Fimmtudagur, 26. maí 2011
Fyrirgefið er það án takmarkana hvaða fólk kemur sér í fréttir?!
Svona til að byrja með hvað er þetta fólk að fara? Hvað er það varðandi úthlutanir hjálparstofnunar sem það er óánægt með.
Í einhverjum fréttum af þessu þá er fólk líka að setja út á félagsráðgjafa Hjálparstofnunar sem því finnst tala niður til þeirra. Hvað eiga þau við? Og hvað á það að þýða hjá þessu fólki að reyna að eyðileggja fyrir Hjálparstofnun kirkjunar akkúrat daginn sem Hjálparstofnun er að safna fyrir átaki sínu að afhenda fólki sem þarf innkaupakort. Mér skillst að þau nemi allt að 18 þúsundum á mánuði sem fólk á að geta fengið þar og það komi til með að kosta allt að 100 til 150 milljónir á ári. Nokkuð ljóst ef ekkert fjármagn fæst þá fær fólk ekki aðstoð.
Þetta fólk lætur alltaf eins og ríkið og nú hjálparstofnanir sitji á gullkistum sem þurfi bara að opna og hægt að gera alla að millum.
Rétt að benda fólki á að bætur í dag eru svipaðar og lágmarkslaun. Það er fólki sem tekst að skrimta á þessu án aðstoðar svo framarlega að það hafi ekki farið fram úr sér í neyslu og lántökum eða lífsstíl. Þetta er oft ekki neitt fyrirmyndarlíf. En staða margra hefur oft verið verri. Því bætur og greiðslur frá TR hafa oft verið miklu lægri en lágmarkslaun.
Og að velja daginn sem Hjálparstofnun Kirkjunar er að setja kraft í söfnun sína sínir að þetta fólk gengur ekki á öllum. Sem og að setja út á félagsráðgjafa Hjálparstofnunar sem þó hefur nú breytt yfir í manneskjulegra kerfi sem og að veita fólki fjárhagsráðleggingar sem það hlýtur að þurfa til að ná því einhverntíma að komast af án aðstoðar.
Mótmæltu fyrir utan Biskupsstofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:41 | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 969573
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
AUMINGJAVÆÐING ÍSLANDS!
Í kjölfar samráðsdags sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 28. október af hálfu Félags - og tryggingamálaráðuneytisins,
Undir yfirskriftinni: Hvernig kemur aðstoð þriðja geirans og opinberra aðila að sem bestum notum? "HJÁLP TIL SJÁLFSHJÁLPAR".
BÓT aðgerðarhópur um bætt samfélag vill taka fram að BÓT lýsir vanþóknun sinni yfir því að ætlun hins opinbera, virðist gera ráð fyrir því að efla skuli hinn svonefnda 3. geira eða Hjálparstofnanir.
Það læðist að BÓT sá grunur að stjórnvöld ætli sér að festa í sessi þann smánarblett sem matarúthlutanir eru. - Okkur sýnist allt stefna í að það eigi að festa í sessi aðkomu hjálparstofnana að velferð þjóðarinnar, frekar en að uppfylla stjórnarskrárbundinn rétt fólks á framfærslu þegar óáran er
Hugmyndir um að auka stuðning opinberra aðila við hjálparstofnanir, frekar en að leysa vandann á raunhæfan hátt, verður ekki kallað annað en AUMINGJAVÆÐING, þannig að velferð stórs hluta þjóðarinnar sé undir hjálparstofnunum komin - VARANLEGA!
Hjálparstofnana er þörf á tímum náttúruhamfara og á stríðstímum, en getur ekki komið í stað Stjórnarskrárbundinnar ábyrgðar Ríkis og Sveitarfélaga sem ætlað er að tryggja nauðþurftir
Útrýmum fátækt á Íslandi - VILJI ER ALLT SEM ÞARF !
http://www.hjariveraldar.is/ Borgarafundur um fátækt 8. sept. í Ráðhúsi Reykjavíkur !
Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir (IP-tala skráð) 26.5.2011 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.