Leita í fréttum mbl.is

Ég er svo vitlaus í viðskipta og rekstarfræðum - Getur einhver skýrt þetta.

Í þessari frétt er Kaupþing að gefa út skuldabréf til 3 ára með 4,7% föstum vöxtum. Sem þýðir væntanlega að þeir eru að taka þessa peninga að láni. Þeir þurfa því að greiða þessi lán eftir 3 ár með 4,7% vöxtum. Það sem ég er að velta fyrir mér hvernig þeir hagnast á þessum skuldabréfum. Er það vegna þess að þeir geta lánað okkur þetta á 11 till 15% vöxtum? Eða treysta þeir á að þeir geti lánað þetta hér með verðtryggingar hagnaði þar sem að þetta lán er án verðtryggingar?

Frétt af mbl.is

  Tæplega 30 milljarða króna skuldabréfaútgáfa Kaupþings í Kanada
Viðskipti | mbl.is | 4.2.2007 | 15:57
Mynd 417682 Kaupþing banki hefur gefið út skuldabréf í Kanada fyrir 500 milljón Kanadadali, eða sem svarar til tæpra 30 milljarða íslenskra króna. Þetta er í fyrsta sinn sem Kaupþing gefur út skuldabréf í Kanada, að því er segir í tilkynningu frá bankanum


mbl.is Tæplega 30 milljarða króna skuldabréfaútgáfa Kaupþings í Kanada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Takk skil þetta aðeins betur. Hélt reynda að þeir gætu fengið fjármagn á ódýrari hátt. En hér er verðtryggin kannski orðin til þess að þeir þurfa lítið að huga að því.

Magnús Helgi Björgvinsson, 4.2.2007 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband