Leita í fréttum mbl.is

Ţađ var kominn tími til ađ Samfylkingin fćri ađ standa međ formanni sínum

Hér í fćrstlunni fyrir neđan vísađi ég í pistil Egils Helgasonar um fund Framtíđarlandsins. En hann talar líka um Ingibjörgu Sólrúnu og ţađ ađ nú loks eru félagar hennar í Samfylkingunni ađ vakna og standa međ sínum formanni. Enda hef ég óbilandi trú á henni og fannst hún standa sig vel sem borgarstjóri og er viss um ađ hún er ađ standa sig vel sem formađur Samfylkingarinnar. Ég hef heyrt í henni m.a. á flokksfundi hér í Kópavogi og finnst málflutningur og framtíđarsýn hennar ríma viđ mína. En sem sagt Egill segir:

Ćtlar Ingibjörg Sólrún loks ađ fara ađ taka á málum í flokki sínum? Yfirlýsing hennar um ađ fresta eigi stćkkun álversins í Straumsvík og byggingu álvers viđ Húsavík er nauđsynleg til ađ stöđva strauminn úr flokknum og yfir til Vinstri grćnna. Í ţessu máli verđur hún ađ gefa Kristjáni Möller og Lúđvíki Geirssyni langt nef. Ţeir verđa einfaldlega ađ fá ađ róa ef flokkurinn og stefnuskráin um Fagra Ísland á ađ hafa einhvern trúverđugleika

Konurnar í Samfylkingunni virđast líka vera ađ vakna. Ţćr hafa horft upp á kvennafylgiđ streyma yfir til Vinstri grćnna. Nú hefur hópur femínista úr Samfylkingunni opnađ bloggsíđu undir nafninu Trúnó (vont nafn!) Ţar er tekiđ til varna fyrir formann flokksins og birtar lofgreinar um hana. Var kannski kominn tími til ađ flokksmenn fćru ađ fylkja sig um Sólrúnu.

Ţetta get ég tekiđ undir.

Síđar segir Egill:

Vissulega hefur hún mátt ţola mótlćti - stundum er eins og hún megi ekki opna munninn án ţess ađ ţađ sé allt tćtt í sundur af heiftúđugum andstćđingum. Hjá sumu fólki virđist hún vekja upp hreint hatur.

Ţetta er náttúrulega rétt. Sjálfstćđismenn gleyma seint og henni er ekki fyrirgefiđ ađ hafa leitt frambođ sem sigrađi ţá í 3 kosningum um borgina.

Egill auglýsir líka eftir ađ ţingkonur og frambjóendur Samfylkingarinnar fari ađ láta í sér heyra eins og Steinunn Valdís og fleir og ég tek undir ţađ. En bendi á ađ hún var einmitt ađ skrifa ţessa fínu grein á Trúnó um Ingibjörgu Sólrúnu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband