Laugardagur, 9. apríl 2011
Fólk skal ekki halda að þessi niðurstaða hafi ekki áhrif hér og víðar
Af www.eyjan.is
Fréttaskýring: Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 11 í fyrramálið. Þar verða kynnt viðbrögð ríkisstjórnarinnar við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar.
Þar verður tilkynnt í fyrsta lagi að ríkisstjórnin sé ekki á förum, hver sem niðurstaðan verður þetta hafi ekki verið kosningar um líf hennar enda hafi Icesave-samkomulagið verið gert í samvinnu stjórnar og stjórnarandstöðu.
Í öðru lagi eru í stjórnarráðinu til reiðu fréttatilkynningar um tvenns konar viðbrögð.
Ef niðurstaðan verður já, fara sendifulltrúar ríkisins mjög fljótlega á fund erlendra fjármálastofnana og ræða skuldafjárútboð ríkissjóðs vegna nauðsynlegrar endurfjármögnunar. Það verður ekki stórt í sniðum, en nóg til þess að fá vísbendingar um lánakjör sem Íslendingum bjóðast við nýjar aðstæður.
Ef niðurstaðan verður nei, verður Bretum og Hollendingum tilkynnt að á Íslandi sé ekki lengur við neinn að semja og fyrstu skrefin verða stigin til undirbúnings dómsmáls. Eitt þeirra fyrstu verður að svara bréf frá eftirlitsstofnun EFTA (ESA) þess efnis að íslenska ríkið hafi gerst brotlegt við tilskipun um innistæðutryggingar og ákvæði EES-samningsins um bann við mismunum á grundvelli þjóðernis.
Ennfremur verða hafnar viðræður við Norðurlandaþjóðirnar, AGS og aðra þá sem lánað hafa Íslandi fé á sérstökum kjörum með því skilyrði að samið yrði um Icesave-málið, í óvissri von um að samstarfið haldist þrátt fyrir skýra skilmála í lánasamningum.
Pólitíska hliðin innanlands
Eins og Eyjan hefur greint frá hafa bæði Ögmundur Jónasson og Jón Bjarnason lýst því í samtölum við stuðningsmenn sína að þeir ætluðu að greiða atkvæði gegn Icesave í dag, þótt þeir hefðu greitt atkvæði með samningnum á alþingi um miðjan febrúar.
Jón hefur ekki tjáð sig um málið, en Ögmundur hefur skrifað tvo pistla á vef sinn á síðasta sólarhring til að bregðast við þessum fréttum og harkalegum viðbrögðum í hans garð innan eigin flokks. Í hvorugum pistlinum ber hann fréttina til baka og áreiðanlegar heimildir Eyjunnar herma að það hafi hann ekki gert með skýrum hætti við flokksforystuna heldur.
Þar er litið svo á að tveir ráðherrar hafi fallið fyrir borð í þessu máli og þótt í öðrum vestrænum lýðræðisríkjum þýddi það sjálfkrafa fall ríkisstjórnar með svo nauman meiri hluta, þá erum við kannski ekki alveg eðlilegt lýðræðisríki þessar vikurnar, eins og áhrifamaður í stjórnarliðinu orðaði það við Eyjuna.
Engum dylst þó að þessi afstaða Ögmundar og Jóns hefur alvarlegar afleiðingar fyrir stjórnarsamstarfið og að það verður ekki óbreytt miklu lengur.
Vinstri grænir hafa boðað til þingflokksfundar klukkan eitt á morgun og þar má búast við að hvassir vindar blási eins og stundum áður.
Veldur miklum vonbrigðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Við færum bara landhelgina aftur til baka í 12. Mílur til að hrella ekki Breta meira.
Við hefðum hvort sem er endað með 12. Mílna landhelgi með gaura eins og þig við stjórnvölinn hér á árum áður.
Már (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 03:07
Mikið lifandi skelfing er þetta góð niðurstaða þá stoppar þetta ESB ruglið og vonandi hröklisat þetta Samfylgingarlið út í hafsauga.
Og ekki orð um það meira
Þorsteinn Sigfússon (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.