Leita í fréttum mbl.is

Þetta fer nú bara að verða fyndið.

Maður spyr sig nú orðið hvað er eiginlega að gerast í þessum tímarita og fjölmiðlamarkaði. Eitt og sama fyrirtækið það ræður nú aftur ritstjóra að sama blaði sem hætti þar fyrir nokkrum mánuðum til að stofna annað blað sem er í samkeppni við þetta blað. Þ.e. Mannlíf vs. Ísafold.

Þetta sama fyrirtæki stofnar talmálsstöð (Talstöðina), gefur henni ekki tíma til að sanna sig heldur ríkur út í að stofan fréttastöð NFS gefur henni 8 mánuði og lokar henni svo.

Eins er ævitýrið með DV. Því er á innan við ári búið að breyta úr blaði sem kemur út 5x á viku í helgarblað . Síðan var útgáfu hætt um tíma. Nú aftur á það að kom 5x út í viku.

Það sem ég velti fyrir mér er allur sá kosnaður sem fer í þessar tilraunir. Og það að þessar sífeldu breytingar eru ekki til þess fallnar að skapa fastan lesendahóp eða auglýsendur. Þvílíkt og annað eins bruðl.

Frétt af mbl.is

  Reynir Traustason nýr ritstjóri Mannlífs
Veröld/Fólk | mbl.is | 5.2.2007 | 9:30
Reynir Traustason Reynir Traustason hefur verið ráðinn ritstjóri tímaritsins Mannlífs en Krisján Þorvaldsson er farinn í feðraorlof, samkvæmt tilkynningu. Undir ritstjórn Reynis mun útgáfudögum fjölga og mun blaðið koma út á þriggja vikna fresti frá og með 1. mars.


mbl.is Reynir Traustason nýr ritstjóri Mannlífs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband