari Samfylkinguna? Það skyldi þó aldrei vera.
Geir Ágústsson, 14.2.2011 kl. 21:33
Þetta er ekki búið - lang í frá. Þó svo alþingi samþykki. Hvað gerist veit ég ekki.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 14.2.2011 kl. 23:15
Ég ÁKÆRI.
Helga Kristjánsdóttir, 14.2.2011 kl. 23:27
Er mig að dreyma? Er hér maður sem heldur að Svavarssamningurinn hefði virkilega borgað sig? Veistu að menn eru farnir að kalla þennan samning "Versta samning sögunnar"? Það er einfaldlega afþví það er rétt. Ekki einu sinni eitthvað fátækt fáfrótt lítið Afríkuríki hefur gert svo hrapalegan samning. Svavar hlýtur að hafa verið á lyfjum. Talandi um Afríkuríki http://www.makepovertyhistory.org , það eru merkilegri menn en þú, nóbelsverðlaunahafar, trilljónerar, trúarleiðtogar, stórmenni, að berjast fyrir afnámi þjóðarskulda út um víðan heim, en þú villt hamra stálið þéttar upp við háls þrælsins...hvað segir það um þig? Fyndið annars. Ég vissi ekki svona vangefið fólk væri til. Sorglegt og eflaust ekki þín sök. Annað hvort óheppinn í genalottóinu eða eitthvað veikur sökum illrar meðferðar í æsku. Verst þú hafir ekki dómgreind til að halda vitfirringunni fyrir þig sjálfan en verða þér að háðung hér...Mjög sorglegt. Mæli með að reyna að gera eitthvað í greindarvísitölunni. Læra aðeins. Þjálfa hugan. Fara að hugsa sjálfstætt. Það ætti að redda þér svo sem auka 6-7 stigum eftir 10 ár. Ég fordæmi þig ekki. Og hvað þá ef þú ert svona sökum illrar meðferðar.
Ég hef meiri áhyggjur af þeim sem halda að það að við gerðum einn versta samning sögunnar með hjálp Svavars Gestssonar, sem fjallað mun verða um í framtíðinni sem mesta fífl Íslandssögunnar, og menn sem taka sig ekki sérstaklega alvarlega munu hlægja að því að vera skyldir honum og gera grín að því, og hinir forpokaðri og komplexaðri reyna að leyna því. Það verður ennþá fjallað um manninn í Íslandssögukennslu árið 2330......Svona fífl fæðast ekki oft. En að sumir haldi að út af því sé allt í lagi að samþykkja bara slæman samning, því hann er ekki sama stórslys og samningur Svavars greysins,......það er auðvitað mikill skortur á dómgreind og sorglegt að menn láti plata sig til slíks.
Þú færð alla vega stig fyrir frumleika. Þú ert eini maðurinn í aðdáendaklúbb Svavars. Kannski einhver mannfræði-, félagsfræði- eða sálfræðinemandi framtíðarinnar dragi fram þetta blogg þitt á þjóðskjalasafni og geri ritgerð um þig, sem áhugaverða stúdíú sem eina aðdáanda Svavars samningsins árið 2011. Til hamingju með það :) Og gangi þér vel væni og taktu þessu nú ekki of persónulega :) Lifðu vel og lengi :)
Halli hressi (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 02:51
Athugið að þetta er copy/paste frá sérhagsmunaklíkunni sem hefur heilaþvegið mig væri betra orðalag en
"Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína."
Þú segir aldrei neitt frumlegt eða frá eigin brjósti og ert einn fyrirsjáanlegasti bloggari allra tíma. Sorrý.
N.M. (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 02:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.