Leita í fréttum mbl.is

Skyldu Frjálslyndir vera á ţessari leiđ?

Bara svona datt ţetta í hug.

Vísir, 08. feb. 2007 22:17

KKK ađ stćkka á ný

Bandarísku kynţáttahöturunum í Kú Klúx Klan vex nú ásmegin vegna vandamála međ ólöglega innflytjendur ţar í landi. Međlimafjöldi er í fyrsta sinn í langan tíma farinn ađ aukast á ný. KKK minnkađi mikiđ eftir upphaf sjöunda áratugarins en fyrir ţađ gengu ţeir um í hvítu sloppunum sínum, brenndu krossa og myrtu saklaust fólk.

Ţeir hafa einnig nýtt sér andstöđu fólks viđ hjónabönd samkynhneigđra og glćpa. Ţegar eru ţúsundir međlima um öll Bandaríkin en hundruđ manna hafa bćst viđ ađ undanförnu. KKK hefur líka lagt hvítu sloppunum sínum og tekiđ upp klćđnađ svipuđum ţeim sem nýnasistar eru í en hópar ţeirra eru farnir ađ vinna saman til ţess ađ reyna ađ ná meiri útbreiđslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Benedikt Guđnason

Ógnvćnlegt. Ég, hins vegar, sé ekki Atta Kitta Gau í nazista-búning. En málefnin eru af sama meiđi og ţađ hrćđir.

Ţví miđur held ég ađ hérna á Íslandi sé jarđvegur fyrir svona flokk...

Björn Benedikt Guđnason, 9.2.2007 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Helgi Björgvinsson
Magnús Helgi Björgvinsson

Skoðanir Magga um menn og málefni í fréttunum. maggihb@gmail.com Athuga að þetta eru mínar skoðanir og þið megið bara hafa ykkar hentisemi, því ég er að nota mína.

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Twitter

Teljari

joomla visitor

Twitter

Tenging viđ twitter

Um bloggiđ

Vettvangur Magga

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband