Þriðjudagur, 31. maí 2011
Spurning hvort að Höskuldur hefur orðið fyrir höfuðskaða nýlega
Nú hefur ekki heyrst í Höskuldi síðustu mánuði, þar til nú í þessari viku. Um daginn var það fúkyrði Katríinar sem enginn gat fundið. Nú er hann virkilega að segja að stoðum verði kippt undan sjávarbyggðum með því að auka strandveiðar, byggðarpotta og fleira sem einmitt virkar þver öfugt. Eins væri gaman að hann skýrði hvernig að fiskurinn hverfur við þessar breytingar? Það er ekki eins og það eigi að hætta að veiða fiskinn. Í dag eru það 200 til 300 manns sem eiga þennan kvöta og stór hluti af honum er fluttur óveiddur út. Svo hvaða djöfulsins bull er þetta í manninum? Er hann svona vitlaus eða telur hann að það sé hægt að bulla svona og honum sé trúað? Þó að einhver fyrirtæki fari kannski á hliðina þá hafa þau hvort eða er verið reglulega að fara á hausinn. Eins þá er meiri hluti kvötans unnin út á sjó og þar af leiðandi óháðir heimahöfn. Fiskvinnslufyrirtæki sem verka fisk fá varla hráefni og eru sífellt að hætta. En þar sem eru strandveiðar er þeim tryggt hráefni út á landi.
Fólk verður að muna að þó að aðferðir við að úthluta veiðiheimildum breytist þá verður fiskur áfram veiddur nema að nú er hugsunin m.a að það séu ekki bara undir 500 manns sem njóti alls hagnaðar af því heldur fái þjóðin sinn skerf af honum.
Stoðunum kippt undan landsbyggðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- 22.10.2017 Nokkrar staðreyndir um skattaþróun í tíð hægristjórna
- 29.11.2016 Auðvita er leiðiinlegt að fyrirtækið skuli vera lent í þessu!...
- 7.11.2016 Á meðan að almenningur almennt á ekki kost á svona fyrirkomul...
- 6.11.2016 Garðabær er nú ekki til fyrirmyndar í málefnum þeirra sem þur...
- 1.11.2016 Halló er ekki allt í lagi á Mogganum?
- 30.10.2016 En jafnaðarmennskan hverfur ekkert!
- 29.10.2016 Hönd flokksins
- 29.10.2016 Þetta á erindi við kjósendur
Eldri færslur
- Október 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
Tenglar
ESB
Samfylkingin
Maggi B er flokksbundinn samfylkingarmaður í Samfylkingarfélaginu í Kópavogi
Teljari
Tenging við twitter
Um bloggið
Vettvangur Magga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 969467
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
RSS-straumar
RSS
Hvað er nýtt
RUV
- Augnablik - sæki gögn...
DV
- Augnablik - sæki gögn...
Visir.is
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan
- Augnablik - sæki gögn...
Pressan Kaffistofa
- Augnablik - sæki gögn...
Af Eyjunni fréttir
- Augnablik - sæki gögn...
Bloggvinir
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Samfylkingin Norðvesturkjördæmi
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Arnardóttir
- Guðmundur Magnússon
- Hlynur Hallsson
- Kristján Pétursson
- Vefritid
- Bjarni Harðarson
- Davíð
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Björn Benedikt Guðnason
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Hlynur Halldórsson
- Tómas Þóroddsson
- Adda bloggar
- Killer Joe
- Tíðarandinn.is
- Þórður Steinn Guðmunds
- Kolbrún Jónsdóttir
- íd
- Haukur Nikulásson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Bleika Eldingin
- Sigurður Sigurðsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Björn Emil Traustason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Björn Heiðdal
- krossgata
- Þröstur Friðþjófsson.
- S. Lúther Gestsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Guðrún Helgadóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Jakob Falur Kristinsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Þorsteinn Briem
- Jonni
- Torfusamtökin
- Gulli litli
- Sigurður Sigurðsson
- Helena Sigurbergsdóttir
- Elías Stefáns.
- viddi
- Oddrún
- Jón Gunnar Bjarkan
- Heimir Eyvindarson
- Himmalingur
- Eygló
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ólafur Ingólfsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Styrmir Reynisson
- Helga Kristjánsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Ingimundur Bergmann
- Loftslag.is
- Kjartan Jónsson
- Brattur
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Kama Sutra
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Ómar Bjarki Smárason
- Stefán Júlíusson
Athugasemdir
Höskuldur var fyrir Norðan á dögonum og það fraus á honum hausin hærameginn.......
Vilhjálmur Stefánsson, 31.5.2011 kl. 23:24
Vinsamlegast ath að það skiptir engu hvort skítur í fötu er kallaður "kúkur"; "áburður" eða "gjöf til framtíðar".... hann er áfram aðeins skítur í fötu!
Það skiptir engu máli hvort hann er í þessum eða hinum flokknum... hvað hann kaus, fraus er heilabilaður eða gerði af sér fyrir 10-15 árum.
Það er verið að leggja blessun yfir lögbrot og það á stjórnarskrá með mismunun byggða efgtir því hvort þau liggi að sjó.
Væri t.d.réttlátt að þar sem mest af VSK komi inn í póstnúmerum 101-107 að þau ættu rétt á hærri úthlutnunum á skattekjum til hinna og þessara verkefna? (þetta er pottakerfið)
Er betra að 10 þúsund manns fari illa með auðlindir en ef 100 gera það eftir því hvar þeir eru fæddir, hafa kosið eðu með bindi, kunna að tala án þess að skammast eða eitthvað annað?
Það sem við verðum helst að ath er að það eru einvörðungu orð þeirra sömu og vildu keyra 520 milljarða IceSave á okkur að þeir sem kusu þá eru nú fúlir. Ekki vegna þess að þeir hafi skoðað það gaumgæfilega heldur af því að formaður þeirra er búinn að segja þeim hvað egi að gera og hvernig egi að hugsa. Hvar er þá lýðræðið sem þessir sömu menn og konur voru kosin fyrir?
1. Það er verið að tala um að það sé allt í lagi að mismuna byggðum landsins á þeim forsendum hvort þær liggi að hafi eður ei.
2. Það á aftur að setja alræðisvald byggða í hendur sveitastjórna.
3. Framsal er ekki bannað.
4. Það er ekki skilyrði um frekari arðsemi en nú er.
Hvrju er verið að breyta öðru en hverjir egi að taka ákvarðanirnar.
Þetta er pólitísk tilfæsla og hefur að því er virðist sáralítið með framtíðarhagsmuni þjóðarinnar að gera.
Af hverju ekki að hafa kerfið eins og það er, taka upp veiðiskildu eða skila ella, banna framsal og veðsetningu og láta þar fgott heita?
Þeir sem fengu þetta gefins á sínumtíma eru 95% búnir að innleysa hagnaðinn og bíða nú með öllum hinum eftir ölmusu úr hendi ráðherra.
Óskar Guðmundsson, 1.6.2011 kl. 00:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.