Föstudagur, 25. febrúar 2011
Þetta missti algjörlega marks hjá bæjarstjórn Vestmanneyja!
Hvað í ósköpunum gengur Bæjarstjórn Vestmanneyja til að blanda ESB viðræðum inn í þetta. Þeir verða að átta sig á að sumir hugsa kannski til framtíðar og telja að við eigum möguleika á betri stöðu til frambúðar innan ESB.
Við gætum líka farið í svona leik eins og tala um alla peningana sem nú er búið að eyða í Landeyjarhöfn og á eftir að eyða í halda henni opinni.
Bendi þeim á að ef að Útgerðarmenn borguðu eðlilegt auðlindagjald þá þyrfti kannski ekkert að skera niður hjá þeim. Þeir ættu kannski að tala við útgerðamenn í Eyjum um að bæta þeim upp þennan niðurskurð.
Gagnrýna forgangsröðum ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Og ef að Vestmannaeyingar myndu sjálfir halda eftir þeim peningum sem þarf til að reka heilbrigðisstofnunina, í stað þess að skila þeim í ríkiskassann þá hvað?
Efast ekki um að þeir myndu fara létt með það og eiga samt afgang til að borga í ríkishítina.
Sindri Karl Sigurðsson, 25.2.2011 kl. 11:53
Sindri minn.
Það væri nær að útgerðarkóngarnir í Eyjum byrjuðu á því að gera upp skuldir sínar.
thin (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 12:35
Segir þú já við Icesafe. Áttu einhvern pening til að borga þetta.??? Viltu að ég geri kröfu á þig um að þú skuldir mér milljón. myndir þú segja já án málaferla. Eg bara spyr
Valdimar Samúelsson, 25.2.2011 kl. 14:25
Vestmanna eyjingar geta með lögum slitið sig frá Íslenska liðveldinu grundvallað á alþjóða lögum. Þeir myndu fá flóð innflytjenda frá frá restinni af íslandi
Valdimar Samúelsson, 25.2.2011 kl. 14:27
Maggi, farðu nú að láta renna af þér maður. Held þú hljótir að hafa verið fullur þégar þú varst að æpa um samþykkt á Icesave 1 og 2. Það er engin önnur skýring haldbær. Núna ertu bara á bömmer í þynkunni með Icesave 3. Þessi tvö mál sem þú virðist einungis grilla í í móðunni eru bæði steindauð. ESB aðild verður aldrei samþykkt af þjóðinni, það er alveg gefið. Íslendingar eru ekki það vitlausir að henda frá sér sjálfstæði sínu og þar með yfirráðum á auðlindum sínu fyrir þína blautu kratadrauma og félaga þinna. Hitt málið þitt Icesave 3, er líka dautt. Sennilega verður það fellt í þjóðarathvæðagreiðslu, ef ekki, verður niðurstaðan, samningurinn sem slíkur, kærður til hæstaréttar sem mun líklegast úrskurða samninginn sem brot á stjórnarskrá. Þá er annað af tvennu fyrir þig, skella í þig einum köldum, eða vitkast. Það er þó kannski borin von!
Rekkinn (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 17:18
Ég held ekki að þú hafir hugmynd um hverjar skuldir Eyjamanna eru, frekar en þú hafir hugmynd um skuldir íbúa höfuðborgarsvæðisins. Jafnframt hefur þú ekki heldur hugmynd um hvor gæti borgað sínar skuldir hjálparlaust.
Ég þori að fullyrða að ef Eyjamenn og önnur áþekk sveitafélög úti á landi myndu ekki þurfa að borga sína tíund til fógetans væri ekki verið að skerða þjónustu við íbúa, sem fá ekki hjartabíl á 7 mínútum osfrv.
Sindri Karl Sigurðsson, 25.2.2011 kl. 20:01
Það tekur ekki NEMA 7 mínutur að keyra Vestmannaeyjar enda á milli þannig að það tekur væntanlega innan við það að koma fólki á sjúkrahúsið þar. Mér kemur ekki við hverjar skuldir höfuðborgarinnar eru, ég veit nokk hverjar sveitafélags míns eru, á Vestfjörðum. Hér hafa útgerðarmenn EKKI verið að gambla með hagnað sinn og verið að veðsetja óunnin afla. Og hvað er það nýjasta ????? Ný höfn...............................................
thin (IP-tala skráð) 27.2.2011 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.