Föstudagur, 8. apríl 2011
Það er nú öruggt að málið fer ekki eins og síðast.
Held að það sé engin hætta á að þetta fari 98% á móti 2% þannig að þetta eru nú einhverjir drauma hjá Mogganum. Þetta verður tæpt. Gæti fallið á hvorn vegi sem er. En ef að þetta verður fellt og ef allt fer á versta veg mun ég persónulega gera Sigmund Davíð, Þór Saari og Reimar lögfræðing persónulega ábyrg fyrir þeirri stöðu og einbeita mér að því að velta þeim uppúr þeim lygum sem þau og þeirra fólk hefur haldið upp í þessu máli.
Finnst þetta þannig mál að ég hefur alltaf talið að stjórnin eigi að leggja sjálfa sig undir slíkt mál og í raun nú Alþingi. Þannig að ég held að það stjórnin ætti að segja af sér. Því það er ljóst að hún er ekki að koma málum í gegn. Sér í lagi ef að ráðherrar hennar eru að láta spyrjast úr að þeir greiði atkvæði gegn Icesave.
Finnst með afbrigðum ef fólk heldur að skoðun nokkurra manna hér hreyfi við áliti Evrópu eða heimsins í þessu máli. Það voru jú öll ríki Evrópusambandsins, Norðurlanda og í raun öll ríki heims sem telja að okkur beri að borga þetta. Sbr þegar við sóttum um lán til þeirra.
En eins og í hér í bóluárunum er hægt að telja almenning hér trú um að við séum svo sérstök og ástandið hér svo einstakt að hér gildi bara allt aðrar reglur en hjá öðrum þjóðum. Og þessir predikarar fyrir NEI séu þeir einu útvöldu sem skilji þetta allt svo miklu betur en aðrir
Titringur í stjórnarliðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:38 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
En hver er staða forsetans ef málið fellur? Hann hefur alltaf sagt að við munum standa við okkar skuldbindingar!!! .....en hann verður kannski bara horfin á braut áður en þetta gengur yfir!!!
Gísli Foster Hjartarson, 8.4.2011 kl. 20:56
Létt gaman að þessu bulli hjá þér í þetta skiptið. En til að útskýra hlutina aðeins betur fyrir okkur sem eru ekki að skilja hvað þú ert að fara þá verður þú að útskýra þessi atriði fyrir okkur:
Að öðruleyti er ég nokkuð sammála þér.
Sindri Karl Sigurðsson, 8.4.2011 kl. 21:47
Góður Sindri,að auki eru við svo sérstök,þá erum við allt í einu komin í sömu skál,æi nei-takk.
Helga Kristjánsdóttir, 8.4.2011 kl. 22:11
Já sæll, Maggi!
Þetta er nú allt saman gott og blessað hjá þér, læt það liggja á milli hluta í bili hversu mikilvæg við erum á heimsvísu.
Var hinsvegar að kynna mér Magga betur og lesa það sem hann skrifar um sjálfan sig og varð svolítið hissa, sérstaklega á þessu! Með þínum orðum.
"Maggi B er nýgenginn í Samfylkingarfélagið í Kópavogi enda þótt hjarta hans hafi slegið vinstra megin frá upphafi. Maggi B starfar m.a. í málflokkkum sem snerta fólk með fötlun og hefur gert um ára raðir. Hann hefur því séð af eigin raun þau skilyrði sem ríkið býr þessu fólki. Og með skerðingum hamlar ríkið því að það geti nokkuð gert til að bæta aðstöðu sína".
Hvernig má það vera að þú sem séð hefur með eigin augum hvernig þessi "Norræna velferðarstjórn" hefur gengið lengst allra í að skerða kjör þess minnihlutahóps sem þú starfar mest með, gengur til liðs við þau öfl sem þar ráða ferð? Ætlar þú þér kanski það áhlaupaverk að vinda ofan af þeim gjörningi með því að ganga til liðs við þá, þú veist; If you can´t beat them, join them.
Viðar Friðgeirsson, 9.4.2011 kl. 00:25
Góður viðar þetta kallast Stokkhólmseinkenni!
Sigurður Haraldsson, 9.4.2011 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.