Laugardagur, 9. apríl 2011
Ef að niðurstaða kosninga verður NEI þá geri ég ráð fyrir að hann tilkynni eftirfarandi:
Að hann ætli að leggja það til á Alþingi að Sigmundi Davíð verði falið af Alþingi að sjá um Icesave hagmuni okkar. Í því felist eftirfarandi:
- Sigmundur sjái til þess að öll dómsmál okkar vegna Icesave vinnist
- Sigmundi verði falið að tryggja að þjóðinn þurfi ekki að borga neitt fyrir Icesave
- Sigmundi verði falið að tryggja að allar lánalínu okkar haldist opnar
- Sigmundi verð falið að tryggja að synjun Icesave valdi ekki hér falli á hagvexti
- Sigmundi verði falið að tryggja að hingað komi fjármagn á betri kjörum en nú eru.
- Sigmundi verði falið að sjá til þess að samskipti Íslands og umheimsins verði með eðlilegu móti vegna Neitunar Icesave
Hann getur fengð Þór Saari og Vigdísi Hauksdóttur og svo getur Reimar Pétursson séð um að flytja málið fyrir okkar hönd gegn því að hann tryggji að við þurfum ekki að borga meira en við hefðum skv. Icesave 3
Steingrímur boðar til fundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Það er nokkuð ljóst að falli Icesave þá liðast stjórnin í sundur, fyrst og fremst vegna kattadeildarinnar í VG.
Nei hefur reyndar mun víðtækari og alvarlegri afleiðingar. Mjög liklegt verður að telja að Bjarni Ben hrökklist úr formannsembætti sjálfstæðisflokksins og náhirðin taki þar völdin. Það þýðir í raun að náhirðin nær völdum á Íslandi áður en þetta ár er liðið og þá er ég ansi hræddur um að margir Nei-arar muni naga sig í handabökin og sakna gömlu góðu daganna þegar við höfðum ríkisstjórn án þátttöku sjálfstæðisflokksins.
Það er illa komið fyrir þjóðinni nú, verði Nei ofan á og á bara eftir að versna. Allt stefnir í að þetta verði afdrifaríkur og svartur dagur í sögu Íslands.
Óskar, 9.4.2011 kl. 19:47
Þá mun Móri tilkynna safsögn sína sem er hið besta fyrir land og þjóð
Marteinn Unnar Heiðarsson, 9.4.2011 kl. 19:55
Vonandi Hrökklast þessi stjórn frá sem fyrst. Held að Sigmundur Davíð mundi halda mun betur á spilunum heldur en Jóka og Grímur ekki síst ef hann fengi góða menn úr röðum Sjálfstæðismanna með sér,þá færi íslendingar að sjá framfarir.
Ragnar Gunnlaugsson, 9.4.2011 kl. 19:59
Ég er reyndar algerlega ósammála þessari spá. Það er út í hött að tengja niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðsu við líf ríkisstjórnarinnar á hvorn vegninn sem þetta fer.
Ég mun aldrei naga mig í handabökin yfir því að hafa ekki látið undar hræðsluáróðri stjórnvalda.
Ég segi nei við Icesave á forsendu jafnaðar og félagshyggju
Icesave samningurinn kallar á að fólk taki ábyrgð á forsendum ný-frjálshyggjunar. Ég vil hins vegar taka ábyrgð með því að hafna forsendum ný-frjálshyggjunnar og segja nei.
Vona svo að til valda komist gott jafnaðar- og félagshyggjufólk.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.4.2011 kl. 20:01
Jakobína ég geri ráð fyrir að þú sért manneskja til að taka orð þín til baka þegar afleiðingar af Nei-inu þínu og þinna samherja verða ljósar. Það er einfaldlega borðleggjandi að Nei kemur sjálfstæðisflokknum til valda og þar með hinum raunverulegu ábyrgðaraðilum af Icesave og hruninu. Til hamingju Jakobína með glæsilegan árangur! -- annars vil ég skora á Nei-ara að setja nú nafn sitt og kennitölu aftan á kjörseðilinn svo hægt sé að rukka þá um bætur fyrir skaðann sem Nei-ið mun valda þjóðinni.
Óskar, 9.4.2011 kl. 20:05
Auðvitað segir meirihluti þjóðarinnar NEI. Næst á að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort ekki sé rétt að senda Sigurjón Árnason og félaga úr gamla Landsbankanum til vinnu í breskum kolanámum uppí skuldina, var það ekki hann sem kallaði Icesave tæra snild á sínum tíma, látum mannin standa við snildina.
Diddi Siggi, 9.4.2011 kl. 20:10
"Vona svo að til valda komist gott jafnaðar- og félagshyggjufólk"... já akkúrat, er það ekki lið sem lýsir sér sem jafnaðar- og félagshyggjufólki sem hefur riðið hér húsum s.l. 2 ár? Með þvílíkum árangri.
Hvumpinn, 9.4.2011 kl. 20:13
Biðst lausnar fyrir Ögmund og Jón Bjarna.
Framsókn er á leið í ríkisstjórn.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 20:27
Boðað verður til kosninga og í kjölfar þeirra komast framfarasinnuð þjóðhyggjuöfl til valda. Fyrsta verk þeirra væri að draga ESB-umsóknina til
baka, senda AGS heim til sín, og utanríkisstefna Íslands endurskoðuð frá
grunni á ÍSLENZKUM forsendum. Tengslin við Rússa, Kína, Indland, Kananda, Norðmanna og USA efld. Samskiptin við ESB stillt á jafnréttisgrundvöll, þar sem EES verði endurskoðað og breytt í tvíhliða
viðskiptasamning við ESB án fjórfrelsisins, sem engan veginn passar jafn
fámennri þjóð og Íslendingum.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 9.4.2011 kl. 21:07
Hræddur rakki Magnús. Ég sagði nei og er stoltur af því!
Sigurður Haraldsson, 9.4.2011 kl. 21:21
Rétt orðað hjá þér Guðmundur
Marteinn Unnar Heiðarsson, 9.4.2011 kl. 21:33
they tango till they're sore - Tom Waits
gott lag í lokasenu elítunar.
gunnih (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 21:42
Mikið er ég ánægður með hann Óskar, hann er væntanlega mjög ánægður með þessa góðu daga sem hann segir að fólk eigi eftir að sakna þegar Steingrímur og Jóhanna hröklast úr ríkisstjórn.
Hvaða gömlu góðu dagar eiga það að vera?
Viktor Alex Ragnarsson (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 21:46
Eða kannski var Steingrímur bara að horfa á: "Apology of an economic hit man" og hefur því ákveðið að biðjast afsökunar.
Larus (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 22:05
fitskoðun í gangi
Sigurður Helgason, 9.4.2011 kl. 22:22
Belgið ykkur út núna meðan þið getið.....Þið hafið nokkur ár í eyðirmerkgöngunni framundan til að hugsa ykkar gang
Símon (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 22:26
Og að nei lögfræðingarnir taka að sér að flytja málið á no win no pay basis!
ASE (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 00:20
Já hverfum til ársins 2009,ekkert Icesave,ekkert ESB. Ags er víst ekki lengur hér.Nokkuð sem fjármálaráðherra var okkur sammála um,þar til hann myndaði stjórn með S.F. Margir kusu hann vegna þessarar afstöðu hans,en valdið glepur og það kostar. Almenningur í landinu er valdið,þeir reyna ekki oftar að fara á bak við okkur í afdrifaríkum málum.
Helga Kristjánsdóttir, 10.4.2011 kl. 00:52
Icesave er ekkert farið!
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.4.2011 kl. 01:51
Komdu þér til helvítis Bjarni Ben vafningur og föðurlandssvikari
Kristinn M (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 02:58
Óskar, þú skrifar númer 5; annars vil ég skora á Nei-ara að setja nú nafn sitt og kennitölu aftan á kjörseðilinn svo hægt sé að rukka þá um bætur fyrir skaðann sem Nei-ið mun valda þjóðinni.
Ég vil benda þér á áður en þú ferð fram á aðrir setji nafn og kennitölu sína fram opinberlega að þú ættir kannski að setja þitt nafn undir þín eignin skrif fyrst, hef alltaf sagt að nafnlausir bloggarar eigi ekki að vera til.
Ef menn skammast sín svo fyrir það sem kemur frá þeim að þeir vilja ekki kannast við það eða vera kenndir við það, þá getur það ekki verið gott.
Vilhjálmur Bjarnason Ekki fjárfestir, 11.4.2011 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.