Mánudagur, 11. apríl 2011
Verðum að ganga í ESB til að bjarga hinum dreifðu byggðum.
Bændum á Íslandi hefur á síðustu 10 árum fækkað um 26%. Kúabændum hefur fækkað um 37% og sauðfjárbændum um 22%. Þetta kom fram í svari Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi við spurningum frá Sigmundi Erni Rúnarssyni alþingismanni.
Og Sigmundur Ernir bætti við upplýsingum:
Sigmundur Ernir benti á að bændum hefði fækkað í Noregi um 19% á tímabilinu 2000 til 2010. Í Finnlandi næmi fækkunin 21%, en á Íslandi væri fækkunin 26%.
Því er ljóst a hér eru bændur komnir niður í um 4000 eða færri og því væri nú nauðsyn að reyna að komast sem fyrst í ESB og taka upp breytt styrkjafyrirkomulag sem gengur út á búsetu styrki frekar en framleiðslustyrki. Þ.e. að stuðla að því að fólk vilji búa út um allt land frekar en að borga bændum fyrir hvern grip sem þeir framleiða.
Bændum fækkaði um 26% á 10 árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 7
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 969541
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Hvað mun bændablaðið segja við þessu?
Sveitamaðurinn (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 17:40
Bændum hefur fækkað um 26 % s.l. 10 ár og á eftir að fækka meira.
Ekki geta þeir kennt ESB um þetta!!!
Hugsum okkur öskrin í bændaforustunni ef við hefðum verið komnir í ESB.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 18:07
Hefur þú virkilega ekki fattað hvað þú ert mikill ASNI? Kallar Íslendinga asna og svo ferðu að tala um ESB og bændur. Ertu fattlaus? það er samasem merki um smæð þjóðarinnar og tækni. Tækni (veit ekki hvort þú skilur það) gerir það að verkum að það er meira hægt að gera á styttri tíma. En ég veit samt að ef flokkur eins og samfylkinginn hefði verið með völd frá 1930 þá værum við komin í verri torfkofa en við vorum í árið 1700. Farðu nú að flytja í þitt ESB ríki helst þá grikkland, portúgal eða írland og hafðu það svo gott þar. Nei sorry ég gleymdi því að þú ert asni
Melatonin (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 18:22
Bændum mun FÆKKA um 90% ef við göngum í ESB því það má bara hafa 1 bónda á X marga hausa, og miðað við hvað við erum fá hér, verður bændum ÚTRÝMT hér á landi af ESB og þeir fáu sem eftir verða, verður skammtað hvaða búskap þeir mega reka!!!! Síðan verðum við skikkuð til að flytja inn massaframleitt rusl með sápubragði frá evrópu!!!!!!!
Ég bjó í Evrópu í áratugi og veit af reynslu hvað ég er að tala um og hvernig þetta Satsi-samband virkar!!!
Sammála Melatonin. Forðaðu þér til Evrópu svo þú getir fundið út hvað þú ert illa að þér, og leyfðu okkur hinum svo að halda áfram að vera hér í friði frá ESB bullinu í þér. Þú þarft ekki að svara mér, því þetta er í síðasta sinn sem ég opna bloggið þitt
anna (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 18:39
Áttu sambærilega statistík frá evrópulöndunum Maggi? Endilega skelltu þeim upp til samanburðar ef þú ert að reyna einhvern samanburð.
Hefur bændum fjölgað í Evrópusambandinu? Hefur fjöldinn staðið í stað undanfarin ár eða hefur þeim fækkað?
Leggðu nú eitthvað á þig í stað þess að bergmála spunann frá Samfylkingunni. Graðfðu nú upp staðreyndirnar sjálfur.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.4.2011 kl. 18:51
Bara til að koma þér af stað.
Evrópusambandið lítur á fækkun starfa í landbúnaði og samþjöppun, sem jákvæðan hlut. Einsleitni og stöðlun er markmiðið eins og þú veist. Franskur landbúnaður er á fótskriðu fjandans til og alþjóðafyrirtæki kaupa upp lönd í stórum stíl.
Þú ert fífl Magnús, var einhver búinn að segja þér það?
Jón Steinar Ragnarsson, 11.4.2011 kl. 19:00
"Hinar dreifðu byggðir" á Íslandi standa ekki og falla með landbúnaði heldur. Hér er búum að fækka og þau að verða stærri. Það er hagræðing og þróun, sem á sér stað um allan hinn vestræna heim.
Reyndu að finna eitthvað annað hálmstrá.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.4.2011 kl. 19:03
held að honum hafi verið margoft bent á að hann sé fífl. Hann fattar heldur ekki að frönsk (ungmenni) 25 ára vinna kauplaust í heilt ár bara í von um að fá vinnu. Hann greyið heldur eflaust að lífið sé þannig að það þurfi ekki að vinna enda hefur samfylkingin alveg verið á því að halda öllum atvinnulausum og greiða þeim betur en þeim sem vinna 21 daga í mán,,,sennilega í anda ESB
Melatonin (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 19:05
Magnús, ég er alveg sammála. Það er alveg öruggt að ef við hefðum verið í ESB og með evru þá væri landsbyggðin miklu sterkari nú.
"Óðærið" á höfuðborgarsvæðinu og stóriðjustefna á Austurlandi ollu því að vextir hækkuðu og krónan styrkt til að kæfa atvinnulífið í tilraun til að lækka verðbólguna.
Íslenska hagstjórnin miðar í raun að því að flytja tekju einstaklinga og fyrirtækja af landsbyggðinni á suðvesturhornið.
Aðild að ESB hefði breytt miklu og mun skipta miklu máli í framtíðinni.
Lúðvík Júlíusson, 11.4.2011 kl. 19:09
Hérna fer fram fullkomlega eðlileg umræaða.
En strax eru komnir menn sem kommentera og farnir að kalla síðuhöfund fífl og asna. Slíkt er ekki mönnum til sóma.
Menn virðast ekki gera sér grein fyrir að störfum í landbúnaði mun fækka, hvort sem við göngum í ESB eða ekki. Það er einfaldlega þróunin.
Ég veit ekki betur en bændur frá Svíþjóð og Finnlandi hafi verið ánægðir yfir veru sinni í ESB. Ég man meira að segja eftir Finnskum bændum sem voru mjög ánægðir með heimskautastyrkinn.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 19:23
síðuhöfundur er bara asni síðan hann kallaði 60% íslendinga asna þannig að svarvar bjarnason lestu aðeins betur skrifinn frá magga asna
Melatonin (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 19:34
Maggi er heppinn að vera tenntur Annars væri ekkert í hausnum á honum !
Rekkinn (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 20:14
Fækkun hefur ekkert með ESB aðild að gera, þetta er þróunin ný tækni og stærri bú. Minna af ungu fólki hefur áhuga á bússkap.
Landbúnaður hefur ekki lagst af í einu einasta ESB landi, þetta er bara enn eitt rökleysu bullið í ESB andstæðingum.
Einnig væri ágætt ef ESB andstæðingar færu að miða ástandið við t.d. Danmörk og Svíþjóð sem eru nágrannalönd okkar og eru með sömu menningu lifnaðarhætti og ísland en ekki teljandi fólki trú um að hlutirnir verði eins og í Frakklandi og Grikklandi. Ekki vinna dönsk ungmenni í ár kauplaust! Ekki er hin evru tengda danska króna að valda dönum vandræðum!
Einnig veit ég ekki hvar þessi Anna hefur verið því landbúnaðarvara á íslandi er óætt drasl samanborið við það sem fæst erlendis.
Landbúnaður á íslandi kostar skattgreiðendur miljarða á ári. Í rauninni ættu íslendingar að hætta öllum landbúnaði og reisa fleiri álver því þau skila inn gjaldeyri og skapa störf.
The Critic, 11.4.2011 kl. 20:46
Nú the critic hvaða gjaldeyri á það að skila ef við erum í sömu sporum og grkkir, portugalar og írar þegar gjaldmyntin er sú sama ef við erum í esb? ágætt er að telja hvað norðmenn segja um esb ekki satt? aftur bið ég menn eins og þennan magga að flytja til grikklands eða álíka esb svæðis, honum til endurmenntunar
melatonin (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 21:07
melatonin: Að vera í ESB er eitt að vera með evru er annað. Hér verður engin evra að minnsta kosti næstu 10 árin þó landið gengi í ESB, efnahagsástandið hér er einfaldlega það slæmt og það mun taka áratugi að laga það. Það eru lönd í ESB sem eru ekki með í myntsamstarfinu eins og þú veist. ESB snýst ekki bara um evruna eins og sumir vilja halda.
Írar, Grikkir og Portúgalar geta þó þakkað sínu sæla fyrir að hafa evruna því þeir eru ekki að glíma við gjaldeyrisskort og gjaldeyrishöft ofan á önnur vandræði eins og íslendingar þurfa að gera.
Myndi mæla með að þú flyttir til Svíþjóðar eða Danmerkur þér til endurmenntunar, gætir þá kynnst viðskiptafrelsinu sem fylgir því að vera í ESB og smakkað æta landbúnaðarvöru.
The Critic, 11.4.2011 kl. 23:50
Held The Critic að þú hafir alveg slegið met í heimsku á mati þess hvað er æt landbúnaðarvara og hvað er klassa landbúnaðarvara. Food and fun hefur alveg sannað sig sem hvað? bíddu eitthvað sem er ætt? já. Eitthvað sem er frábært? já. Eitthvað sem bandaríkjamenn eru hrifnir af vegna landbúnaðarvörum? JÁ. Eitthvað sem norrænum kokkum finnst gaman að gera góðan mat úr? JÁ. þannig að hvað þarf ég að fara til svíþjóðar eða danmerkur til að smakka aðeins Æta landbúnaðarvöru.
Sjáum svo seinna hvernig írum grikkjum og portúgölum gengur í sínum ógöngum þrátt fyrir þessa Guðdómlegu evru. Fólk sem fattar ekki að evrópulöndin geta ekki verið með sameiginlega gjaldmiðil nema með því að vera eitt land eins og usa er virkilega firrt. Held annars að skuldastaða Grikkja sé virkilega meiri en íslendinga, held að það sama gildi um íra og portugali. spánn er nokkuð nálægt okkur en á eftir að hrynja og það er að mörgu leiti þökk sé evrunni.
Mæli með að þú leitir þér endurmenntunar í ferskum matvælum nema bragðlaukanir á þér séu svo steiktir að þeim sé ekki viðbjargandi.
Melatonin (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 00:21
Ég tala bara af reynslunni, bjó í ESB landi í mörg ár og þekki kosti þess að vera í ESB af eigin reynslu og þekki höftin sem því fylgja að vera ekki í ESB.
Í sambandi við landbúnaðarvöruna þá er ég að tala um hana almennt. íslensk skinka er oftast vatn og hleypiefni, smjörið er stútfullt af transfytu, það er engin góð spægipylsa til á íslandi, auk þess sem íslensk landbúnaðarvara er mikklu dýrari en mikið betri vara erlendis.
ESB snýst ekki bara um evruna heldur samstarf þjóða. Við erum partur af þessu samstarfi nú þegar og almenningur hefur notið góðs af því, ESB aðild snýst fyrst og fremst um að fá að vera með í að móta okkar eigin framtíð. Við fylgjum þessum reglum hvort sem er nema þeim reglum sem koma að landbúnaði og frjálsu flæði á vörum, enda líður almenningur fyrir það með hærra vöruverði.
Íslenska krónan er rót vandamálanna á íslandi og hefur alla tíð verið það, þú þarft að vera blindur til að sjá það ekki. Ég er ekki að segja að evran sé eitthver undra mynt en hún er þó betri kostur en íslenska krónan.
The Critic, 12.4.2011 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.