Laugardagur, 9. apríl 2011
Hér eru hlutlausar upplýsingar fyrir þá sem enn eru ekki vissir hvað þeir ætla að kjósa
Dómstólaleiðin eða samningaleiðin
Áætlaður kostnaður Íslendinga vegna Icesave, annars vegar af dómstólaleiðinni og hins vegar samningaleiðinni, er metinn í meðfylgjandi greiningu. Samkvæmt neðangreindu mati liggur væntur kostnaður af Icesave málinu á bilinu 0-585 milljarðar króna. Helstu óvissuþættirnir fyrir allar niðurstöður í matinu felast í óvissu um gengi krónunnar, útborgunum og endurheimtum úr þrotabúinu ásamt þróun vaxta hér heima og erlendis. *
Væntur kostnaður Íslendinga
Hér er einungis verið að meta þær fjárhæðir sem gætu fallið á íslenska ríkið og hver staðan gæti orðið út frá mismunandi niðurstöðum árið 2016. Ekki er hér lagt mat á það hver sé líklegasta niðurstaðan af dómstólaleiðinni. Þó eru niðurstöðurnar ansi afdráttarlausar sama hvernig horft er á dæmið. Versta niðurstaðan fyrir íslenska ríkið (Ísland tapar svokölluðu mismununarmáli) yrði verulega íþyngjandi og gæti leitt til greiðsluþrots, hvort sem gengið er útfrá því að Bretar og Hollendingar (B&H) fengju greiddar bætur í íslenskum krónum eða erlendri mynt. Aftur á móti myndi sigur í dómsmáli lágmarka tjón ríkisins. Samningsleiðin er þó mun nær bestu mögulegu útkomu heldur en verstu mögulegu útkomu.
*Í öllum dæmum hér að neðan er gert ráð fyrir sama innheimtuhlutfalli (skv. mati skilanefndar 2.mars 2011), að endurgreiðslur úr þrotabúi hefjast á þriðja ársfjórðungi 2011 og ljúki árið 2016 og óbreyttu gengi krónunnar. Greiddir verði íslenskir skaðabótavextir frá október 2008 til ársins 2013 en þessir vextir eru í dag 3,5% (gert ráð fyrir að þeir verði óbreyttir til 2013). Eftir 2013 er gert ráð fyrir að íslenska ríkið geti fjármagnað þáverandi skuldbindingu á sömu kjörum og Írum bauðst hjá bjargráðasjóði Evrópusambandsins, þ.e. 5,8%.
Mögulegur kostnaður af báðum leiðum:
1. Töpum málinu, skaðabætur vegna mismununar: Í forsendum hér er gert ráð fyrir Ísland tapi málinu og kröfur B&H um fulla endurgreiðslu og áfallna vexti vegna allra innstæðna yrðu teknar til greina, en þjóðirnar greiddu út á sínum tíma um 1170 milljarða króna til innlánshafa. Áætlaður kostnaður af þessari sviðsmynd fyrir Íslendinga er í kringum 585 milljarðar króna en nú þegar væru áfallnir vextir hátt í 250 milljarðar króna.
2. Töpum og greiðum skaðabætur vegna lágmarkstryggingar: Hér er gert ráð fyrir að Ísland tapi málinu og B&H fái greiddar bætur vegna lágmarkstryggingarinnar (630 ma.kr) að viðbættum íslenskum skaðabótavöxtum. Núverandi samningur byggir á svipaðri forsendu en vaxtaforsendur er ólíkar. Kostnaðurinn af þessari sviðsmynd er um 215 ma.kr. fyrir íslenska ríkið.
3. Töpum mismununarmálinu, engar skaðabætur : Ísland tapar málinu og þarf ekki að greiða skaðabótavexti til B&H. Þessi niðurstaða myndi kosta íslenska ríkið um 160 milljarða króna. Hér er gert ráð fyrir að íslenska ríkið fái fjármögnun á sömu kjörum og Írar eftir 2013 líkt og í dæminu að ofan.
4. Samningurinn í dag: M.v. þær forsendur sem gefnar eru hér (sömu forsendur í öllum dæmum) verður áfallinn kostnaður um 40 milljarðar króna.
5. Töpum málinu og greiðum lágmarkstryggingu án skaðabóta: Þurfum því líkt og í hinum dæmunum að leita á erlenda fjármagnsmarkaði eftir að dómsniðurstaða liggur fyrir árið 2013. Þessi niðurstaða myndi kosta um 12 ma.kr. fyrir íslenska ríkið.
6. Vinnum málið: Íslendingar vinna málið, 0 kr. falla á íslenska ríkið
Fleiri konur á kjörskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Lifi lýðræðið og frjálst og fullvalda Ísland ekkert ESB og NEI við Icesave!
Sigurður Haraldsson, 9.4.2011 kl. 10:46
Við höfum þó allavega 6. En við staðfestingu langana þá höfum við ekkert!
Sigurður Haraldsson, 9.4.2011 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.