Laugardagur, 9. apríl 2011
Alveg er þetta ótrúlegt svartsýnis raus hjá Þór Saari alla daga
Væri ekki ráð að einhver spyrði Þór Saari frekar en að lesa facebook hjá honum eða fréttatilkynningar svona bara beint. T.d. að spyrja hann:
- Nú er það vitað að hvert % í hagvexti eru um 300 milljarðar fyrir okkur á ári. Ef að neitun á Icesave lokar á lánalínur, hækkar skuldatryggingarálag og fjármögnu verður því erfiðari og dýrari verður þá ekki hér meira atvinnuleysi, minni fjárfesting og hagvöxtur neikvæður eða lítill. Hvernig eigum við þá að bregaðast við?
- Þurfti að hækka skatta beint vegna Tónlistarhúsins? Nú er verið að tala um að Icesave greiðslur verið svona um það bil eitt tónlistarhús eða minna.
- Hverjum heldur hann að svona tal hjálpi frá Alþingismanni? Kannski þeim sem kjósa að hér sé allt logandi í illdeilum árið inn og út?
- Og hefur hagfræðingurinn Þór Saari reiknað það út að ef þortabúið verður í böndum og má ekki greiða út vegna deilunar okkar við Breta og Hollendinga næstu 3 árinn þannig að höfuðstóllinn okkar lækkar ekkert, hversu mikla vexti við þyrftum að greða þá 2015 eða 2016 þegar málið hefur farið í gengum alla þá dóma sem það þarf að ganga í gegnum? Ég geri ráð fyrir að það megi ekki greiða inn á höfðustólin á meðan deilt er um málið.
Icesave kallar á hærri skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Erlent
- Úkraína geti tapað stríðinu með skyndilausnum
- Trump og Pútín vilja tala saman
- Barnungur Rússi í fimm ára fangelsi
- Biden heitir friðsamlegum valdaskiptum
- Staðan: Trump 295 Harris 226
- Selenskí: N-Kórea heyir stríð í Evrópu
- Tveir nemendur stungnir með hnífi og skólanum lokað
- Fundu lík reynds fjallgöngumanns
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er gott fyrir þig að þú skulir hafa efni á og sjálfskapan vilja til að borga skuld sem þú hefur ekki stofnað til. Ég, öryrki og fyrir vikið láglaunaþegi (samkvæmt uppskrift stjórnvalda), get það ekki. Gjörðu svo vel.
Baldur (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 12:01
Magnús og samspilingin fara vel samann , bæði jafn vitlaus og sjá ekki icesave samningin eins og hann er í raun. Þór Saari er hagfræðingur hann og fleiri hagfræðingar semog lögfræðingar skynja raunvruleikan einsog hann er og sjá hvað er það rétta í stöðunni s.s dómsstólaleiðin sem leiðir til réttrar niðurstöðu sama hvernig fer. meðan sf og vg þeirra atvinnu pólitíkusar og blindu stuðningsmenn sjá bara eina leið sem þjónar enganvegin hagsmunum þjóðarinnar! þetta er einsog að hlaupa að ljóninu bara því þú veist að það nær þer á hlaupum en málið er að þú veist í raun ekkert hvort að það nái þér , þér finnst það bara líklegra.
petur (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 13:47
Magnús,1.) Fyrir hvert prósentustig sem ISK vs GBP/EUR fellur þá hækkar skuldinn um 100 miljarða(svk RUV),hvað fellur krónan mikið á samningstímanum? Þú hefur aldrei faft mikið álit á henni þannig að þú ættir að fara létt með að svara þessu
2.) Afborgunin á Icesave lánunum(sem bera 3%/3.3% vexti) eru borguð með lánum frá AGS sem bera 5.5%+ vextum, er það eðlilegt?(að taka lán með 6% vögtum til að borga annað sem ber 3%)
3.) Við eigum að lýsa yfir fullri ábyrð á hruninu sem gefu þeim sem ekki hafa forgangskröfur eða þeir sem bótaskildan nær ekki yfir færi á að sækja það til okkar, veistu hvað það er mikið?
Svo er líka annað, í samningunum er ekki tekið þvert nei á að bretar geti tekið yfir eignir ríkissjóðs og er þvælt um og gefið gat á því. Er þá ekki möguleiki fyrir breta til að bregða fyrir okkur fæti til að komast td fiskinn.
Meðan ég man, höfnun Icesave II var forsenda þess litla hagvaxtar sem við erum að njóta nú og dró úr fjárlagagatinu, var það ekki
Brynjar Þór Guðmundsson, 9.4.2011 kl. 13:53
Það er orðið klámyrði að vera samfylkingarmaður í dag,
Sigurður Helgason, 9.4.2011 kl. 14:30
Ef þór er svartsýnn hvað ert þú þá?
Nei við IceSave (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 16:31
Sorry er það að vera svartsýnn að vilja klára málið og halda áfram? Ekki nema von að ég haldi að helmingur af þjóðinni viti varla hvað það er að tala um.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.4.2011 kl. 16:34
Baldur (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 12:01
Veit að öryrkjar hafa það ekki gott en ef að hagvöxtur minnkar um 1% vegna deilunar um Icesave næstu 5 ár þá vantar kannski um 50 til 80 milljarða á ári í tekjur ríkisins og hverning heldur þú að það leiki öryrkja? Og þó þú neitir Icesave í dag þá erum við ekkert laus við að borga það. Enda erum það ekki við heldur trygginarsjóður sem borgar það með eignum þrotabús Landsbankans.l
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.4.2011 kl. 16:40
Brynjar Þór Guðmundsson, 9.4.2011 kl. 13:53
Númer 1% fall á gengi hækkar ekki 660 milljarða um 100 milljarða. Þetta er bull hjá þér. 1% gengislækkun þýðir hækkun á Pundi og Evru um 2 krónur.
2.) Við borgum ekki af Icesave nema vexti fyrirstu árin. Það er þrotabúið sem borgar þar til 2016. Eftir það þá borgum við það sem útaf stendur.
3. Við erum berum nú okkar ábyrgð vegna hrunsins. Þ.e. við höfðum ekki eftirlit með bönkum eða bein í nefninu til að stoppa þá en Icesave kemur því bara ekki við. Icesave snýst um EES samninginn og Innistæðutrygginar fólks í nokkrum útibúum Landsbankans sem voru einu innistæðueigendur í bankanum sem ekki fengu fulla vörn á sínar innistæður.
ICESAVE II er bara allt annað þar var búið að bjóða okkur til nýrra samninga áður en við greiddum atkvæði. En hvernig væri staðan hér ef við hefðum samþykkt hann. Sbr að 1% aukning á hagvexti þýðir um 300 milljarða aukningu á veltu í þjóðfélaginu. Sem og vöxt sem þýðir færri væru atvinnulausir og þess háttar. Og kannski hefði gengið strykst við flæði fjármagns hingað og þar með Icesave lækkað í krónum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.4.2011 kl. 16:49
Heyrðu .Bíddu nú aðeins hægur.Má þrotabúið ekki borga .Hvaða endemis þvælu er búið að troða inn í kollinn á þér Magnús minn.Hver er að ljúga þessu að þér.Hingað til hefur það nú verið algild regla að þrotabúið þurfi að borga kröfuhöfum .Ekki að það megi ekki gera það.Viltu nú ekki kynna þér aðeins gjaldþrotalögin áður en þú ferð að bulla meira.
josef asmundsson (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 17:59
Á meðan að deilt er um ábyrgðir og annað á greiðslum til Hollendinga og Breta verður væntanlega ekki leyft að ganga að eignum upp í skuldir. Það má ekki skipta búi fyrr en búið er að úrskurða um deiluefni. m.a. fyrir dómssólum Svo lestu þau bara sjálfur.
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.4.2011 kl. 18:03
Af hverju heldur þú að það sé ekki byrjað að greiða úr búinu núna þó þar liggi nærri 400 milljarðar í peningum?
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.4.2011 kl. 18:04
Það er nú hluti af Icesave samningi að ákveða skiptingu milli okkar breta og hollendinga . En við erum með þeim forgangskröfuhafar í gegnum innistæðutrygginarsjoði landana
Magnús Helgi Björgvinsson, 9.4.2011 kl. 18:09
Magnús.það bannar ekki að greiða út úr búinu þó það sé verið að deila um ríkisábyrgð.Reyndar átti þessi tryggingarsjóður sem aldrei varð til að vera myndaður með fjármagni frá bankanum sjálfum en ekki með almannafé.Og vera öryggisventill ef ekkert fæst úr þrotabúinu eins og er með alla tryggingarsjóði.Og þegar þetta er skrifað hefur það komið fram í fjölmiðlum að þegar er búið að greiða út úr sjóðnum dágóða upphæð og verður meira greitt á næstu mánuðum.Ég hef kynnt mér þessi lög (gjalþrotalögin)og þú þykist líka hafa þau á hreinu svo bentu mér á þetta sem þú sérð styðja mál þitt Í þeim.
josef asmundsson (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.