Leita í fréttum mbl.is

Kannski rétt ađ einhver bendi Sigmundi á ţetta

Í tíđ drauma stjórnarinnar hans Sjálfstćđis- og framsóknarflokks ţá komu líka svona tímabil ţar sem hér var viđvarandi atvinnuleysi. Skođum t.d. ţetta tímabil frá ágúst 1995 til maí 1997

Atvinnuleysi frá ágúst 1995 til maí 1997

Held ađ menn ćttu nú ađ kynna sér málin. Ţetta var nú á tímum Davíđs Oddsonar. Sem fólk heldur fram ađ sé frelsari Íslands. Og á tímum flokka sem gáfu hér algjört frelsi. Menn gleyma bara ađ hér voru mjög erfiđir tíma ţar sem atvinnleysi var gríđarlegt í langan tíma. 2008 varđ hér hrun og mikiđ atvinnuleysi en ţađ hefur ţó verđi ört ađ síga niđur. ţ.e. varđ mest um 9% en er komiđ niđur í 6%.

Ţannig ađ Sigmundur ćtti kannski ađ kynna sér söguna ađeins. Hvađa ađferđum var beitt og árangur af ţeim. Á ţessum tíma voru skattar á einstaklinga hćkkađir en lćkkađir á fyrirtćkjum og ríku fólki og hvert leiddi ţađ okkur? Viđ fengum einstaklinga og ćttir sem ryksuguđu til sín allar eigur fyrirtćkja, banka og ríkisins. Fjárfestu eins og brjálćđingar og skildu okkur eftir í skuldasúpunni eftir ţá. Ţar komu ćtt Bjarna Ben og fjölskylda Sigmundar sterkar inn.


mbl.is „Ţađ er ekkert eftir til ađ ná endum saman“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ ţýđir lítiđ ađ velta sér upp úr fortíđinni eins og ţú leggur til. Sigmundur er ađ benda á nútímann og hvađ getuleysi SF + VG er algjört!

Kristinn (IP-tala skráđ) 26.8.2011 kl. 15:52

2 Smámynd: Einar Guđjónsson

Ţađ er minna ađ marka tölurnar nú ţví eins og íslenskri stofnun sćmir ţá er vinnumálastofnun ađallega í ađ vísa fólki af skrá međ öllum tiltćkum ráđum.

Ţá eru ţessar tölur fengnar međ ţví ađ minnka vinnumarkađinn um 30 ţúsund störf en á ţessum tíma sem Jóhanna er ađ vísa til ( í gegnum ţig ) ţá var vinnumarkađurinn hér talinn vera um 188 ţúsund störf ( 1996 ). Nú 17 árum seinna er hann talin vera um 187 ţúsund störf .Tölur um minna atvinnuleysi nú nást ţví  međ ţví ađ minnka vinnumarkađinn um 9 ţúsund störf  og er hann nú talinn vera ađeins um 188 ţúsund störf sem ţýđir ţá ađ hann er minni en í Danmörku. Allt ćrlegt fólk veit ađ stćrđ vinnumarkađarins er hér fölsuđ um 10  til 12 ţúsund störf. Ţví má ćtla ađ atvinnuleysi sé hér um 12 til 15%. Svo er auđvitađ dulbúiđ atvinnuleysi mjög mikiđ.

Einar Guđjónsson, 26.8.2011 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband