Leita í fréttum mbl.is

Gat nú veriđ:Ný umhverfisstefna í vinnslu og kynnt korteri fyrir kosningar

Ég sagđi hér á blogginu í gćr eftirfarndi:

Allt í einu kemur í ljós ađ stjórnin sé ađ vinna ađ nýrri umhverfisstefnu sem verđi sú framsćknasta í heimi. En sú vinna verđur sett í nefnd og fulltrúar látnir taka sér frí snemma ţetta ár. Og ef flokkarnir halda völdum verđur ţetta mál svćft.

Og hvađ les ég svo á www.ruv.is

Ný umhverfisstefna stjórnvalda í vćndum; efi hjá NSÍ

„........Jónína Bjartmarz telur líklegt ađ ríkisstjórnin kynni nýja stefnu í umhverfismálum á nćstunni. Hafnfirđingar kjósa um ţađ eftir tvo mánuđi hvort stćkka eigi álveriđ í Straumsvík. Viđ ţađ eykst losun gróđurhúsalofttegunda úr 300.000 í 740.000 tonn á ári."

En ég tek undir međ Árna Finnssyni sem segir:

Jónína Bjartmarz umhverfisráđherra er ekki međ nćgilega fast land undir fótum til ađ skýra frá stefnu ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Ţetta segir Árni Finnsson, formađur Náttúruverndarsamtaka Íslands. Hann telur önnur ráđuneyti vinna gegn tilraunum umhverfismálaráđuneytisins til ađ marka íslenska loftslagsstefnu.

Og síđar í fréttinni:

Árni Finnsson, formađur Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir stefnu ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum hafa veriđ lítilfjörlega til ţessa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband