Leita í fréttum mbl.is

Það þurfti engin að segja okkur þetta!

Auðvita yrði erfitt fyrir okkur að ganga í ESB þar sem allar þjóðir ESB þurfa að samþykkja inngöngu okkar. Og ljóst að það myndu Breta og Hollendingar ekki gera með Icesave óleyst. En það hefur nú alltaf verið ljóst að aðildarviðræðum líkur ekki fyrr en í fyrsta lagi eftir 2 ár. Og þó það þurfi að bíða í 2 ár í viðbót eftir endanlegri lausn á Icesave þá gerir það ekkert til úr þessu.  Þá verður komið allt önnur viðhorf hjá íslensku þjóðinni. Það eru nú sennilega fáar þjóðir sem auðveldara er að selja ákveðnar skoðanir. Sér í lagi ef að eitthvað gott er látið hanga á spítunni. Sbr. Nei - sinna: Það á ekkert að borga Icesave. En nú sennlega borgar þrotabúðið allt.
mbl.is ESB-aðild Íslands háð lausn Icesave-deilu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Magnus er auðvelt að selja sannfæringu Islendinga,þið hafið nu verið i þvi er það ekki.

Helga Kristjánsdóttir, 12.4.2011 kl. 14:42

2 identicon

Ég get lofað þér því Magnús að Íslenska þjóðin kemur sjálf í veg fyrir aðild að ESB á endanum  :) og Icesave kemur því máli engan vegin við.

Petur (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 15:19

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

,,Ég get lofað þér því Magnús að Íslenska þjóðin kemur sjálf í veg fyrir aðild að ESB á endanum  :) og Icesave kemur því máli engan vegin við."

Afhvejur eru þið anti-evrópusinnar alltaf að tengja þetta skuldarmál og hugsanlega aðild að EU?

Afhverju ekki að fá samning og kjósa um málið.  það þoliði ekki.  I wonder why.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.4.2011 kl. 15:23

4 identicon

Það þurfti enginn að segja okkur þetta en samt ertu í blindni reiðubúinn að keyra á fullu gasi inn í sambandið og samþykkja Icesave ?

Ertu til í að hækka meðalgreind á landinu um 20% meðþví að flytja í burtu ?

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 15:48

5 identicon

Ómar, áður en við leggjum í alla þá vinnu og kostnað sem fylgir því að sækja um samninginn þá getum við skoðað aðildarsamninga allra annara þjóða og séð nokkurn veginn hvað er í boði fyrir okkur.

Áður en við færum svo í þá vinnu að skoða hvað væri í boði væri þá ekki ágætt að skilgreina hversvegna við viljum fara í sambandið ?  Hvaða tilgangi það myndi þjóna.

Þar sem enginn hefur laggt fram greinargóða ályktun um hvaða ávinningur fellst í aðildarumsókn og þar sem ég er alfarið þeirrar skoðunnar að hagsmunir okkar samrýmast hreinlega ekki stefnu ESB að þá vill ég ekki einu sinni leggja í þá vinnu og kostnað sem þessu fylgir þar sem ég veit full vel að þjóðin mín mun aldrei samþykkja þetta hvort eð er!

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 15:51

6 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég tek heilshugar undir orð þín Arnar Geir...

Það mætti halda að Ómar hafi ekki einu sinni lesið fréttina þar sem bein tenging á Icesave og ESB kemur fram...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.4.2011 kl. 16:32

7 identicon

Held að maðurinn fatti ekki að það eru fleiri þúsundir íslendinga sem vilja búa á íslandi að flýja landið vegna núverandi stjórnvalda.  Held að maðurinn fatti ekki að ESB sinnum er frjálst að flytja í esb ríki og ég held að maðurinn fatti ekki að 60% sem kaus gegn icesave kaus líka gegn ríkisstjórninni,  svo má bæta að líklega verður meira en 60 þjóðarinnar á móti esb ef til kemur þjóðaratkvæðagreiðslu þrátt fyrir þá sem hafa flúið þessa aumingjastjórn.

Hafþór Skúlason (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging við twitter

Um bloggið

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband