Mánudagur, 5. febrúar 2007
"Fjármálafyrirtækin borga ekki skattinn"
Þetta er nú það sem ég var að velta fyrir mér um daginn hér á blogginu. Var að lesa heimasíðu Kristins H Gunnarssonar og þar er ný færsla þar sem segir m.a.
Þrjú dæmi vil ég draga fram til þess að færa rök fyrir efasemdunum. Það fyrsta er stórgróðafyrirtækið FL Group hf. Methagnaður varð á rekstri fyrirtækisins á síðasta ári eða 44.559 milljónir króna. Reiknaður 18% tekjuskattur er 7.547 milljónir króna sem er vissulega væn summa í kassann, en þegar að er gáð í ársreikningunum kemur í ljós að ríkið fær ekkert, öllum skattinum er frestað. Fyrirtæki geta nefnilega frestað skattgreiðslum með nýjum fjárfestingum.
Annað dæmið er Straumur Burðarás Fjárfestingarbanki. Fréttablaðið greinir frá því á laugardaginn að fyrirtækið hafi frestað 10 milljarða króna skattgreiðslu með því að fjárfesta í dótturfyrirtæki sínu.
Loks nefni í Eyri hf. fjárfestingarfélag. Hagnaður þess skv. ársreikningi 2006 varð 1.994 milljónir króna. Af honum ætti fyrirtækið að greiða 330 milljónir í skatt til ríkisins, en skattgreiðslunni allri er frestað, þannið að sameiginlegur sjóður landsmanna fær á þessu ári ekki eyri frá Eyri hf. fjárfestingarfélagi frekar en frá FL Group hf. eða Straumi Burðarási.
Hluthafarnir fá hins vegar eitthvað fyrir sinn snúð og þannig sýnist mér að hluthafar í FL Group hf. fái greitt um 34% af hagnaðinum eða 15 þúsund milljónir króna. Hluthafar í Eyri hf. fá 10% eða um 200 milljónir króna.
Það virðist ekki vera nóg að hafa þessar rúmu heimildir til þess að fresta því að greiða reiknaðan tekjuskatt af hagnaði fjárfestingarfélaganna heldur virðast eigendurnir leita frekari leiða til þess að koma sér hjá því að taka þátt í sameiginlegum kostnaði þjóðarinnar, eins og rekstri heilbrigðis- og menntakerfisins.
Mér var nýlega á það bent að svo virtist sem þróunin væri sú að eignarhald á hlutabréfunum væri fært í sérstakt hlutafélag. Það væri síðan í eigu dótturfélaga sem væru skrásett í Hollandi. Þótt tekjuskattur fyrirtækja það sé verulega hærri en hér á landi þá væri hagnaður af sölu hlutabréfa skattfrjáls. Stóru hagnaðartölurnar koma af sölu hlutabréfa fremur en rekstri fyrirtækjanna og er væntanlega talinn fram í Hollandi. Aðilar sem þetta munu stunda eru nefndir FL Group og Bakkabræður.Ef þetta reynist vera rétt þá blasir við sú mynd að skattur af rekstrinum er talinn fram á Íslandi en ekki greiddur og hagnaður af sölu hlutabréfanna er talinn fram í Hollandi og enginn skattur greiddur hvorki þar né hér.
Þá er spurningin: Eru fjárfestingarfélögin þátttakendur í íslensku samfélagi eins og venjulegir skattgreiðendur? Gleymum því ekki að aldraðir greiða skatta af lífeyrisgreiðslum sínum. Þeim skatti verður ekki frestað.
Ef þetta er rétt þá verða öll dagblöð og fréttastofur á Íslandi að setja ofan í við fréttamenn sem hafa verið að dæla í okkur fréttum að greiðslum þessara fyrirtækja í ríkissjóð.
Hlutabréf hækkuðu í Kauphöll Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Af mbl.is
Fólk
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Er ekki alveg eðlilegt að fyrirtæki nýti sér holur í kerfinu? Markmið þeirra er jú að græða peninga fyrir eigendurna en ekki að borga sem mest í skatt til þjóðfélagsins.
Einar Sigurjón Oddsson, 5.2.2007 kl. 18:54
En EIGA ekki ALLIR að greiða skatt, Einar? Mér sýnist að á þessari frétt að stórfyrirtæki komist upp með allan fjandan og í þessu tilfelli sú hreinlega BÚNAR til GLUFUR handa þeim til að "svíkja" undan skatti.
Bragi Einarsson, 5.2.2007 kl. 19:27
Ef þetta er rétt þá er ég mest reiður yfir þeirri umræðu sem verið hefur hér í þjóðfélaginu síðustu vikur um að rétt væri að lækka tekjuskatt þeirra enn frekar því að það skilaði meiru í kassan hjá okkur. Það hefur þá einhver verið að ljúga um þær upphæðir sem þeir greiða í skatt. Það er mundur á hvað menn eiga að borga og svo hvað þeir borga í skatt. Ef hægt er að nota svona skattafiff, þá verður bara að loka fyrir það. Og láta fyrirtækin borga af hagnaði við sölu strax.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.2.2007 kl. 21:06
Ef þetta reynist rétt þá verð ég að vera sammála þér. Fyrirtæki eru partur af samfélaginu og eiga að taka þátt í því og borga sinn hluta. Fyrirtækin ættu að sjá sér þá skildu að vera ábyrg gagnvart samfélaginu. Ef þetta er eins og hér að ofan stendur þá myndi ég telja þetta vera svik undan skatti. Nú skulum við bíða eftir að fréttamenn taki við sér og kanni þessi mál til hlítar og gangi á eftir þessum fyrirtækjum. Gaman verður að heyra hvernig baugsmiðlarnir munu taka á málum sem tengjast eigendum þeirra.
Fannar frá Rifi, 5.2.2007 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.