Leita í fréttum mbl.is

Þetta hafa menn gert áður - En það er ekkkert hlustað á þá.

Bush hefur nú ekki verið þekktur fyrir að hlusta á ráðleggingar manna sem vita betur. Það var varað við innrás í Írak en hvað gerðist? Þetta virðist vera einhver ógurleg klíka sem er í kring um blessaðan manninn sem er svo gjörsamlega úr tenglsum við allt sem heitir skilningur á heiminum. Sem og að þeir halda að ofbeldi og yfirgangur sé lausn allra vandamála.

Það sem ég hef sérstakar áhyggjur af er að fleiri og fleiri eru að reyna að vara hann við. Það finnst mér merki um að innrás í Íran sé yfirvofandi. Hef heyrt að það sé stefnt að því að hún gæti orðið í apríl. Heimurinn verður að fara að taka í taumana og stöðva þennann ofbeldismann sem Bush er.

Frétt af mbl.is

  Þrír fyrrverandi hershöfðingjar vara við því að ráðist verði á Íran
Erlent | mbl.is | 4.2.2007 | 10:10
Bandarískir hermenn í Bagdad í Írak. Þrír fyrrverandi háttsettir yfirmenn Bandaríkjahers hafa varað bandarísk yfirvöld við því að gerðar verði árásir á Írana. Þeir segja að slíkt myndir hafa „hörmulegar afleiðingar“ fyrir öryggi í Mið-Austurlöndum sem og fyrir hersveitir bandamanna í Írak.

 


mbl.is Þrír fyrrverandi hershöfðingjar vara við því að ráðist verði á Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband