Sunnudagur, 3. apríl 2011
-"Nei, hvar er ávinningurinn?"
Tók þessa grein af www.pressan.is en hún segir í skýrara máli það sem ég hef verið að benda á.
Núna fer að líða að kosningum og einstaklingar deila um hvort það eigi að synja eða samþykkja Icesave3. Samt sem áður finnst mér menn halda þessari umræðu enn á lágu plani. Icesave 3 hefur breyst í pólitíska orrusta á milli hagsmunaraðila og lítið hlustað á þær raddir sem skipta máli. Því finnst mér mikilvægt að hafa nokkur atriði í huga fyrir þá sem vilja synja samningnum.
1. Vaxtagjöld ríkisjóðs í dag eru u.þ.b. 22% af heildartekjum. Vaxtagjöldinn hækka töluvert við minnstu breytingu á lánskjörum.
2. Forsvarsmenn atvinnulífsins, forstjóri Landsvirkjunar, Össurar o.fl eru búnir að segja að Icesave trufli lánveitingar fyrir endurfjármögnun fyrirtækja hérlendis. Það getur haft í för með sér verri lánskjör. Össur fékk lán með þeim skilyrðum að fjármagnið færi ekki til móðurfélagsins á Íslandi.3. Matsfyrirtæki erlendis eru búnir að flokka lánshæfismat Íslands í ruslflokk.Moodys, eitt stærsta matsfyrirtæki í heimi, er búin að segjast ætla að lækka lánshæfismat Íslendinga einnig í ruslflokk verði samningurinn felldur. Því er það rangt hjá aðilum sem segja að synjun samningsins sé til að styrkja lánshæfismat Íslands þetta er byggt á blautum sandi.4. Undirliggjandi atvinnuleysi á Íslandi er 20-25%. Það er viðbót við atvinnuleysi í dag. Undirliggjandi atvinnuleysi er fólk sem starfar hjá fyrirtækjum sem eru að berjast í bökkum að reyna endurfjarmagna sig. Þeir sem ná því ekki fara í þrot.5. Dómstólaleiðin gæti tekið 2-5 ár . Flest lönd, sem hafa farið með svona greiðslumál fyrir alþjóðlega dómstóla, hafa verið frystir af erlendum lánamörkuðum. Þessi mál hafa öll verið af mismunandi tagi, en meðan svona mál fer fyrir alþjóðlega dómstóla er óvissan þar svo mikil að fjárfestar leita annað. Fólk verður að gera sér grein fyrir því, að jafnvel þótt við vinnum málið þá getur skaðinn sem myndast í millitíðinni, verið miklu meiri!6. Þrotabú Landsbankans er búið að segja að eignir Landsbankans ættu að duga í næstum alla skuldina. Greitt verður rúmlega 0-49 milljarðar. Ef við miðum þessa upphæð við annað mál hérna heima, þá er gaman að taka það fram að 1 stk. kvótakóngur fékk afskriftir fyrir 50 milljarða.7. Vextir samningsins í dag eru sirka 2%. Ef við töpum málinu, getum við þurft að greiða Icesave á 6% vöxtum með fjarmagnskostnaði til 2008. Þetta getur leytt til þess heildarskuld verði ekki 670 milljarðar heldur eitthvað á bilinu 670-1300 milljarðar (ef ekki meira). Þetta er ekki svartsýnt -Portúgal fékk neyðarlán á 6% vöxtum.8. Við eigum ekki að greiða skuldir annarra. Því miður er verið að gera það allstaðar. Það er verið að spýta fjarmagni í stærstu fyrirtækinn/stofnanir til að halda þeim gangandi svo fólk verði ekki atvinnulaust á brettum. Í kjölfarið við þetta, þá verður dómsmálakerfið og fjármálaeftirlitið að gera eitthvað í sínum málum til að komast í botns á rekstrar- og efnahagsreikninga fyrirtækja/banka. Tek það fram að fólk verður að aðskilja þessi mál. Blanda þessu saman blindar fólk á rökfærslum þess að synja/samþykkja samninginn.9. Landsbankinn var skráður á Íslandi. Kaupthing skráði félög sín sem dótturfélög - þau voru skráð í Bretlandi. Bretar báru því alla ábyrgð á þeim. Landsbankinn gerði þetta ekki, því er þetta ábyrgð Íslendinga.Að lokum vill ég taka það fram að þessi pistill er ætlaður til að fá fólk til að gera sér betur grein á mögulegum afleiðingum. Er fólk virkilega tilbúið að leggja svona mikið undir til að stíga í löppina og hafa þetta mál í gjörsamlega lausu lofti næstu 2-5 árin?Davíð Baldursson
nemandi í viðskiptafræði við Háskólan í Reykjavík.
Tvöfalt fleiri atkvæði utan kjörfundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
"
Afleiðingar synjunar Icesave
Doktorsnemi í hagfræði við háskólann í Exeter, Bretlandi.
om217@exeter.ac.uk
Eggert Sigurbergsson, 3.4.2011 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.